Dagblaðið - 16.02.1980, Side 19

Dagblaðið - 16.02.1980, Side 19
DAC'LAÐIÐ. LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1980. 19 1 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 by PETER O'DONHELL Modesty og Willie eru afvopnuð og bundin. ~TZ^— Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur aðstoðar við skatt- framtöl einstaklinga og lítilla fyrirtækja. Tímapantanir í síma 73977. Skattaðstoðin, sími 11070. Laugavegi 22, inng. frá Klapparstíg. Annast skattframtöl, skattkærur, og aðra skattaþjónustu. Atli Gíslason, lög- fræðingur. Viðskiptafræðingur tekur að sér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Tímapantanir í síma 85615 milli kl. 9og 17 og 29818 eftir kl. 17. Gerum skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja. Lögmenn Jón Magnússon hdl. og Sigurður Sigur- jónsson hdl., Garðastræti 16, sími 29411. Skattframtöl bókhaldsþjónusta. Önnumst skattframtöl fyrir' einstaklinga og fyrirtæki. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Veitum einnig alhliða bókhaldsþjónustu og útfyllingu tollskjala. Bókhaldsþjónusta Reýnis og Halldórs sf., Garðastræti 42, 101 Rvík. Pósthólf 857, sími 19800, heimasímar 20671 og 31447. Skattframtöl 1980. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur,: Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl. 18. Skattaframtöl. Skattaframtöl einstaklinga og fyrir- tækja. Vinsamlegast pantið tíma sem fyrst. Ingimundur Magnússon, simi 41021, Birkihvammi 3, Kóp. 8 Ýmislegt D Til sölu utanlandsferð að upphæð 500 þús. Uppl. í síma 74403. 8 Tilkynningar E> Lífeyrissjóður Félags garðyrkjumanna. Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. marz 1980. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Agnari Gunnlaugssyni, Stóragerði 28, simi 37785. Stjórn Lifeyrissjóðs Félags garðyrkjumanna. 8 Einkamál V Einhleypur maður, 42 ára, óskar eftir að kynnast konu með náin jtynni í huga, má gjarna vera gift. Þær sem vildu sinna þessu sendi tilboð merkt '„Vor-21” á DB fyrir 20. þ.m. Algjörri þagmælsku heitið. Hefur þú virkjað alla hæfileika þina? Margir, sem árangri hafa náð i lífinu, finna til þess, að lífið gæti gefið meira. Aðrir hafa ekki náð þvi sem hugur þeirra stendur til. Hefur þú virkjað alla hæfileika þína? Stendur hugur þinn til meira en þú gerir nú? Hafir þú áhuga á þessum spurningum, hringdu þá i síma 25995 eða í auglýsingaþj. DB í síma 27022 ef ekki er svarað í hinu númerinu. H—150 Ráð i vanda. Þið sem hafið engan til að ræða við um vandamál ykkar, hringið og pantið tíma í síma 28124 mánudaga og fimmtudaga kl. 12—2, algjör trúnaður. 8 Skemmtansr Diskótekið Donna. Ferðadiskótek fyrir' árshátíðir, skóla- dansleiki og einkasamkvæmi og aðrar skemmtanir. Erum með öll nýjustu diskó, popp- og rokklögin (frá Karnabæ), gömlu dansana og margt fleira. Full- komið Ijósashow. Kynnum tónlistina frábærlega. Diskótekið sem fólkið vill. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Hljómsveitin Meyland leikur gömlu og nýju dansana. 5 ára 'reynsla við þorrablót og árshátíðir. Vel- komin að reyna viðskiptin. Umboðs- símar á daginn 82944, Ómar, og 42974, Birgir, en á kvöldin 44989, Siggi. Diskótekið Disa, viðurkennt ferðadiskótek fyrir árshá- tíðir, þorrablót og unglingadansleiki, sveitaböll og aðrar skemmtanir. Mjög fjölbreytt úrval danstónlistar, það nýj- asta I diskó, poppi, rokki og breitt úrval eldri danstónlistar, gömlu dönsunum, samkvæmisdönsum o.fl. Faglegar kynn- ingar og dansstjórn. Litrik „ljósashow” fylgja. Skrifstofusími 22188 (kl. 12.30— Í15). Heimasími 50513 (51560). Diskó- tekið Dísa, — Diskóland. Diskótekið Dollý !er eins og óvæntur gjafapakki. Þú opnar pakkann og út koma klassa hljóm- flutningstæki, hress plötusnúður með hressilegar kynningar. Síðan koma þessar frábæru hljómplötur með lögum allt frá árinu 1950—80 (diskó-ið, rock- 1 ið, gömlu dansarnir og fl.). Samkvæmis- leikir og geggjað ljósasjóv fylgja með (ef þess er óskað). Allt þetta gerir dans- leikinn að stórveizlu. Diskótekið sem heldur taktinum. Sími 51011 (sjáumst). 8 Húsaviðgerðir I Önnumst hvers konar viðgerðir og viðhald á húseignum, utan sem inn- an. Uppl. í síma 34183 í hádeginu og eftirkl. 19. 8 Hreingerningar Hreingerningafélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta, einnig teppa- og húsgagnahreinsun með nýj- 'um vélum. Símar 50774 og51372. Hreingerningastöðin Hólmbræður. lönnumst hvers konar hreingerningar, 'stórar og smáar, í Reykjavík og ná- grenni. Einnig i skipum. Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Símar 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með mjög góðum árangri. Vanir menn. Uppl. í jima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Yðurtiiþjónustu: Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Við lofum ekki að allt náist úr en það er fátt sem stért. tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, 'tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath., 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. t 8 Þjónusta í .Enskar bréfaskriftir Tek að mér að skrifa ensk verzlunarbréf fyrir fyrirtæki, mikil reynsla fyrir hendi. Uppl. I sima 54407 eftir kl. 6. Tökum að okk'ur gluggaþvott. Uppl. i sima 39504. Fyrirtæki-einstaklingar. Tek að mér gluggaþvott og rennuhreinsun. Uppl. í síma 86475 á -'kvöldin. 17 ára þjónusta. Við gerum við ryksugur af öllum stærðum og gerðum, gerum gömlu ryksugana sem nýja fyrir brot af verði nýrrar. Sérhæfðir starfsmenn tryggja góða þjónustu. Reynið viðskiptin. Raf- braut, Suðurlandsbraut 6, sími 81440. [Húsbyggjendur. ! Húsgagna- og innréttingasmiðir geta bætt við sig uppsetningum á innréttingum, milliveggjum, hurðum og viðgerðum innanhúss o. fl. Vanir menn. jJens Sandholt, sími 75542 og Magnús |Haraldsson, sími 44759 eftir kl. 18. Beztu mannbroddarnir eru ljónsklærnar. Þær sleppa ekki taki sinu á hálkunni og veita fullkomið i öryggi. Fást hjá eftirtöldum: 11. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflav. 12. Skóstofan, Dunhaga 18. | 3. Skóvinnustofa Cesars, Hamraborg 7. 4. Skóvinnustofa Sigurðar, Hafnarf. 5. Skóvinnustofa Helga, Fellagörðum, [ Völvufelli 19. 16. Skóvinnustofa Harðar, Berg- istaðastræti 10. 7. Skóvinnustofa Halldórs, Hrísateigi 119. 18. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austur- . veri, Háaleitisbraut 68. 9. Skóvinnustofa Bjarna, Selfossi. 10. Skóvinnustofa Gísla, Lækjargötu 6a. Húsfélög, húseigendur athugið! Nú er rétti tíminn til að panta og fá hús- dýraáburðinn. Gerum tilboð ef óskað er. Snyrtileg umgengni, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 37047 milli kl. 9 og 1 og 31356 og 37047 eftir kl. 2. Geymið auglýsinguna. Bólstra gömul og ný húsgögn. Áklæði og áklæðasýnishorn á staðnum, jkem heim og geri fast verðtilboð yður að íkostnaðarlausu. Fljót og góð þjónusta. :Uppl. í síma 44377. ATH. Sé einhver hlutur biiaður hjá þér, athugaðu hvort við getum lagað hann. Sími 50400 til kl. 20. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 eftir hádegi. Simi 44192. Ljósmyndastofa. Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp. |Get bætt við málningarvinnu. lUppl. í síma 76264. 8 ðkukennsla I ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Volvo árg. '80. Lærið þar sem öryggið er mest og kennslan bezt. Engir skyldutimar. Hagstætt verð og greiðslu- kjör. Ath. nemendur greiði aðeins tekna tima. Simi 40694. Gunnar Jónasson. jökukennsla — 'eridurnýjun á ökuskírteinum. Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins snældur ;með öllu námsefninu. Kennslubifreiðin er Toyota Cressida '78. Þið greiðið áðeins fyrir tekna tíma. Athugið það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskírteini sitt að öðlast það að 'nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. Ökukennsla, æfmgatimar, ^bifhjólapróf. Kenni á nýjan Audi, jnemendur greiða aðeins tekna tíma, engir lágmarkstímar, nemendur geta jbyrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. í -___________________________________ [Ökukennsla-Æfingatímar. :Kenni á Mazda 626 hardtopp árg. 79. Nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli í'Og prófgögn sé þess óskað. Halhrfður [Stefánsdóttir, sími 81349. 'Ökukennsla — bifhjólapróf. jKenni á Mazda 626 árg. 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra 'skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, sími 71501. [Ökukennsla-æfingatimar-hæfnisvottorð. ;ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Engir lágmarkstímar og nemendur greiða ^aðeins tekna tíma. Jóhann G. Guðjóns- son, símar 21098 og 17384. Við þökkum þeFínniJéga fyrir að veita okkur athygli í umferðinnj_____ yUMFERÐAR RÁÐ S.IAIST meo endurskini Umferóarráð ^—mmmmmmmma

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.