Dagblaðið - 16.02.1980, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980.
fl
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu Wagoneer jeppi
árg. 70, þarfnast lagfæringar, góð kjör,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
77551.
VW og Vega.
Til sölu er VW 1303 74 og Chevrolet
Vega 72, skipti koma til greina. Uppl. i
síma 92—7770, Sandgerði.
Mustang Mach I til sölu,
skemmdur eftir árekstur, selst i heilu eða
hálfu lagi. Uppl. í síma 45346 og 92—
7261 eftir kl. 5.
Til sölu Ford Galaxie 4ra dyra
hardtop ’63 í góðu standi, alls konar
skipti koma til greina, einnig sæti aftan
og framan í Galaxie '64, 4 krómfelgur.
Uppl. ísima 33337.
Til sölu Volga árg.’75,
mjög gott ástand, góð greiðslukjör. Sími
25692.
Willys til sölu
árg. '64, 4 cyl., i góðu standi. Óska eftir
hásingu af vöru- eða sendiferðabil með
I6” felgu á sama stað. Uppl. í síma 99—
4182.
Til sölu Saab 96
árg. ’67, bíllinn er í ökufæru ástandi,
skoðaður 79. Þarfnast nokkurrar
boddiviðgerðar. Annar Saab 96 '65
fylgir, er með mörgu nýju, svo sem
dempurum og innri brettum aö aftan.
Seljast báðir á 3—400 þús. Uppl. í síma
42443.
Tilsölu Fiat 128 74.
Uppl. í sima 77038.
8 cyl. Blazer
eða Willys óskast i skiptum fyrir Buick
Le Sabre 2ja dyra 75, innfluttur 1977.
8 cyl., sjálfskiptur ekinn 60 þús. mílur.
Uppl. i síma 39533.
VWárg. 71 1302
varahlutir til sölu, boddíhlutir, vél og
girkassi, dekk og flestallt fleira. Einnig
varahlutir í eldri gerð af VW. Uppl. í
síma 86548.
Til sölu Sunbeam 1250
árg. 72, ekinn 80 þús. km. Uppl. i síma
39631 eftirkl.6.
Forn bill.
Til sölu Chevrolet pickup ’52. Uppl. i
síma 52564 á vinnutima.
Til sölu Saab 96
árg. '69, góður miðað við aldur. Uppl. í
síma 43256 eftir kl. 7 og alla helgina.
Disil vél óskast
til kaups sem hentar vel i pickup. Uppl. i
síma 92-3925.
Óska cftir að kaupa
VW vél, eða bíl í heilu lagi, til niðurrifs.
Uppl. í síma 77551.
Skoda 100 S árg. 72
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma
73343.
Toyota Carina
árg. 76 til sölu, skoðaður 1980. Uppl. i
síma 42911.
Höfum varahluti I t.d.
Opel Rekord ’69, Sunbeam 1500 72,
Vauxhall Victor, 70, Audi 100 ’69,
Cortina 70, Fíat 125 P 72, Ford Falcon
°g fl. og fl., einnig úrval af kerruefni.
Opið virka daga frá 9 til 7, laugardaga
10 til 3. Sendum um land allt. Bílaparta-
salan Höfðatúni 10, sími 11397.
Til sölu Singer Vogue árg. 71,
skoðaður ’80, sjálfskiptur. Uppl. í síma
92-3327 og 2081.
Willys Overland.
Til sölu WillysOverland til niðurrifseða
uppbyggingar. góð Trader dísilvél. 5
gira. kassi góður lnternational milli-
kassi. Uppl. í sima 92-2838 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Peugeot 204 station 74
Til sölu Peugeot 204 station, ryðvarinn
og sprautaður fyrir tæpu ári. Góður bíll.
keyrður 90 þús. km. Sumardekk fylgja.
Uppl. i síma 75356.
Chevrolet Vega.
Óska eftir 4 cyl. vél úr Chevrolet Vegu,
má vera ógangfær. Uppl. i síma 92-8115.
Drifsköft.
I Bronco, Willys, Rússa, Land Rover,
Scout, Cortina, Marinu, Escort,
Taunus, Ford Granada og fl. Geri
einnig við og breyti drifsköftum. Einnig
varahlutir í Chevrolet Impala, Scout,
Renault L4, Fiat 127 og fl. Uppl. i sima
86630, Kristján.
Til sölu Dodge Coronet
árg. 71. 2ja dyra, 8 cyl., beinskiptur,
Buick Skylavt árg. ’69, 2ja dyra, 8 cyl„
með öllu, Chevrolet station árg. ’69, 6
cyl., sjálfskiptur, Pontiac LeMans, árg.
'66, 2ja dyra, 8 cyl. með öllu, Dodge
Weapon með góðri Trader dísilvél, spili
og ökumæli. Til sýnis og sölu hjá Bíla-
sölu Alla Rúts, sími 81666.
Til sölu BMW 2000 TI
árg. '66 í þokkalegu ástandi verð ca 500
þús., einnig Citroen GS 20 árg. 71,
boddi ósamsett, gott kram, verð tilboð.
Uppl. í síma 53849 eftir kl. 8.
Varahlutir.
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
varahluti i allar tegundir bifreiða og
vinnuvéla, frá Bandaríkjunum, t.d. GM,
Ford, Chrysler, Caterpillar, Clark,
Grove, International Harvester, Chase,
Michigan og fleiri. Uppl. í síma 85583
og 76662 eftir kl. 7 öll kvöld.
Bilabjörgun, varahlutir.
Til sölu varahlutir I Fiat 127, Rússa-
jeppa, Toyota Crown, Vauxhall, Cor-
tinu árg. 70, VW, Sunbeam, Citroen
GS, Ford ’66, Moskvitch, Gipsy, Skoda,.
'Chevrolet ’65 og fl. bila. Káupum bíla til’
niðurrifs, tökum að okkur að flytja bíla.
Opið frá kl. 11—19, lokað á sunnu-
dögum. Uppl. í síma 81442.
Vinnuvélar
Vil kaupa notaða
dráttarvél og loftpressu í góðu ástandi.
Simi 23608 eftir kl. 17.
Vörubílar
s
Til sölu Benz
varahlutir. ökumannshús frambyggt,
túrbínumótor og kassi í 1513 og fl. Uppl.
i síma 42490 frá kl. 4—8.
Vantar 4—5 tonna
vörubíl í góðu standi. Skipti koma til
greina á Lödu 1500 árg. 79. Uppl. i síma
92-1440.
'------------->
Húsnæði í boði
Atvinnuhúsnæði.
Til leigu er 100—300 ferm. mjög bjart
og gott nýtt húsnæði á Ártúnshöfða.
Hentar vel undir teiknistofur, prjóna-
eða saumaiðnað, prentsmiðju, tréiðnir
eða hvers kyns annan atvinnurekstur.
Uppl. ísíma 66541.
Húsnæði óskast
Bflskúr óskast
á leigu sem geymsluhúsnæði. Uppl. i
sima 71105.
Herbergi á rólegum
stað óskast fyrir miðaldra karlmann.
Uppl. gefur Egill Halldórsson, Reykja-
lundi, I síma 66200.
Ungt reglusamt par
úr Njarðvik óskar eftir 2—3ja herb. íbúð
í Rvik sem fyrst. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. I sima 73872.
Óska eftir að taka
herb. á leigu. Uppl. í síma 16016.
Við erum nýgift
og vantar 1—3ja herb. íbúð á Stór-
Reykjavlkursvæðinu. Að sjálfsögðu
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið
samband eftir kl. 17 í sima 74145.
Ungt barnlaust par
óskar eftir íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 41256 og 41030 eftir kl. 19.
Óska eftir 3ja herb.
íbúð til leigu, má þarfnast viðgerðar á
múr og tré. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 22550 eftir kl. 6.
Íbúð óskast strax,
3—5 herb. Góð umgengni, einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—34.
Óska eftir 1—2ja herb. fbúð,
fyrirframgreiðsla í 1 ár. Uppl. í síma
81095 eftirkl.7.
Ung hjón,
rikisstarfsmann og sjúkraliða, með 1 1/2
árs barn, vantar íbúð. Má vera 3ja—5
herb. Uppl. i síma 39755 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Góður bilskúr óskast.
Þarf að vera með kyndingu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H-008
22ja ára vélvirki
óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Róleg
heitum og snyrtimennsku heitið. Uppl. í
síma 86737.
Skattaframtöl
og bókhald. önnumst skattaframtöl,
skattkærur og skattaaðstoð fyrir bæði
fyrirtæki og einstaklinga. Tökum einnig
að okkur bókhald fyrirtækja. Tímapant-
anir frá kl. 15—19 virka daga. Bókhald
og ráðgjöf, Laugavegi 15, sími 29166,
Halldór Magnússon.
Aðstoðum einstaklinga
við gerð skattframtals. Lögfræðingur.
viðskiptafræðingur, víðtæk þekking á
sviði skattamála. Uppl. i sima 86576
föstudaga kl. 17 til 18. laugardaga kl. 14
til 16.
Okkur bráðvantar
3—4ra herb. ibúð. Góð umgengni,
meðmæli og fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 53642.
1
Atvinna í boði
8)
Starfskraftur óskast
til afgreiðslu og fleira, vaktavinna. Uppl.
á staðnum, ekki í síma. Hliðagrill,
Suðurveri, Stigahlíð 45.
Bilasala-bilaumboð.
Bílasala-bilaumboð óskar að ráða góðan
sölumann. Uppl. um aldur og fyrri störf
sendist DB merkt „Sölumaður” fyrir 20
þ.m.
Stúlkur óskast.
Stúlkur óskast til afgreiðslustarfa, eld
hússtarfa vaktavinna. Uppl. á staðnum
milli kl. I og 5. Gafl-inn, Dalshrauni 13,
Hafnarfirði.
r 1
Atvinna óskast
v. j
Ung stúlka
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina.,
Vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma
28092 milli kl. I og 8 e.h.
Járnantaður
getur tekið að sé minni verk. Uppl. í
síma 25896.
Framtalsaðstoð
>
Aðstoð við gerð skattaframtala
einstaklinga og minni fyrirtækja. Ódýr
og góð þjónusta. Leitið upplýsinga og
pantið tíma í síma 44767.
Skattframtöi.
Annast skattframtöl fyrir einstaklinga.
Tímapantanir I síma 29600 milli kl. 9 og
12. Þórður Gunnarsson hdl., Vestur-
götu 17, Reykjavík.
Skattframtal 1980.
Aðstoða við skattframtöl. Vilhjálmur B.
Vilhjálmsson, sími 82425.
Önnumst gerð skattframtala
og ráðleggingar varðandi skattamálefni.
Lögmannsstofa, dr. Gunnlaugs Þórðar-
sonar hrl. Suðurlandsbraut 20, simar
82455 og 82330.
Skattframtöl
og önnur skýrslugerð þar að lútandi fyrir
einstaklinga og minni fyrirtæki. Helgi
Hákon Jónsson, viðskiptafræðingur,
Bjargarstíg 2, Rvík, sími 29454, heimas.
20318.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl einstaklinga.
Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6
R.,símar 26675 og 30973.
Framtalsaðstoð.
Aðstoða einstaklinga og lítil fyrirtæki
við skattframtal, ýmsar bréfaskriftir og
fleira. Uppl. I síma 17374 frá 9—18 og
31593 á kvöldin og um helgar. Gunnar
Þórir.
Skattframtöl-Reikningsskil.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir
einstaklinga og minni fyrirtæki. Ólafur
Geirsson viðskiptafræðingur, Skúlatúni
6, simi 21673 eftir kl. 17.30.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
framtöleinstaklinga.Timapantanir í síma
74326.