Dagblaðið - 22.02.1980, Page 2

Dagblaðið - 22.02.1980, Page 2
KJARVALSSTAÐIR: Listiön íslenzkra kvenna: vefnaður, gullsmíði, leirkerasmíði. útsaumur o.fl. Lýkur sunnudagskvöld. Opið 14—22 alla daga Tízku- sýningar laugardag og sunnudag kl. 15—18. — Kjarvalssýning. Sýningar Listasöfn Messur Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Framsækin rokktónlist og fleira. Plötukynnir Jón og Óskar frá Disu. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Einkasamkvæmi. Mímis- bar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik og diskótek. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. PÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LAUGARDAGUR Iþróttir Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Dr. Shaun Hughes, prófessor I ensku við Purdueí University í Indiana, Bandaríkjunum, flytur opinber- an fyrirlestur i boði heimspekideildar Háskóla Islands mánudaginn 25. febrúar 1980 kl. 17.15 í stofu 301 í Árnagarði. j Fyrirlesturinn fjallar um norræna goðafræði ogj nefnist: „Baldur og Loki". Hann verður fluttur áf- Islenzku. öllum er hcimill aðgangur. ! Guðsþjónustur i Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 24. febrúar 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma i safnaðarheimilí Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 14, altarisganga. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 14 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið i ölduselsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Barna- kór Breiðageröisskóla syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.( Guðmundur Sveinsson predikar, kaffi og umræður eftir messu. Miðvikudagskvöld: Kirkjukvöld á föstu kl. 20.30. Dr. Gunnar Kristjánsson talar. Sr. ólafur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 14, altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, sr. Erlendur Sigmundsson. Kl. 14 föstumessa, sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H., Friðriksson. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Laugardag. Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guösþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðsþjónusta kl. 14 i umsjá Arnar B. Jónssonar djákna. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11, ferming og altarisganga. Fermd verður Anna Ingibjörg Ágústs- dóttir, Bergþórugötu I4a. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson., Messa kl. 14. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fyrirbæna messa þriðjudag kl. 10.30 árd. Föstumessa miðvikudag kl. 10.30. Kvöldbænir alla virka daga: nema miðvikudaga og laugardaga kl. 18.15. Munið, kirkjuskóla barnanna á laugardögum kl. 2. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 14, sr. Tómas* Sveinsson. Föstuguðsþjónusta fimmtudag 28. feb. kl. 20.30. Sr. Arngrimur Jónsson. Organleikari dr. Orthulf Prunner. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónustai í Kópavogskirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru hvattir til þess að koma með börnunum til guðsþjónustunnar.: Sr. Árni Pálsson. i LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. II. Um stundina sjá Jón Stefánsson, Sigurður Sigur- geirsson, Kristján og sóknarpresturinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta ki. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Þriðjudagur 26. febrúar Bæna stundkl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30: Guðsþjónusta kl. 14, kirkjukaffi. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagsstarf aldraðra kl. 14 á laugardag. Farið verður á Listiðnaðarsýninguna á Kjarvals- stöðum. Kaffiveitingar. Fimmtudagur:1 Föstuguðsþjónusta kl. 20.30. Sr. Guðmundur Oskar ólafsson. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. II árd. í Félagsheimilinu. Sr. Guðmundur óskar ólafs- son. FRlKIRKJAN I REYKJAVlK: Sunnudagur 24.( febr. Messa kl. 14 e.h. Miðvikudagur 27. febrúar: Föstumessa kl. 20.30. Föstudagur 29. febrúar: Bænaguðsþjónusta kl. 17. Safnaðarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 11 árdegis, séra Grimur Grimsson messar í minn stað. Ath. breyttan messutíma. Séra Emil Björnsson. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti:; Lágmessa , kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa) kl.2. : FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA St. JÓSEPSSYSTRA Hafnarfirði: Há messa kl. 2. NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58.' Messa verðurá sunnudagkl. II ogeinnigkl. 17. Boðganga í Skálafelli Reykjavíkurmótið i 3x10 km boðgöngu á skíðum. verður haldið í Skálafclli laugardaginn 23. febrúar nk. oghefstkl. 13.30. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (matst. Hornið): Karl Július- son, „kassar”. Opnar laugardag kl. 15 og stendur til 9. marz. Opið 10—23.30 alia daga. — Jasskvöld fimmtu- daga. BOGASALUR: Forvarsla textila, textilviögerðir. Sýning á hannyrðum ýmiss konar. Opið 13.30—22 alla daga -JHL' GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Framsækin rokktónlist og fleira. Plötukynnir Jón og Óskar frá Dísu. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá. INGÓLFSCAFÉ: gömlu dansarnir. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Pónik. Bingókl. 15. SNEKKJAN: Diskótek. TEMPLARAHÖLLIN: Félagsvist. Dansaðá eftir. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. •Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur gömlu dansana. Diskótekið Disa leikur á milli. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Samvinnuferðir með' skemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar ásamt söngkonunni Maríu Helenu leikur fyrir dansi. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó/ Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. LEIKHÚSKJALLARINN: Hljómsveitin Thalía. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. SAFN EINARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti: Opið miðvikudaga og sunnudaga frá 13.30— 16. ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkvæmt umtali. Sími 84412 milli 9 og 10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN ÁSMUNDAR SVEINS SONAR: Opið þriðjud.. fimmtud., laugard. og. sunnud. frá 13.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ: Hringur Jóhannesson, mál verk og teikningar. Opnar laugardag. Anddyri: Hrefna( Magnúsdóttir, batik. ASMUNDARSALUR v/Freyjugötu: Rónald Símonarson, málverk og teikningar. Lýkur sunnu- dagskvöld. Opið 14—22 alla daga. FÍM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Guðbergur Auðunsson, málverk og collage. Opnar laugardag kl. 15 og stendur til 9. marz. Opið 17—22 virka daga og 14—22 um helgar. LISTASAFN ÍSLANDS: Málverk, höggmyndir. teikningar og grafík eftir innlenda og erlenda lista- menn. Opið þriöjud., fimmtud. laugard. og sunnud. frá 13.30-16. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið þriðjud., fimmtud., laugard.ogsunnud. frá 13.30—16. GALLERl GUÐMUNDAR, Bergstaðastræti 15: Málverk og teikningar eftir innlenda og erlenda lista- menn. Opiðalla daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Ný skólasýn- ing, málverk, vatnslitamyndir, teikningar. Opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá 13.30— 16. íslandsmótið í handknattleik FÖSTUDAGUR AKRANES ÍA-FH 2. fl. pilta kl. 19.45. LAUGARDAGUR KR-Fram, l.d. karla,kl. 14. HAFNARFJÖRÐUR FH-Þór, Ak., 1. d. kvenna, kl. 14. Haukar-Vikingur, 2. fl. pilta, kl. 15. NJARÐVÍK UMFG-KR, 1. d. kvenna, kl. 13. VESTMANNAEYJAR A-riðill, 2. fl. kvenna kl. 16.30-21.30. SELFOSS. C-riðill 5.fi. piltakl. 10-18. SUNNUDAGUR VESTMANNAEYJAR ■ A-riðlll 2.11. kvennakl. 9—13. VARMÁ HK-Þróttur. 2. fl. pilta, kl. 14.45. . UMFA-lA.2. fl. pilta.kl. 15.30. UMFA-IA, 2. d. kvenna, kl. 16.15. UBK-Fram, I.fl.kvenna,kl. 17.15. KEFLAVlK ’ IBK-Ármann 2. fl. pilta kl. 13. LAUGARDALSHÖLL Þróttur-UMFA, 2. dl. karla. kl. 14. Vlkingur-Valur, l.d. karla. kl. 19. , Vlkingur-Þór Ak., 1. d. kvenna, kl. 20.15. Valur-Fram, l.d. kvenna, kl. 21.15. Víkingur-Valur, I. fl. kvcnna.ki. 22.15.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.