Dagblaðið - 16.02.1980, Qupperneq 21
' DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGÚR 16. FEBRÚAR 1980.
Reykjavik: Lögrcglan simi II166. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi í 1100.
SeKjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
HafnarfjörOur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi .51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra
hússins 1400. 1401 oe 1138.
Vestmannaeyjar Logreglan simi 1666. slökkviliöið
simi 1 lóO.sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nælur og helgidagavarzla apólekanna vik-
una 15.—21. febrúar er í Reykjavíkurapóleki og
Borgarapóleki. I’að apóiek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjabúðabjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnerfjöröur.
Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardagkl. 10-13ogsunnudagkl. 10-12. Upp
Ivsingar eru veitlar i simsvara 51600.
Akurayrarapótsk og Stjömuapótak, Akureyri.
Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima
búða. Apótekin skiptast á sina vikutia hvort aö sinna
kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. 15-16 o§
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Ápótak Keflavíkur. Opið virka daga lcl. 9-19,
almenna fridagakl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12.
Apótak Vastmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Sfysavaróstofan: Simi 81200.
Sjúkrabffraið: Reykjavík. Kópavogur og Seltjamar-
nes. simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411
Raykjavik—Kópa vogur-Se ttjamames.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki
næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur-
vakt: Kl. 17-08: mánu^aga — fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar. en læknir %r til viðtal^ göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar isimsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamið
miðstöðinni i sima 22311. Nntur- og hetgidaga-
varzla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima
23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá h$ilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966.
Minningarspiöld
Minningarkort
Bamaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka-
verzlun lsafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagarði, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Minningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
Selfossi
fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþóru-
götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag-
inu Höfn og á simstööinni. I Hveragerði: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr., símstöðinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
í Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjár-
götu 2. Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit,
Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, simi 37407, hjá Sigurði, simi
34527, hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, simi
82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 71416.
Þykist þú ætla að gera við þetta. Þú sem kannt ekki einu
sinni að setja tepoka út í vtan.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 17. febrúar.
Vatntberínn (21. jan.—19. f«b.): Þú kvnnist nýjum vini
•sem reynist þér vel. Siðdegis kemurðu miklu i verk.
Kvöldið verðu'’rólegt.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 18. febrúar.
V/atnsbarinn (21. jan.—19. f«b.): Farðu varlega í dag þvi
hætt er við að ýmsir vtiggir verði á leið þinni til
framfara. Fáirðu tilboð um þátttöku I samkvæmi I kvöld
bendir allt til þess að kvöldið verði yndislegt.
Fiskamir (20. f«b.—20. nmn): Þér mun takást vfel upp I Fi»k»rnir (20. f»b.—20. m»r*): iiú sl má við rómantískum
dag. Þú verður e.t.v. að gera breytingar á fyrirætlunumi k.vnnum milli þin og starfsféhuu eða nágranna. Gættu
þínum til þess að geðjast ákveðinni persónu. þln þvi mei'ki eru á lofti um flækjur i lifi þlnu. Peninga-
málin vænkast þegar llður á daginn.
Hrúturinn (21. m»r*—20. »pril): Einhver þér mjög
nákominn á erfitt að halda gefin loforð. Það verður
einhver taugaveiklun I gangi en allt lagast þegar liður á
daginn og kvöldið Verður gott.
Nautíð (21. apríl—21. mai): Þetta er greinilega góður
dagur fyrir þig, þér tekst vel upp með hvaðeina sem þú
tekur þér fyrir hendur. Þér semur samt frekar illa við
ákveðinn aðila.
Tyiburamir (22. mal—21. Júní): Þú munt hafa mikið
umleikis i dag, en skepimtir þér ágætlega. Láttu ekki
neinn draga þig á asnaeyrunum. Einhver þér nákominn
mun taka mikið af tlma þinum i dag.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú verður ánægður með
verk þin I dag og aðrir munu lita upp til þin. Það lítur út
fyrir að þú lendir I nýju ástarævintýri sem vel getur
orðiðtil frambúðar.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Spenna umhverfis þig er
að hverfa, en þú verður að sýna öðru fólki þolinmæði.
Þetta verður rólegur dagur og þú ættir að geta notað
tlma þinn mjög vel.
Nautifl (21. april—21. mai): Gakkiu ekki of nærri |)ér i
dag. Vera má að þú heyrir um mikla velgengni ungs
sk.vldmennis. Þetta verður þér til hvatningar næst þegar
starfskraftar þinir blómstra.
Tvtburamir (22. maí—21. júní): Gættu tungu þinnar í.dag
1 þinum hnyttnu tilsvörum. Orð þín gætu verið misskilin
og leitt til móðgunár. Pósturinn kann að bera þér
spennandi fréttir. sennilega varðandi náinn vin.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Morgunninn er bezti timinn
til trúnaðarviðræðna. Ef þér finnst þú vera þreyttur
skaltu biðja um aöstoð. Mjög skemmtilegt kvöld er
framundan og þátttaka I alls kyns skemmtunum hag-
stæð.
Ljónifl (24. júli—23. égúat): Þú átt skilið að ákveðin Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Góður dagur til að trúa fólki
persóna biðji þig afsökunar vegna atviks sem gerðist sem vill hjálpa þér fyrir góðum hugmyndum. Einhver
nýlega. Það verður tekið meira tillit til þin heima fyrir hugsar til þín og vill veita þér hamingju. Oott kvöld i
en áðurogþérlikarþaðvel. {félags-eða samkvæmislífi er framundan.
Mayjan (24. égúat—23. sapt.): Dagurinn verður dálítið
ruglingslegur. Þú lendir í einhverri misklið við yngri
persónu og þú verður að sýna festu. Að öðru leyti verður
dagurinn góður með glensi og grini.
Vogin (24. aapt.—23. okt.): Þii veróuri sennilega beðinn
um að taka þátt 1 hálfopinberu fyrirtæki. (íóður dagur
til þess að eiga samskipti við fólk en gættu aö skapi pinu.
Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ekki smámunina
hafa alltof mikil áhrif á þig. Þér tekst vel með áætlun
sem þú hefur f huga. Reýndu að slappa af f kvöld. ✓
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. daa.): Þú ert i vafa um
Meyjan (24. ágúat—23. sapt.): Trúðu ekki vinum þinum
um of fyrir þinum einkamálum. Ef einhver þér náinn
biður um ráðleggingu í ástamálum. skaltu ekki vera of
svartsýnn — aðstæðurnar geta verið örðuvlsi en þú
heldur.
Vogin (24. sapt.—23. okt.): Ef pósturinn þinn gerist
ðvenjulega mikill i dag og næstu daga er það af því að
vinir þinir hugsa til þín rreð ástúð. Þér berast boð um
margar heimsóknir og sumar gætu reynzt til góðs.
Sporfldrakinn (24. okt.—22. nóv.): Góður tími til
fjölskyldusamkvæma. Ef einhver eldri persóna biður
lum aðstoð skaltu sýna samúð. Það eru gildar ástæður
.fyrir þvl að sumir vina þinna eiga í erfiðleikum.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. das.): Spennan ikringun»4>ig
|er að hjaðna og I hönd fer skemmtilegri tími en þú
fyri’-æUu" sem þú heyrf um. Hlustartu Kaumgæfilega £efur , 4t, ,.u á„ þjnn þ4tt , velgen(!n| vinar þlns
aísamþykkji Þaí Þ 3ð gJ E Þ * «n sýndu engin vonbrigii þAM |,ú njú.ir þess ekki
Staingaltín (21. das.—20. jan.): Góður dagur til Staingaitln (21das—20 Jan.): Eldri fjölskyldumeó-
innkauþa. Þú rekst á hlut sem þig hefur lengi vanhagað ,limur hugsar nú til þln og væntir bréfs frá þér. Vertu
um á viðráöanlegu verði. Þú færð bréf sem þú hefur ivarkár gagnvart öllum ókunnugum sem þú hittir i dag
•Eí
lengi beðiðeftir.
AfmssUsbam dagsins: Byrjun ársins verður svolitið erfið
og þú lendir i ýmsum hálfgerðum leiðindum Þetta
gengur þó fljótt yfir og þá liggur framtiðin fyrir þér
björt og fögur.
Einn þeirra kann að.verða þér mikils virði slðar.
Afmsslisbam dagslns: Framagirni þin fær byr á þvi ári
sem nú héfst. og þú kemst að ráun um að dugnaðurinn
ber árangur á margan hátt. Astamálin verða ekki hag-
Istæð fyrr en undir árslok. en þá blómstra þau og gætu
orðið varanleg. Eldra fólk kann að finna
ii’húsnæði nákvæmlega eins og það hafði lengi verið að
llleita að.
HeSmsöfcitartimi
Borgarapitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.3Ö— 14.30 og 18.30— 19.
Heiisuvemdaratöðin: Kl.l5-I6ogkl.l8.30-
19.30.
Faeflingardeitd Kl. I5-I6og 19.30- 20.
FmflingarheimHi Reykjavikur Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspitaHnn: Alla daga kl. I5—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeikJ: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali Alla daga frá kl. I5—16 og'l9—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Gransésdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
!7álaugard.ogsunnud.
Hvitabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30,
laugard.ogsunnud.ásama timaogkl. I5—16.
KópavogshaeMA: Eftir umtaii og kl. 15— 17 á helgum
dögum.
Sóivangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl.
15— 16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19— 19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—j6 alla daga.
Sjúkrahúsifl Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Aila daga kl. I5—
!6og 19— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og
19— 19.30.
Hafnarbúflir Alla dagafrákl. 14—17 og I9—20.
VHilsstaflaspftali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimHifl VHHsstöflum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykajvfkur
AÐÁLSAFN - ÚTLANSDEILD, WnghoUsstræti
29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opiö
mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN - AfgreiAsht I Þingholts
strætí 29A, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip-
um, heilsuhslum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 368 i 4.
Opiö mánud.—fö6tud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sélheimum 27, simi 83780. Heim.
sendingaþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og
aldraöa. Simatlmi mánudaga og fimmtudagá kl.
’IO—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgnrói 34, slmi 86922.
HljóðbókaþjAnusta við sjónskeria. Opið mánud,—
föstud.kl. I0-I6.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opið mánud.—fö6tud. kl. 16— 19.
BÚSTAÐASAFN - BósUðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð 1 BúsUðasafni, slmi
36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SkJpholtí 37 er opið mánu
daga—föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI FéUgshelmiíinu er opið
mánudaga—fö6tudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR vtð Slgtún: Sýning á verk |
um er i garöinum cn vinnustofan er aðeins opin viö J
sírstök tækiftcri. ■
ASGRlMSSAFN Bergstaöastreti 74 er opið alla
daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókcypis aö-
gangur.
KJARVALSSTAÐIR vló Miklatán. Sýning á verkum
Jóhanncsar Kjarval er opin alla daga frá kl, 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN lSLANDS vtð Hringbraub Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NArrtJRUGRIPASAFNIÐ vtó Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ vió Hringbraut: Opið daglega
frá9—18ogsunnudagafrákl. 13—18.
'ÍdJÚPIÐ, Hafnarstrætl: Scx islénzkir grafiklisia
jmenn. Opiðá verzlunartima Hornsins.
. Mgg, m éá
Ðllamr
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336. Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
HhavefaibHanir Reykjavik. Kópavogur og Hafnar
fjörður.simi 25520, Seltjarnarncs *:mi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
iclgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik. |
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
!, Blanavakt borgaratofnana. Simi 27311. Svarar
alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn
Tckið er við tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
(sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.