Dagblaðið - 22.02.1980, Page 4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980.
næstuvikn
Útvarp
Laugardagur
23. febrúar
7.00 Vcðurfregnir. Fréttir.
7.10 l.eikfimi.
7.20 Ba-n.
7.25 Tónleikar. Þulur vclur og kynnir.
8.00 Frétiir. Tónlcikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. lútdr.l.
Dagskrá. Tónlcikar.
8.50 l.eikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns
dóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfrcgnirl.
11.20 Barnatími. Sigriður EyFórsdóttir stjórnar
jiætti með blönduðu efni.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfrcgnir. Til
kynningar. Tónleikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Ciuðmundur
Árni Stefánsson. Ciuðjón Friðriksson og
Þórunn Ciestsdóttir.
15.00 í dagurlandi. Svavar Ciests vclur islen/ka
dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana.
15.40 íslen/kt mál. Guðrún Kvaran cand. mag.
talar.
16.00 Frétlir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Heilabrot.x Áttundi jváttur: Um skóla.
Stjórnandi: Jákob S. Jónsson.
16.50 Barnalög sungin og leikin.
17.00 Tónlistarrabb; — XIII. Atli Heimir
Sveinsson fjallar um g rnoll kvintctt Mo/arts.
17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 „Babbitt”, saga eftir Sincalir l.ewis.
Sigurður Einarsson islcn/kaði. Gisli Rúnar
Jónsson les (13).
20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson.
Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson kynna.
20.30 Að þreyja þorrann og góuna. Gunnar
Krisljánsson sér um þáttinn.
21.15 Á hljómþingi. Jón Örn Marinósson vclur
sigilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda
þeirra.
22.15 Veðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma 1181.
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylnsnum fyrri aldar”
eftir Friörik Egger/. Gils Guðmundsson lcs
111).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttirl.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
24. febrúar
8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einars
son biskup flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Ýmsir listamenn og
hljómsveitir leika.
9.00 Morguntónleikar. a. Concerto grosso i F
dúr op. 6 nr. 2 eftir Georg Friedrich Hándel.
Hátiöarhljómsveitin i Bath leikur; Yehudi
Menuhin stj. b. Triósónata fyrir flautu. sembal
og selló eftir Michel Blavet. Andréw Pepin.
Raymond Leppard og Claude Viala leika. c.
Sellókonsert i D-dúr op. 101 eftir Joseph
Haydn. Jacqueline Pré og Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika; Sir John Barbirolli stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur í umsjá Guð
mundar Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa í Breiðabólstaöarklrkju I Fljóts-
hlíð. Hljóðr. 27. f.m. Prestur: Séra Sváfnir
Sveinbjarnarson prófastur. Organleikari:
Margrét Runólfsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.TiIkynningar.
Tónleikar.
13.20 Peningar á íslandi. Dr. Gylfi Þ. Gislason
flytur þriöja og síðasta hádegiserindi sitt um
peninga.
14.10 Miðdegistónleikar frá ungverska útvarp
inu: Tónlist efftir Zoltán Kodály. Flytjendur:
Sinfóniuhljómsveit. kór og barnakór ung
verska ríkisútvarpsins. Einsöngvari: Józef
Réti. Stjórnandi: János Ferencsik.
15.10 Stál og hnifur. Annar þáttur um farand
verkafólk i sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjón:
Silja Aöalsteinsdóttir og Tryggvi Þór Aöal
steinsson. Viötöl viðölaflu Þórðardóttur. Jón
Árna Jónsson, Emu Einisdóttur. Sheilu
Hardaker, Hauk Þórólfsson, Emil Pál Jóns-
son, Guöna Ingvarsson, Ólaf B. Ólafsson og
Gils Guömundsson. Þátttakendur í umræð-
um: Þórir Danielsson. Guðmundur Þor-
björnsson og Þorlákur Krístinsson. Lesari:
Hjalti Rögnvaldsson.
15.50 Tónleikar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ár trésins. Steindór Steindórsson fyrrum
skólameistari flytur erindi: Hrislan i Lóni.
16.50 Endurtekið efni. Einar Kristjánsson rit-
höfundur frá Hcrmundarfelli flytur frásögu
þátt: Heimsmenningin á Þórshöfn 1920. Áður
útvarpað 14. des. í vetur.
17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 Harmonikulög. Bragi Hliðberg leikur
eigin lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Tiund; — annar þáttur: Bein lina. Sigur
björn Þorbjörnsson rikisskattstjóri og Bergur
Guðnason lögfræðingur svara spurningum
hlustenda um framtöl einstaklinga samkvæmt
nýju skattalögunum. Umræðum stýra Jón
Ásgeirsson og Vilhelm G. Kristinsson.
^TMlOLFrá hernámi íslands og styrjaldarárunum
síðari. Kjartan Ólafsson á Akureyri flytur
eigin frásögn.
21.00 Söngleikar 1 $78. tónleikum Lands-
sambands blandaðra kóra I Háskólabiói 14.
april 1978 (fyrri hluti). Þar koma fralh: Selkór-
inn; söngstjóri: Guðrún Birna Hannesdóttir.
Tónkórinn á Hellissandi; söngstjóri: Helga
Gunnarsdóttir. Samkór Tálknafjarðar; söng-
stj.: Sigurður G. Danielsson. Árnesingakór
inn i Reykjavik; söngstjóri: Jón Kr. Cortes.
Samkór Kópavogs; söngstjóri: Kristin Jóhann
esdóttir.
21.40 Lausnarsteinn úr hafi. Kristján Guðlaugs
son les frumort Ijóðog Ijóðaþýðingar.
21.55 Samleikur í útvarpssal. Gísli Magnússon.
Mark Reedman og Sigurður Ingvi Snorrason
leika „Andstæður” fyrir fiðlu. klarinettu og
pianóeftir Béla Bartók.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar”
eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson lcs
(12).
23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal
spjallar um klassiska tónlist. sem hann velur til
, flutnings.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
25. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar Órnólfsson lcikfimi-
kennari leiðbeinirog Magnús Pétursson pianó-
leikari aðstoðar.
7.20 Bæn. Séra Arngrimur Jónsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl.
(útdr.). Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorla
cius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkin-
skeggja" í endursögn K.A. Mullers og þýðingu
Sigurðar Thorlaciusar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðurinn.
Jónas Jónsson. segir frá búnaðarþingi.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar: Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur „Sigurð Fáfnisbana”. forleik
eftir Sigurð Þórðarson; Páll P. Pálsson stj. /
Filharmoniusveitin i Múnchen leikur
„Coppeliu". ballettsvitu eftir Léo Delibes;
Fritz Lehmann stj.
11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr
ýmsumáttum.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna”,
minningar séra Sveins Vlkings. Sigriður
Schiöth byrjar lesturinn.
• 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdeg'istónleikar. John Ogdon leikur á
pianó Prelúdiur op. 11 eftir Alexander
Skrjabin / Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur
þrjú islenzk þjóðlög í útsetningu Hafliða Hall-
grimssonar; Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar
Egilson, Pétur Þorvaldsson og Kristinn Gests-
son leika með á flautu, klarinettu, selló og
pianó / Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavik
leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Helga Páls-
son.
17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga:
„Andrée-leiðangurinn” efftir Lars Broling;
fjórði þáttur. Þýðandi: Steinunn Bjarman.
Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur:
Jón Júlíusson, Þorsteinn Gunnarsson, Hákon
Waage og Jón Gunnarsson.
17.45 Barnalög, sungin og leikin.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum
yfirkennari flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Baldvin Þ. Krist-
jánsson félagsmálafulltrúi talar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar-
menn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guð-
mundsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn
ö. Stephensen les (16).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.30 Lestur Passiusálma. Lesari: Ámi Krist-
jánsson (19).
22.40 Upplýsingar. Vannýtt auðlind. Jón
Ellertsson deildarverkfræðingur fiytur
erindi um tækni og visindi.
23.05 Tónleikar Sinfónfuhljómsveitar tslands i
Háskólabiói á fimmtud. var; — slðari hluti.
Hljómsveitarstjóri: Göran Nilsson frá Svlþjóð.
Sinfónia nr. 2 í c-moll op. 17 eftir Pjotr Tsjai-
kovský. — Jón Múli Árnason kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
26. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna: Hallveig Thorla-
cius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkin-
skeggja” i endursögn K.A. Miillers og þýðingu
Sigurðar Thorlaciusar (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Áður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir
stjórnar þættinum.
11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar-
maðurinn, Jónas Haraldsson, fjallar um nýút
komnar reglur um fjarskipti á skipum.
11.15 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff
leikur Pianósónötu i g-moll op. 22 e/Róbert
Schum'ann / Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal
og Guðrún Kristinsdóttir leika Trió i a-moll
fyrir fiðlu, selló og pianó eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur
Guðrúnar Kvaran frá 23. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, lög
leikin á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amín
sér um þáttinn.
16.35 Tónhornið. Guðrún Bima Hannesdóttir
stjórnar.
17.00 Slðdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit
íslands leikur „Heimaey” forleik eftir Skúla
Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Dietrich
Fischer-Dieskau, Lisa Otto, Franz Grass og
útvarpskórinn i Berlin syngja atriði úr „Töfra-
fiautunni”. óperu eftir Mozart með Fil
harmoniusveit Berlinar; Karl Böhm stj. /
Mstislav Rstropovitsj og Sinfóniuhljómsveitin
i Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir
Dmitri Sjostakovitsj; Seji Ozawa stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Vlðsjá. 19.50Tilkynningar.
20.00 Nútfmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór
fiyturskákþátt.
21.00 Hættuleg eiturefni. Sigursveinn Jóhannes-
son málarameistari flytur erindi.
21.20 Planókonsert I b-moll op. 32 eftir Xaver
Scharwenka. Earl Wild ogSinfóniuhljómsveit-
in i Boston leika; Erich Lcinsdorf stj.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn
ö. Stephensen les (17).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (20).
22.40 Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell
Másson fjallar um japanska tónlist; — annar
hluti.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur. Sagan af Lancelot.
fræknasta riddara hringborðsins. lan
Richardson les söguna i endursögn Howards
Pyle.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
27. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorla
cius heldur áfram að lesa „sögur af Hrokkin-
•skeggja" i endursögn K.A. Miillers og þýðingu
Sigurðar Thorlaciusar (7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Heinz Holliger og
félagar i Rikishljómsveitinni i Dresden leika
Óbókonsert nr. 1 i d-moll eftir Antonio
Vivaldi; Vittorio Negri stj. / Narciso Yepes og
Spánska útvarpshljómsveitin leika „Hug
leiöingar um heiðursmann”, tónverk fyrir gitar
og hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo; Odón
Alonso stj.
11.00 Úr sögu frikrikjuhreyfingarinnar á
tslandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur
siðara erindi sitt: Um fríkirkju i Reykjavík.
11.25 „Friðaróður”, kantata fvrir einsöngvara,
kór og hljómsvcit cftir Hándel. Einsöngvarar,
kór og hljómsveit Tónlistarskólans í Moskvu
flytja; Alexander Svesjnikoff stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum,
þ.á m. léttklassisk.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna”,
minningar sr. Sveins Víkings. Sigriöur Schiöth
les(2).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Kristín
Guðnadóttir, fjallar um hraustan likama.
16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður.
átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guöjónsdóttir les (2).
17.00 Siðdegistónleikar. Itzhak Perlman og
Vladimir Ashkenazy leika Sónötu nr. 1 í f-moll
fyrir fiölu og píanó op. 80 eftir Sergej Prokof-
jeff / J uilliard-kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 1 eftir Béla Bartók.
18.00 Tónliekar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i út-
varpssal. Einleikarar: Siguður lngvi Snorra
son og Björn Árnason. Stjórn.: Páll P. Páls
son. a. Fimm da^saprelúdiur fyrir klarínettu
og hljómsveit eftir Witold Lutoslawski. b.
Fagottkonsert i C-dúr eftir Johann Christoph
Vogel.
20.05 Úr skólalífinu. Umsjón: Kristján E. Guð-
mundsson. Fyrir verður tekið nám í matvæla-
fræði við verkfræði- og raunvrisindadeild há
skólans.
20.50 „Skáldað I kaffibolla”, smásaga eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson. Randver Þorláksson
leikari les.
21.10 Frá tónleikum I Noræna húsinu 11. okt. I
haust. Else Paaske og Erland Hagegaard
syngja við pianóundirleik Friedrichs Gilrtlers.
a. „Sulamit og Salómon” op. 1 eftir P.E.
Lange-Muller. b. „Ingen Blomst i Verdens
Lande”, og „Skönne fru Beatriz" eftir Peter
Heise. c. Canticle II „Abraham og lsak” op. 51
eftir Benjamin Britten.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon Islandus” eftir
Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Þorsteinn
ö. Stephensen les (18).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun
dagsins.
22.30 Lestur Passíusálma. (21).
22.40 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rit-
höfundur spjallaF við hlustendur.
23.05 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
28. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
8.45 Tilkynningar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorla
cius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkin-
skeggja” i endursögn K.A. Mullers og þýöingu
Sigurðar Thorlaciusar (8).
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. Kammersveitin í
Wurttemberg leikur Tvær litlar sinfóniur eftir
William Boyce; Jörg Faerber stj. / Arthur
Grumiaux og Nýja fílharmoniusveitin í
Lundúnum leika Fiðlukonsert nr. 1 i d-moll
eftir Felilx Mendelssohn.
11.00 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi
Hrafn Jónsson.
11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og
dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.45 Til umhugsunar. Gylfi Ásmundsson og
Þuriður J. Jónsdóttir.
15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartími barnanna. Stjórnandi: Egill
Friöleifsson.
16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður
átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (3).
17.00 Síðdegistónleikar. Sylvia Sass syngur
Tvær ariur úr óperum eftir Giuseppe Verdi
með Sinfóniuhljómsveit Lundúna; Lamberto
Gardelli stj. /Sinfóniuhljómsveit Islands leikur
„Sögusinfóníuna” op. 26 eftir Jón Leifs; Jussi
Jalas stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi Tryggvason fyrrum
yfirkennari flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja.
20.10 Leikrit: „Stúlkan á svölunum” eftir
Eduardo Anton. Áðiur fiutt árið 1963.
Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Persónur og leikendur:
Bernardina...............Helga Bachmann
Faðirhennar..............Jón Sigurbjörnsson
Móðir hennar.............Helga Valtýsdóttir
Tina.............Margrét Guðmundsdóttir
Vittorio.................Erlingur Gislason
Læknirinn........Þorsteinn ö. Stephensen
Aðrir leikendur: Þóra Friðriksdóttir. Flosi
Ólafsson og Nína Sveinsdóttir.
21.15 Einsöngur I útvarpssal: Eiður Ágúst
Gunnarsson syngur tvö islenzk þjóðlög og lög
eftir Þórarin Guðmundsson og Sigvalda
Kaldalóns. Ólafur Vignir Albertsson leikur á
pianó.
21.45 Leikkona I meira en hálfa öld. Þóra Borg
heldur áfram frásögn sinni af eigin lifi og starfi
í viðtali við Ásdisi Skúladóttur.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgin-
dagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (22).
22.40 Að vestan. Finnbogi Hermannsson kenn-
ari á Núpi í Dýrafirði sér um þáttinn, þar sem
fjallað er um öldrunarmál. Rætt við þrjá Is-
firöinga: Guðmund Ingólfsson forseta bæjar-
stjórnar, Rannveigu Guðmundsdóttur félags
ráðgjafa og séra Jakob Hjálmarsson.
23.05 Kvöldstund meðSveini Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
29. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.r
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig
^Jberiacius heldur áfram að lesa „Sögur af
Hrokkinskeggja” i endursögn K.A. Mullers og
þýðingu Sigurðar Thorlaciusar (9).
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar
Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli
sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar. Edith Mathis og Peter
Shrcier syngja Þýzk þjóðlög i útsetningu
Jóhannesar Brahms; Karl Engel leikur á ,
pianó/Jón Sigurbjörnsson, Gunnar Egilson.
Jón Sigurðsson, Stefán Þ. Stephensen,
Sigurður Markússon og Hans Franzson leika
Sextett 1949 eftir Pál Pálsson/Concertebouw
hljómsveitin i Amsterdam leikur Tvö hljóm
sveitarverk „Morgunsöng trúðsins” og
„Spánska rapsódiu”eftir Maurice Ravel: Bern
hard Haitink stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist
og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Myndir daganna”,
minningar séra Sveins Vlkings. Sigriður
Schiöth les (3).
15.00 Popp. VignirSveinsson kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn: Heiðdis Norðfjörð
stjórnar barnatima á Akureyri.
16.40 Útvarpssaga barnanna: „Dóra verður
átján ára” eftir Ragnheiði Jónsdótiur. Sigrún
Guðjónsdóttir les (4).
17.00 Síðdegistónleikar. Þuriður Pálsdóttir
syngur lög eftir Björn Franzson; Jórunn Viðar
leikur á pianó/Dennis Brain, Max Salpeter og
Cytril Preedy leika Trió i Es «dúr op. 40 eftir
Johannes Brahms/Wladyslaw Kedra og
Filharmoníusveitin i Varsjá leika
Pianókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Franz Liszt;
Jan Krenzstj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Tilkynningar.
20.00 Frá tónleikum Lúðrasveitarinnar Svans í ,
Háskólabíói í fyrravor. Stjórnandi: Sæbjörn*
Jónsson. Kynnir: Guðrún Ásmundsdóttir.
20.35 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Jóhann Már
Jóhannsson bóndi I Keflavik í Hegranesi
syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson.
Þórarin Guðmundsson, Jón Björnsson, Pétur
Sigurðsson og Jón Þórarinsson. Kári Gestsson.
Dalvik. leikur á pianó. d. Hlaupársdagur. Dr.
Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur
fiytur erindi um uppruna þessa afbrigðis i
tímatalinu. c. Flutningur milli lands og Eyja.
Magnús Finnbogason á Lágafelli i Austur-
Landeyjum talar við Magnús Jónasson frá
Hólmahjáleigu um gripafiutninga til
Vestmannaeyja og þaðan. d. Kvæði eftir
Guðmund Frímann skáld. Baldur Pálmas. Ics.
e. Stofnað til hjúskapar um miðja siðustu öld.
Séra Jón Kr. Isfeld fiytur fyrri hluta frásögu
sinnar. f. Kórsöngur: Karlakór K.F.U.M.
syngur. Söngstjóri: Jón Halldórsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Lestur Passlusálma (23).
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar”
eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les
(13).
23.00 Áfangar.
Laugardagur
1. marz
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.I5 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
' 9j0p Fréttir. Tilkynningár. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörns
dóttir kynnir (10.00 Fréltir. 10.10.
Veðurfregnir).
11.20 Þetta erum við að £era. Val^erður Jóns-
dóttir aðstoðar börn í Flataskóla i Garöabæ
viðgerðbarnatima. '•
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til
kynningar. Tónleikar: >
13.30 í vikulokin. Umsjónarmenn: Guðjón
Friðriksson, óskar Magnússon og Þórunn
Gestsdóttir.
15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka
dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana.
15.40 tslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon
cand. mag. talar.
16.20 Heilabrot. Niundi þáttur: Um iþróttir.
Stjórnandi: Jakob S. Jónsson.
16.50 Bamalög, sungin og leikin.
17.00 Tónlistarrabb; — SV. Atli Heimir.
Sveinsson fjallar um „Vorblót” eftir
Stravinsky.
17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar.
I8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
I9.35 „Babbitt”, saga efftir Sinclair Lewis í
þýöingu Sigurðar Einarssonar. Gísli Rúnar
Jónsson leikari les (14).
20.00 Harmonikuþáttur i umsjá Bjarna
Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurðar
Alfonssonar.
20.30 Blandaðir ávextir. Ásta Ragnheiöur
Jóhannesdóttir sér um þáttinn.
2LI5 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur
sigilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda
þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (24).
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsnum fyrri aldar”
eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les
(14).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.