Dagblaðið - 16.02.1980, Page 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980.
17
Í
DAGBLAÐID ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI 11
9
Ég er svo stolt af honum
Bimma bróður. Hann er
búinn að fá vinnu.
Það var þá
kominn tími
wmf’
Kvikmjndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafiilmur til
leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Bleiki pardusinn,
Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Deep, Dracula, Breakout o.fl. Filmur til
sölu og skipta. Sýningarvélar og filmur
óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrir-
liggjandi. Sími 36521.
'Véla- og kvíkmyndaleígan.
8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur,
slidesvélar — polaroidvélar. Kaupum og
skiptum á vel með förnum filmum. Opið
á virkum dögum milli kl. 10 og J.9 e.K,
Laugardag og sunnudag frá kl. 1Ó til 121
og 18.30 til 19.30 e.h. Sími 23479.
Kvikmyndafilmur
til leigu í mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm
og 16 mm, fyrir fullorðna og börn. Nú
fyrirliggjandi mikið af úrvalsmyndum
fyrir barnaafmæli, ennfremur fyrir eldri
aldurshópa, félög og skip. Nýkomnar
Super 8 tónfilmur i styttri og lengri út-
gáfum, m.a. Jaws, Airptort, Frenzy, Car,
Birds, Family Plot, Duel og Eiger
Sap.ction o.fl. Sýnignarvélar til leigu.
Sími 36521.
Teppalagnir — Teppaviðgerðir.
Tek að mér teppalagnir og viðgerðir á
nýjum og gömlum teppum. Færi til
teppi á stigagöngum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 81513 á kvöidin.
Geymið auglýsinguna.
í
Hjól
Yamaha MR 50 ’78
til sölu, lítur vel út. Uppl. í síma 92-
2631. Einnig Skoda 72 110 L ógangfær.
Honda 250 eða 350 XL
óskast, aðrar tegundir koma til greina.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—992
i
Bátar
Bukh — Mercruiser.
Vinsælu Bukh bátavélarnar til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara. örugg-
ar, þýðgengar, hljóðlátar. Allir fylgi
hlutir fyrirliggjandi. Mercuriser, heims-
ins mest seldu hraðbátavélarnar, til af-
greiðslu með stuttum fyrirvara.145 hest-
afla disilvélin með power trim og power
stýri — hagstætt verð — góðir greiðslu-
skilmálar. Veljið aðeins það bezta og
kannið varahlutaþjónustuna áður en
vélagerðin er valin. — Gangið timanlega
frá pöntunum fyrir vorið. Magnús Ó.
Ólafsson heildverzlun, símar 10773 —
16083.
Óska eftir trillubát,
,5—6 tonna. Uppl. í síma 92-7007.
I__________________________________
Vanir menn óska
eftir góðum 15—25 tonna bát til leigu
yfir sumarmánuðina á handfæraveiðar.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—942
Er kaupandi að notuðum
utanborðsmótor, ca 20—30 hestafla.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—805
jTil sölu nýr 4ra
manna gúmbjörgunarbátur, teg. Viking.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—914
8
Dýrahald
D
Hesthúsaeigendur,
höfum fengið flúr-lampa t.d. í hesthús,
tak markaðar birgðir. Rafbúð Domus
Medica, Egilsgötu 3, sími 18022.
Púðuleigendur.
Haldinn verður fundur í Púðlaklúbbn-
um að Hótel Loftleiðum kl. 2 sunnu-
daginn 24.febr. Skorað er á alla púðul-
eigendur að mæta og ganga í klúbbinn.
Hestamenn — Hestamenn.
Ef Jjlíffiafið áhuga á að tryggja ykkur
hey á komandi sumri þá leggið nafn og
simanúmer og hugsanlegt magn inn á
DB merkt „Samningur".
Safnarinn
i
Kaupum fslenzk frimerki ?
og gömul umslög hæsta verði, efnnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og
‘erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21A, sími 21170.
Verðbréf
D
V erðbréfamarkaðurinn.
önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa,
vextir 12—34,5%, einnig á ýmsum
verðbréfum, útbúum skuldabréf. Leitið
upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn
v/Stjörnubló, Laugavegi 96, 2. h. Sími
29558.
^ Bílaleiga
'Bíiaieigan h/f, Smiðjuvegi 36,Xóp. v
,simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku-
imanns Toyota 30, Toyota Starlet og
VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79.
Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19.
Lökað í hádeginu. Heimasími" 43631.
jEinnig á sama stað viðgerð á Saabbif-
. -...................... —
'Á.G. Bilaleiga.
Tangarhöfða 8—12, simi 85504: Höfum
Subaru, Mözdur, jeppa og stationbila.
Bílaþjónusta
Viðgerðir, réttingar.
Önnumst allar almennar viðgerðir,
jréttingar, og sprautun. Leggjum áherzlu
lá góða þjónustu. Litla bilaverkstæðið,
Dalshrauni 12, Hafnarfirði, sími 50122.
Bifreiðaeigendur athugið:
Látið okkur annast allar almennar við-
jgerðir ásamt vélastillingum, réttingum,
sprautun. Átak sf., bifreiðaverkstæði,
jlSkemmuvegi 12 Kóp., sími 72730.
Bilabón — stereotæki.
Tek að mér að hreinsa ökutækið innan
sem utan. Set einnig útvörp og segul-
bandstæki í bíla ásamt hátölurum.
Sækjum og sendum. Nýbón, Kambsvegi
18, sími 83645.
I
Önnumst allar almennar
boddiviðgerðir, fljót og góð þjónusta,
gerum föst verðtilboð. Bílaréttingar
Harðar, Smiðjuvegi 22, sími 74269.
Bilasprautun og réttingar.
Almálum, blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og
rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin,
Bilasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn-
höfða 6,sími 85353.
'Önnumst allar almennar
bílaviðgerðir, gerum föst verðtilboð í
véla- og girkassaviðgerðir. Einnig sér-
ihæfð VW þjónusta. Fljót og góð þjón-
usta. Bíltækni, Smiðjuvegi 22, Kópa-
jvogi, simi 76080.
Bílaviðskipti
AfsöL sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Staðgreitt.
Óska eftir að kaupa bfl, helzt japanskan,
Lödu eða Fíat fyrir 2—2,5 millj., stað-
greiðsla. Aðeins bíll í góðu lagi kemur til
greina. Uppl. í síma 71970.
Willys ’53, Cj-5
er 1 toppstandi, ný blæja. Með ’80
skoðun. Til sýnis og sölu að Kaplaskjóls-
vegi 41 í dag og næstu daga.
Renault RE 74,
óskast keyptur. Uppl. um helgina í síma
92-6635 (Hallgrímur).
VW Variant station 72
til sölu, uppgerð vél frá Bíltækni, tilval-
inn bill fyrir húsbyggjendur. Eldhúsinn-
rétting með tvöföldum stálvaski til sölu,
gott verð. Uppl. í slma 71743.
jBilasalan flytur, aukin þjónusta,
reynið viðskiptin. Vantar bíla á sölu-
skrá. Söluumboð nýrra Fordbíla, land-
I búnaðartækja frá Þór hf., einnig notuð
jlandbúnaðartæki. Opið kl. 13 til 22.
jBílaala Vesturlands Borgarvik 24
jBorgarnesi, Simi 93-7577.
Ford Transit sendiferðabill 74
'til sölu. Uppl. í síma 74126 milli kl. 1 og
j4.
Til sölu Honda Civic árg. 76,
keyrður 46 þús. km. Góður bíll. Uppl. í
síma 54378.
Til sölu Willys
árg. ’55, allur upptékinn, ný skúffa, nýtt
framstykki og styrkt grind. 350 cub.
Chevrolet mótor, 4 hólfa og 4 bolta
Breið dekk, nýlegar blæjur. Uppk í sima
42030., ..-ííl A.
VW 1302 árg. 71
til sölu, nýsprautaður að hluta. skoðaður
’80, góður bíll. Verð 900 þús. Uþþl. í
sima 76524.
Alfa Romeo.
Til sölu Alfasud super 78, faílegur og
góður bíll. Uppl. í síma 66284.
Scout II árg. 77
til sölu, 4 cyl., ekinn 45 þús. km,
nýsprautaður, verð 6 millj. Uppl. í síma
93-6383.
Volvo DL244
árg. 78 til sölu. Ekinn 39 þús. km.
Billinn er upphækkaður að framan, með
dráttarkúlu og á nýjum vetrardekkjum
Auk þess geta fylgt honum 4 sumardekk
á felgum. Utvarpskassettutæki er i bíln-
um. Mjög gott lakk (gulur). Skoðaður
’80. Uppl. í síma 71260.
Til sölu Cortina 1600
árg. 74 góður bíll. Uppl. í síma 53651.
VW 73 1300, hvitur
; (akrillakk), sjálfskiptur, ekinn 46 þús.
km, með bensinmiðstöð, varnarljósum,
hiti í afturrúðu, sumardekk á felgum,
nýskoðaður, verð kr. 1,6 millj. Uppl. í
síma 14051.
Til sölu Cortina 1600
4ra dyra, 73, billinn er í góðu ástandi en
þarfnast sprautunar. Uppl. I síma 40388.
Sunbeam 1250 72
til sölu á ca 350 þús., þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í síma 73906.
Sendibill, Ford Econoline
70, 6 cyl, ekinn 78 þús. milur, sæti fyrir
5, hliðarhurð og gluggar. Til sýnis að
Kleppsvegi 106, jarðhæð, um helgina.
GMC Vantura sendibill til sölu,
styttri gerð, 75, góður bíll, allur upp-
hækkaður, á 9 tommu breiðum felgum,
nýjum trakker dekkjum, 8 cyl, sjálfskipt-
ur, ekinn 87 þús. km, skipti. Uppl. i sima 1
99-1814.
Volvo Amason.
Til sölu varahlutir í Volvo Amason.
Uppl. í síma 72839.
Wartburg.
Til sölu Wartburg 353 fólksbill árg. 79,
jgulur að lit, ekinn 13.500 km. Mjög
jfallegur bíll. Uppl. í síma 40458.
Bilaáhugamenn.
jTil sölu Chevrolet Nova árg. 74, 8 cyl,
350, beinskipt, breið dekk, krómfelgur,
jinnflutt 79. Fallegur bill, skipti, góð
jkjör, einnig Mazda árg. 75, þarfnast lag-
jfæringar. Uppl. í síma 92-8144 á vinnu-
jtíma og 8104 á kvöldin og um helgar.
Mustang-skipti-mánaðargreiðslur.
Til sölu Ford Mustang árg. ’66, aðeins
jekinn 43 þús. km á vél. Ytra útlit gott.
Má greiðast með mánaðargreiðslum,
skipti jafnt á dýrari sem ódýrari bíl koma
'til greina. Uppl. í síma 72226 á kvöldin
og 16650 ádaginn.
Ford Fairlane árg. ’67
til niðurrifs. Selst gegn tilboði. Uppl. i
sírna 34668.
Varahlutiri Fiat 128
|73, góð vél, nýupptekinn kassi og fleira.
Einnig varahlutir í Moskvitch 73. Uppl.
'í síma 95-4259.
Mazda616’76
til sölu. Uppl. í síma 74056.
Til sölu Fiat 128
járg. 74, nýupptekin vél, nýsprautaður,
jskoðaður '80. Gott verð og góð kjör. Til
|Sýnis á Bíla- og Bátasölunni Dalshrauni
20, sími 53233 og eftir kl. 7 í síma
51559.
Til sölu VW Fastback
|árg. 72, ekinn rúm 63 þús., mjög góður
bill. Uppl. í síma 20194.
Saab 96+Gaz ’69.
Til sölu í Saab 96 árg. ’66 1 vatnskassi, 1
gírkassi, 1 sumardekk á felgu, einnig
Rússavél til sölu (flatheddari). Uppl. í
síma 35872.
Þrælfalleg Cortina 71
jtil sölu, 2ja dyra spoiler aftan og
framan, vél 2300 cc, V6 Taunus. Uppl. i
síma 10821.
Bill til sölu.
Renault 12 TL 71 til sölu, skemmdur
eftir veltu, ökufær, verðtilboð. Uppl. í
síma 99-3749 (Samúel) eftir kl. 19.
(Til sölu Volvo 142,
árgerð 73. Sumar- og vetrardekk á
felgum, transistorkveikja, útvarp. Uppl.
1 síma 52552.
tlatsun disil 71,
'með lélega vél, á 7—800 þús., góð kjör,
skipti koma til greina. Uppl. í síma 97—
3851.
Til sölu Fíat 128 árg. 70
til niðurrifs, góð vél og fleira. Uppl. í
síma 74338.
Ford Fiesta árg. 78
jtil sölu, keyrður 23 þús. km.Uppl. eftir
kl. 5 í síma 92—1610.
Til sölu Ford station
árg. ’65. Uppl. i síma 84972 eftir kl. 5
föstudag og allan laugardag.
Bíll óskast.
Óska eftir að kaupa VW 70—72 eða
Cortina 71 með 200 þús. kr. útborgun
'og eftirstöðvar í maí. Uppl. i síma 44600
og 76-999.
Tveir góðirtil sölu
Mazda 626 árg. 79 ekinn 10 þús km.
góður bill i dýrtíðinni, einnig Cortina
XL 2000 sjálfskiptur, árg. 76, vel með
farinn bill, á góðum dekkjum. ekinn 66
þús. km. Uppl. í síma 99-5964 eftir kl. 8
föstudag og alla helgina.
Bronco ’66 til sölu
i þokkalegu ástandi, gott verð ef samið
erstrax. Uppl. í slma 97—8586 eftir kl. 7
á kvöldin.
Chevrolet Impala
árg. '66, 327 cub., 2ja dyra, tveir
eigendur frá upphafi, mjög góður bill.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—958.