Dagblaðið - 16.02.1980, Síða 22

Dagblaðið - 16.02.1980, Síða 22
22 • Rtmi 11475 Komdu með til Ibiza Bráöskemmtileg og djörf ný' gamanmynd. íslen/kur texli Olivia Pascal Stephane Hillel Sýnd kl. 5, 7og9. Bönnuö innan 14 ára. Björgunarsveitin Burnasýniny kl. 3. IUGARAS öskrið Ný, brezk úrvalsmynd um geðveikan, gáfaöan sjúkling. Aðalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula í Kg Kládíus) l.eiksljóri: Jerzy Skolimowski. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. Bönnuð innan 14 ára. Tvímælalaust ein af beztu ^amanmyndum siöarí ára. Hér fer Dragúla greifi á kost- um, skreppur i diskó og hittir draumad'tsina sina. Myndin hefur veriö sýnd við metað- sókn i flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoli. Aöalhlutverk: George Hamilton, Susan Sainl James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) 1 •Jt kffio'//StopThe'Rain l.angbezta nýja mynd ársins 1978, — Washington Posl. Stórkostleg spennumynd — Wins Radio/NY ,,Dog soldiers" er sláandi og snilldarlcg, það sama er að segja um Nolte. — Richard •Grenier, Cosmopolilan. I eikstjóri: Karel Reíss/. Aðálhlutverk. Nick Nolle Tuesday Weld BönnuA hörnum innun 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISTURBÍJAHRifl íjgSI"* LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islenzk örlög á árunum fyrir stríð. l.eikstjóri: Ágúsl GuAmunds- Aðalhlutverk: SigurAur Sigurjónsson, (iuAný Ragnarsdótlir, Jón Sigurbjórnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaA verA. SÆJARBífe8 " Sími 50184 ^4 Bræður glímukappans Ný. horkuspennandi mynd um þrjá ólika bræður. Pinn hal'ði vitið, annar kraltana cn sá þriðji ekkcrt ncma kjafl- inn. Til sanians áttu þcir milljón dollara draum. Aðalhlutvcrk: Sylvester Slal- lone, Lee < anulito og Armand Assanle. Sýndkl.5. Kngin sýning kl. 9. Krumsýning Vígamenn (Warriors).. Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. Leikstjóri: Waller Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuA innan 16 ára. m Dagblað án ríkisstyrks Kjarnleiðsla til Kína Hcimsfræg ný, amcrisk stór- mynd i litum. um þær geigvænlegu hættur scm fylgja beizlun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutvcrk: Jane Konda, Jack l.emmon, Michael Douglas. Jack l.cmmon l'ckk lyrstu vcrðlatm á C'anncs 1979 fyrir lcik siiiii i þcssari kvikmynd. Sýnd kl. 7,30 og 10. ilækkaA verA. í iðrum jarðar Spcnnandi amerisk ævintýra- mynd i litum mcö Dough McClurc og Petcr Cushing. Kndursýnd kl. 5. íslen/kur texli Álfhóll Fláklypa Grand Prix Hin bráðskemmtilega norska kvikmynd. Sýnd kl. 3. hafnarbíó Skni1M44 Þrjár dauðasyndir Hin spcnnandi og mjög sér- stæða japanska litmynd. Slranglega bönnuA innan I6ára. íslenzkur lexli ( Kndursýnd kl.'S, 7, 9 og II. ÉGNBOGII Q 19 OOO Flóttinn til Aþenu Sérlcga spennandi, fjörug og skcmmtilcg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas, David Niven, Claudia Cardinale, Slefanie Powers og Klliolt Gould. o.m.fl. I.eiksljóri: (ieorge P. Cosmatos íslenzkur texli. BönnuA innan 12 ára. Sýnd kl. 3,6 og9. B________ Tortímið hraðlestinni Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Colin For- bes. læe Marvin og Roberi Shaw. Leiksljóri: Mark Robson íslenzkur lexli BönnuA innan 12 ára Sýnd kl. 3,05,5,05, 7,05 og 9,05 og 11,05. Hjartarbaninn (The Deer Hunter) Verðlaunamyndin fræga, sem er að slá öll met hérlcndis. 8. sýningarmánuAur. Sýnd kl. 5 og 9. Leyniskyttan Afar spcnnandi og vel gcrð ný dönsk litmynd, mcð islenzku lcikkonunni Kristinu Bjarna- dóttur i cinu aðalhlutvcrkinu. íslenzkur lexli. BönnuA innan 16 ára. Sýndkl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11,15 BORGARi M4IDJUVTOI 1. KÓP. (Utveg eben keh Aeing Skólavændis- stúlkan Ný djörf amcrisk mynd. Sýndkl. 5,7,9 og II. BiinnuAinnan I6ára. Íslen/kur lexli. SV0NA STELUR MAÐUR MILUÓN - sjónvarp kl. 21,35: «C Hinrik Norlnn lávarrtur er auAugur piparsveinn ug vinur prinsins af Wales. Hjá honum slarfar I.ovisa l.eylon sem malselja. Á myndinni er Bryan Coleman i hlulverki Norlons lávarflar. Matseljan giftir sig Louisa Leylon — eða Lovísa eins og hún heilir á íslenzku, er aðalper- sónan i myndaflokknum j Hertoga- slra:ti sem sjónvarpið sýnir annað kvöld kl. 21.50. Lovísa á sér eina ósk. og það er að verða bezti kokkur í Englandi. Þess vegna er hún ekki áhugasöm að fylgjast með öðruni hjónum hússins. í hættinum annað kvöld er Lovisa beðin um að sjá um matseld í veizlu sem prisinn af Wales heldur Þýzka- landskeisara, og fær mikið hrós fyrir. Lovisa kynnlisl prinsinum iítillega i síðasla htelti hegar hún fékk af lilviljun að sýna hæfni sina i matar- gerðarlisl. Þá var einmitt prinsinn meðal gesla og votlaði henni sér- staklega hakkir sinar. Prinsinn af Wales fær ekki einungis matarást á Lovísu eftir hetta kvöld heldur óskar hann eftir hvl að hún verði ástkona sín. Það er (ró ófrávíkjanleg regla prinsins að stíga ekki i vænginn við ógiftar stúlkur. Vegna hess er Lovísu sagt að gifti hún sig ekki niuni hún ekki sjá um fleiri veizlur fyrir hefðar- fólk. Ráðsmaðurinn Ágúst Troiler hefur augastað á I.ovisu. Þjónafólkið veit um hað og gerir í hv> að tala vel itm Ágúsl h^gar Lovísa er nálæg, svo hún fái áhuga fyrir honum. Það verður ekki fyrr en Lovisu er sagt að hún verði að gifta sig að hún lætur undan, giftist Ágústi, hótt hún sé ekki hrifin af honum. Eftir brúðkaupið llytja hau af heimili Hinriks lávarðar í fallega búna íbúð. Lovisa fær nóg að gera við veizluhöld og brátt kemur prinsinn i fyrstu heimsókn sína. Þátturinn sem er annar af fimmtán nefnist Að heiðra og hlýða. Með hlutverk Lovísu fer Gemma Jones. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdótlir. -ELA. í HERTOGASTRÆTI — sjónvarp annaö kvöld kl. 21,10: EINAFALBEZTU GAMANMYNDUM „Þetta er með albeztu gamanmyndum sem maður hefur séð. Myndin byrjar á hví að brotizt er inn hjá listaverkafalsara og dóttir hans nappar hjófinn,” sagði Jón Thor Haraldsson hýðandi aðspurður um myndina Svona stelur maður milljón (How to Steal a Million) sent sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 21.35. Myndin er bandarisk fráárinu 1966. „Listaverkafalsarinn hefur lánað virtu safni í Paris styltu sem er fölsuð. Það varð að samkomulagi að tæknileg prófun verði gerð á slyttunni. Dótlir falsarans er hrædd um að upp komisl um svikin og hún mútar hjófinum. Segist sleppa honum ef hann aðstoði sig við að stela styttunni úr safninu. Það keniur síðan i ljós að hjófurinn er annar en hann sýnist vera,” sagði Jón Thor ennfremur um myndina. Kvikmyndahandbók okkar er sam- niála Jóni um gæði myndarinnar og gefur henni hrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Enda frábærir leikarar sem allir skila hlutverkum sinum frábærlega vel að sögn bókarinnar. Leikstjóri er hinn frægi Williant Wyler og með hlutverkin fara Audrey Hepburn, Peter O’Toole og Chárjes Boyer. -EI.Á. Audrey Hepburn leikur aðalhlutverkið í mynd kvöldsins. Hér er hún i hlutverki sinu i ntyndinni frægu, My Fair Lady, frá árinu 1964. Á * v 7 Artun Diskótekið GIMÝR leikurfrá kl. 10—3 í neðri sal. Efri salur lokaður Æ’ Æ vegna einkasamkvœmis. Lögin sem leikin eru fást i artuim Hljúmpiötudeild Fálkans. Aldurstakmark 20 ár. VAGNHÖFÐA 11, Góðfúslega mœtið tímanlega og verió snyrtilega REYKJAVÍK klædd. SÍMAR 86880 OG 85090

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.