Dagblaðið - 01.03.1980, Side 22

Dagblaðið - 01.03.1980, Side 22
22 (. VMLA BIO 4 Vélhjólakappar mmr NmD€ Nýspcnnandi bandarisk kvik- mynd með Perry Lanj{, Michael MacKae íslen/kur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12ára. Ævintýri í orlofsbúðunum (Confessions from a Holiday Camp) íslenzkur lexti Sprcnghlægileg ný cnsk- ainerisk gamanmynd i liium. l.eikstjóri: Norman Cohen. Aðalhlutverk: Robin Ask- with, Anthony Booth, Bill Maynard. Sýnd kl. 5, 9.10 og II. Bönnuðinnan I4ára. Kjarnleiðsla til Kína Sýnd kl. 7. HASKOLABIÓÍ Vígamenn Hörkuspennandi mynd frá árinu 1979. I.eikstjóri: Waller Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuðinnan lóára. Fáar sýningar eftir. Butch og Sundance, „Yngri árin" wj Th BUTCII & StJNÐMCE . jhb,._ “Spennandi og mjög skemmti- leg ný bandarísk ævintýra- mynd úr villta vestrinu um æskubrek hinna kunnu úl- laga, áður en þeir urðu frægir og cftirlýstir mcnn. I cikstjóri: Richard Lesler. Aðalhlutverk: William Katt Tom Berenger. Sýnd kl. 5,7 og 9 Hækkað verð ATH. Á sunnudögum: Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verð á öllum sýningum Al ISTURBÆ JARRÍfl' íigfibe LAND OG SYNIR Cilæsileg stórmynd i litum um islcn/k orlog á árunum fyrir ■ strið. I cikstjóri: Ágúst (iuðmunds- son. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, (iuðný Kagnursdóllir, Jón Sigurhjornsson, Jónas I ryggvason. I»etta er mynd lyrir alla l’jol- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ila*kkað verð. UGABÁ8 jU Simi32075 Tígrisdýrið snýr aftur .JHJ* Ný ofsafengin og spennandi Karate-mynd. Aðalhlutverk: Brucc Li Patil Smilh íslen/kur texli. Sýndkl. 5,7,9og II. Bönnuðinnan lóára. TÓNABfÓ Simi31182 Álagahúsiö. (Burnt Offerings.) Æsileg hrollvekja fi L'nitcd Artists. Leikstjóri: Dan Curtis Aðalhlutverk: Oliver Reed Karen Bla< k Belle l»a s Bönnuð innan <<• ara. Sýnd kl. 5, 7.15 oj: 9.20. ÆÆJARBiC* ^" Simi 50184 Frumsýning Nætur- klúbburinn Crazy Horse Bráðfjörug litmynd um fræg- asta og djarfasta næturklúbb i Paris. „Aöalhlutverk” Dansmeyjar klúbbsins. íslenzkur lexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. laugardag Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag Barnasýning kl. 3. Stríðsherrar Atlantis Spennandi ævintýramynd. DB lifi! hafnorbíá Sfmi16444 Börn Satans Hvað var að gerast? Hvað olli þeim ósköpum, sem yfir gengu? Voru þetta virkilega börn satans? óhugnaður og mikil spenna.’ Nýsérstæðbandarísk litmynd með Sorrel Booke, Gene Evans Leikstjóri: Sean MacGregor Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ekkl mynd fyrir þá tauga- vcikluðu... EGNBOGII O 19 000 Flóttinn til Aþenu Sérlega spcnnandi. I'jörug og skcmmtilcg ný cnsk-banda risk Panavision-litmynd. Roger Moore — Telly Savalas, David Niven. ('laitdia ('ardinale, Siefanie l'owers og Ellioll (iould. o.m.fl. Leiksljóri: (ieorge P. (osmalos Islen/kur lexli. lionniið innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og9. salu B. Frægðar- verkið HR/tQOARVERKIÐ DEAN MARTIN Bráðskemmtilcg og spcnn- andi litmynd, fjörugur ,,vcstri” með Dean Marlin, Brian Keilh. Leikstjóri: Andrew V. Mcl.aglen. Islen/kur texli. Bönnuð innan 12 ára. Kndursýnd kl. 3,05, 5,05, 7.05 9.05 og 11,05 Hjartarbaninn (The Deer Hunter) Vcrðlaunamyndin fræga. scm er að slá öll mct hcrlcndis. 8. sýningarmánuðiir. Sýnd kl. 5,l0og9,10 -salur D. Arabísk ævintýri Spennandi og skemmtilcg ævintýramynd i litum, tekin beint út úr töfrahcimi ,.Þús- und og einnar nætur” nteð Chrislopher l.ee og Oliver Tobias. Sýndkl. 3,15.5,15, 7,15 9,15og 11,15 íslen/kur lexti. Bíoið MMDJUVEQ4 1, KÓP. SIMI «3900 Miðnæturlosti Ein sú allra djarfasta — og nú stöndum við við það. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteinis krafizt við inn- ganginn. 9 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. MARZ 1980. Útvarp Sjónvarp i> LAFÐIKARÓLÍNA - sjónvarp kl. 21,50: Hneykslissaga Byrons lávarðar og Karólínu „Myndin segir frá stúlku, Karólínu. Hún fær bónorðsbréf frá William Lamb þingmanni, sem hún hefur lengi beðið eftir. Þrátt fyrir mótmæli móður hans við þessum ráðahag sonarins giftist hann Karólinu og þau fara í brúðkaupsferð til Ítalíu,” sagði Kristmann Eiðsson þýðandi, um myndina Lafði Karólina, sem sjónvarpið sýnir í kvöldkl. 21,50. „Er þau koma heim eftir brúð- kaupsferðalagið fer þingmaðurinn aftur að vinna og lífið gengur sinn vanagang, þar til Karólina fer með nokkrum vinum sinum til að horfa á hnefaleika. i miðjum leikunum kemur vel klæddur maður inn á sviðið og óskar eftir því að fá að berjast við negra þann sem á í slagsmálunum. Negrinn er allmikill vexti. Með nokkrum bellibrögðum fellir vel klæddi mað- urinn þó negrann. Vinir Karólínu hafa veðjað um úrslit keppninnar og þegar henni er lokið kalla þeir til sín manninn. Hann reynist vera Byron iávarður, sem þá var óuppgötvaður. Hann segist hafa gert þetta til að hafa fyrir kvöldmatn- um sinum. Karólina býður honum með sér í mat í fínasta veitingahús, og það vekur strax umtal. Nokkru síðar verður Byron frægur maður fyrir Ijóð sín og hrókur alls fagnaðar i samkvæmum borgar- innar. Hann kemur eitt sinn í sam- kvæmi þar sem lafði Karólína er fyrir. Hann gengur beinustu leið til hennar og ætlar að heilsa, en hún gengur út. Hann hraðar sér á eftir henni og er þau hittast úti játa þau hvort öðru ást sína. Þetta er upphafið á hnevkslinu er varð er Byron lávarður eignaðist lafði Karólínu fyrir ástkonu. Þessi mynd er ágætlega leikin og mér fannst nokkuð gaman að henni,” sagði Kristmann Eiðsson. Kvikmyndahandbók okkar er á annarri skoð'un. Hún gefur myndinni aðeins eina og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Það má þó ekki alltaf taka mark á kvikmyndahand- bókum. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum. Hún er banda- rísk frá árinu 1972. Með aðalhlut- verkin fara góðir leikarar eins og Sarah Miles, Jon Finch og Riehard Chambearlain seni við þekkjum bezt sem dr. Kildare. -ELA. K Úr myndinni I.afði Karólína. Byron lávaröur berst þarna við svartan mann til að ciga fyrir kvöldmatnum. í HERTOGASTRÆTI —sjónvarpannaö kvöldkl. 21,15: Erfiðir tímar hjá Lovísu ErFiðir tímar , fara nú í hönd hjá Lovísu Leyton i fjórða þætti fram- haldsmyndaflokksins í Hertoga- stræti. Lovisa stendur uppi með skuldir eftir eiginmann sinn sem hún kastaði út í siðasta þætti. Skuldirnar sem Trotter skildi eftir sig eru um 3000 pund sem var töluverð upphæð á þessum tíma. Lovísa sér því engin önnur ráð en að loka hótelinu og fara í staðinn út og búa til mat fyrir fólk. Hún sér um matargerð í hverri veizlunni af annarri og ofgerir sér loks á vinnu. Einn daginn þegar Lovísa er á leið heim úr vinnu fellur hún í götuna af þreytu. f því kemur að Charles Tyrrell og hjálpar henni. Charles kom áður við sögu í fyrsta þættinum. Þá gaf hann Lovisu dýrindis háls- men. Lovísa þarf að fara á sjúkrahús en Charles býðst til að hjálpa henni úr fjárhagserfiðleikunum gegn því að hann fái íbúð á hótelinu. Lovisa þiggur hjálp hans og ekki er langt að biða þar til hún hefur opnað hótel sitt að nýju. í siðasta þætti gerðist það helzt að eftir að prinsinn af Wales missti móður sína slítur hann sambandi sinu við Lovísu. Hún kaupir hótel eftir auglýsingu og ræður Trotter, mann sinn, sem hótelstjóra. Systir hans, Nóra, fær ráðskonustarf. Brátt kemur í Ijós að þau eru hvorugt starfi sinu vaxin og loks gefst Lovísa upp og fleygir þeim báðum á dyr. Með hlutverk Lovisu Leyton fer Gemma Jones. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. -ELA. «€ Hér eru þær Lovísa og Mary. Mary verður aöalhjálparhella Lovísu er hún opnar hótel sitt að nýju.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.