Dagblaðið - 21.03.1980, Side 2
Sýningar
BOGASALUR Þjóðminjasafns: Forvarsla textila eða
textilviðgerðir. Opið þriðjud. fimmtud. laugard. og
sunnudagafrá 13.30—16.
GALLERt Guðmundar, Bergstaðastraæti 15: Mál-
verk, teikningar og grafík eftir innlenda og erlenda
listamenn. Opið daglega.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Simi
84412 njilli 9—lOalla virka daga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonan Opið
þriðjud. fimmtud. og laugard. frá 13.30—16.
Ásmundarsalur v. Freyjugötu: Guðbjartur Þorleifsson
sýnir myndverk.Opnar laugardag.
Listmunahúsið v. Lækjargötu: Temma Bell, oliumál-
verk. Opnar laugardag.
LISTASAFN ÍSLANDS: Nú grafik í eigu safnsins.
Málverk, teikningar og skúlptúr eftir innlenda og er-
lenda listamenn. Opið 13.30—16 þriðjud, fimmtud.
laugard. ogsunnud.
GALLERÍ Suðurgata 7: Magnús Norðdahl, málverk.
Opnar laugardag . Opið 14—22 um helgar, 18—22
virka daga
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Ný sýning á
málverkum, teikningum og vatnslitamyndum
Ásgríms. Opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
13.30-16.
FÍM-salurinn, Laugarnesvegi 112: Steindór M.
Gunnarsson og Sigrún Steindórsdóttir Eggen. Opið
15-22.
Listasöfn
Messur
Iþróttir
Kirkjustarf
Árshátíðir
Halla
Jónsdóttir
Guósþjónustur í Raykjavikurprófastsdœmi
sunnudaginn 23. marz 1980.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. I0.30. Guðsþjónusta í
safnaðarheimilinu kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 14 í Laugarneskirkju.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra beðin að koma til
guðsþjónustunnar. Sr. Grímur Grímsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnastarfið i öldu
selsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta I
Breiðholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman.
BOSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs-
þjónusta kl. I4. Guðfræðistúdentar koma í heimsókn.
ólafur Hallgrimsson guðfræðinemi predikar. Organ-
leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn
aðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa, sr. Þórir Stephensen.
Kl. I4 föstumessa, sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór-
inn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson.
Landakotsspitali: Kl. 10 messa. Organleikari Birgir Ás
Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur
Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðs-
þjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli l kl. I4. Sr..
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs-
þjónusta kl. I4, altarisganga. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Almenn samkoma nk. fimmtudagskvöld
27. marz kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Erlendur
Sigmundsson. Messa kl. I4. Sr. Karl Sigurbjörnss.
Fyrirbænamessa þriðjud. 25. marz kl. 10.30. Föstu
messa miðvikudag 26. marz kl. 20.30. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Kvöldbænir alla virka daga nema miðviku-
dag^,og laugardaga kl. I8.I5. Muniðkirkjuskóla barn-
anna á laugardögum kl. 14. Landspítalinn: Messa kl.
10. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr.
Arngrimur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins-
son. Organleikari dr. Ulf Prunner. Föstuguðsþjónusta
fimmtudagskvöld 22. marz kl. 20.30. Sr. Arngrímur
Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjölskylduguðsþjónusta
i Kópavogskirkju kl. II. Fullorðnir eru hvattir til að
koma með börnunum til guðsþjónustunnar. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl.
11. Sigurður Sigurgeirsson, Jón Stefánsson, Kristján
og sóknarpresturinn sjá um stundina. Guðsþjónusta
kl. 14. Organelikari Jón Stefánss. Einsöngur Garöar
Cortes. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson.
Minnum á merkja- og kaffisölu Kvenfélagsins eftir
guðsþjónustuna. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II.
Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri talar við börn
in. messa kl. I4 i umsjá sr. GrimsGrímssonar. Kirkju-
kór Ásprestakalls syngur, organleikari Kristján Sig-
tryggsson. Þriðjudagur 25. marz: Bænaguðsþjónusta
kl. I8. altarisganga. Kirkjukvöld á föstu kl. 20:30. Dr.
Björn Björnsson flytur erindi og kirkjukór Langholts-
kirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Sóknar
prestur.
SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma kl. 11 í
Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl.
14, altarisganga. Kirkjukaffi. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Munið félagsstarf aldraðra á laugardögum kl. 3—
5.
KEFLAVlKURKlRKJA: Sunnudagaskóli kl. II.
Föstutónleikar klukkan I7. Antony Coveras leikur á
orgel kirkjunnar verk eftir Bugste Hude, Bach og
Franck. Allir velkomnir. Sóknarprestur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleitisbraut 58:
Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir.
Hafnarfjarðarkirkia
Sunnudagaskóli kl. 10.30, Fjölskylduguðsþjónustu kl.
14.00. Vænzt er þátttöku fermingarbarna og forráða-
manna þeirra. Kirkjukaffi kvenfélagsins er í
Góötemplarahúsinu að lokinni guðsþjónustu.
Sóknarprestur.
Árshátíð Alþýðubanda-
lagsins í Kjösarsýslu
verður haldin laugardaginn 22. marz nk. i Hlégarði.
Húsið opnað kl. 19. Eftir borðhald verður dansinn
stiginn.
Miðapantanir í síma 66617,66290 og 66365.
NORRÆNA HÚSIÐ: Grafíkhópur frá Listamanna
húsinu I Stokkhólmi, 15 listamenn. Anddyrí — Ouiti
Heiskanen, graflk.
Safn Einars Jónssonar, Skólavörðuholti: Opið mið-
vikudaga og sunnudaga frá 13.30—16.
KJARVALSSTAÐIR: Kjarvalssýning. Opin 14—22
alla daga. Islenzki dansflokkurinn og Hljómeyki í
vestursal 22,-26. marz.
Stjórnmálafundir
Alþýðuflokkurinn
Garðabæ
Alþýðuflokksfélag Garðabæjar efnir til fundar að
Goðatúni 2 mánudaginn 24. marz kl. 20.30. Gestur
fundarins er Jón Baldvin Hannibalsson ritstjóri og
mun hann ræða um þjóðmálin almennt.
Spilakvöld
Félagsvist í Lárusarhúsi
Akureyri
Félagsvist verður föstudagskvöldið 21. marz kl. 20.30
í Lárusarhúsi.
Aðalfundir
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags
Sauðárkróks
verður haldinn miðvikudaginn 26. marz nk. í Sæborg
oghefstkl. 20.30.
Dagskrá.
1. Venjuleg aðalfundarstörí.
2. Lagabreytingar:
3. önnurmál.
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags
Garðabæjar og Bessastaða-
hrepps
verður haldinn miðvikudaginn 26. marz kl. 20.30 að
Lyngási 12.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa munu alþingismenn-
irnir Ólafur G. Einarsson og Lárus Jónsson fjalla um
störf ríkisstjórnarinnar, rikisfjármálin og fleira.
Austfirðingafélagið
f Reykjavík
Aðalfundur að Hótel Sögu, Bláa salnum 2. hæð.
mánudaginn 24. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar
störf. Kvikmyndasýning. Labbað um Lónsöræfi og
fleira.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður laugardaginn 22. marz kl.
15 í Kirkjubæ.
AA-útgáfan
Aðalfundur félagsins verður haldinn að Tjarnargötu
5b, laugardaginn 29. marz kl. 10 fyrir hádegi. Framtíð
félagsins rasdd.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Kl. 10.00 Móskarðshnjúkar — Skálafell (774 m).
Nauðsynlegt að hafa með sér brodda. Fararstjóri:
Guðmundur Pétursson.
2. Skfðaganga á Mosfellsheiði. Fararstjóri: Páll Stein-
þórsson.
Kl. 13.00 Skálafell (774 m). Fararstjóri: Sturla Jóns-
son.
2. Skfðaganga á Mosfellsheið. Fararstjóri Tryggvi
Halldórsson.
Verð í ferðirnar kr. 3000 gr. v/bilinn. Farið frá Um-
ferðarmiðstöðinni aðaustanverðu.
Ferðafélag íslands
Páskaferöir 3.-7. apríl:
1. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir. Einnig skíða
ganga ef snjólög leyfa. Kvöldvökur. Gist i upphituðu
húsi.
2. Snæfellsnes. Gengið á Snæfellsjökul, Eldborgina,
með sjónum og víðar eftir veðri. Gist i Laugagerðis
skóla. Sundlaug, setustofa. Kvöldvökur og fleira.
3. Þórsmörk 5.—7. aprll. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
HÓTEL BORG: Diskótekið Disa. Topp tíu i USA
kynnt. Sigurður Grettir sýnir diskódansa.
Útivistarferðir
Afmælisganga á Keili (378 m) sunnudaginn 23. marz
kl. 13. létt fjallganga eða kringum fjallið fyrir þá sem
ekki vilja bratta. Verð er 3000 krónur, fritt er fyrir
börn i fylgd mcð fullorðnum. Farið frá BSl
bensinsölu, en i Hafnarfirði viðkirkjugarðinn.
Föstud. 21. marz.
Húsafell, afmælisferð, Útivist 5 ára. Gönguferðir við
allra hæfi, skíðaferð á Ok. Fararstj. Jón 1. Bjarnason
og Kristján M. Baldursson.
Páskaferðir, 5 dagar.
Snæfellsnes, gist i ágætu húsi á Lýsuhóli, sundlaug,
hitapottur. Göngur á jökulinn og um ströndina.
Kvöldvökur. Fararstj. Kristján M. Baldursson.
öræfi, gist á Hofi. Hugsanlega gengið á Öræfajökul,
einnig léttar göngur. Fararstj. Erlingur Thoroddsen.
Farseðlar og upplýsingar á skrifst. Útivistar, Lækjarg.
óa.simi 14606.
íslandsmótið í handkanttieik
um helgina
FÖSTUDAGUR
AKRANES
|A — Stjarnan, 3. d. karla. kl. 19.45.
VARMÁ
UBK — Selfoss, 3. d. karla, kl. 20.30.
LAUGARDAGUR
HAFNARFJÖRÐUR
FH — Fram, 1. d. karla, kl. 14.
FH - UMFG, 1. d. kvenna, kl. 15.15.
Haukar — Valur, 2. fl. pilta, kl. 16.15.
VESTMANNAEYJAR
Týr — KA, 2. d. karla, kl. 16.30.
LAUGARDALSHÖLL
Þróttur — Þór, Ak„ 2. d. karla, kl. 14.
Þróttur — HK, 2. d. kvenna, kl. 15.15.
ÍR — Vikingur, 1. fl. karla, kl. 17.15.
Óðinn — ÍBK, 3. d. karla, kl. 18.15.
DALVÍK
Dalvik — Grótta, 3. d. karla, kl. 15.
AKUREYRI
Þór, Ak., — Valur, 1. d. kvenna. kl. 15.30.
SELFOSS
Selfoss — lA, 2. fl. pilta, kl. 15.
SELTJARNARNES
Grótta — iBK, 2. fl. pilta. kl. 17.
VARMÁ
HK - Vikingur, I. d. karla, kl. 14.
UMFA — Fylkir, 2. d. kvenna, kl. 15.15.
VESTMANNAEYJAR
Þór Ve. — KA, 2. d. karla, kl. 14.
LAUGARDALSHÖLL
Ármann — Þór Ak., 2. d. karla, kl. 14.
Ármann — ÍBK, 2. d. kvenna, kl. 15.15.
IR — UMFN, 2. d. kvenna, kl. 16.15.
Fram — Þróttur, 2. fl. pilta, kl. 17.15.
Valur — ÍR, I. d. karla, kl. 19.
Fram — Haukar, 1. d. kvenna, kl. 20.15.
Vikingur — KR, 1. d. kvenna, kl. 21.15.
íslandsmótið í blaki
um helgina
FÖSTUDAGUR
VARMÁ
IS — UMSE, I. d. karla, kl. 20.
UBK — (MA, 2. d. karla, kl. 21.15.
UBK - IMA, I. d. kvenna, kl. 22.30.
iÞRÓTTAHtlS HÁSKÓLA ISLANDS
HK - IBV, I. fl„ kl. 20.45.
LAUGARDAGUR
HAGASKÓLI
Þróttur — UMFL, I. d. karla, kl. 14.
Vikingur — UMSE, 1. d. karla, kl. 15.15.
Víkingur — ÍMA, I. d. kvenna, kl. 16.30.
VOGASKÓLI
Skautafélag Akureyrar — HK/ÍBV, 1. fl„ úrslit kl.
13.
FH — UBK — Fram keppa
í Kaplakrika
Knattspyrnudeild FH fer af stað með fyrstu knatt-
spyrnukeppni ársins 1980, utanhúss. Þátttakendureru
1. deildarliðin Fram, UBK og FH. Leikin verður ein
föld umferð og fara allir leikirnir fram á Kaplakrika-
velli.
Mót þetta er undirbúningur liðanna fyrir Islands-
mótið, sem hefst í byrjun maí. Fyrsti leikurinn i
mótinu verður laugardaginn 22. marz, en þá leiða
saman hesta sina heimamenn ,eða FH og Fram. Á
sunnudag leika saman FH og UBK og siðasti leikur-
inn verður laugardaginn 29. marz milli UBK og Fram.
Allir leikirnir hefjast klukkan 14.
Tónleikar
Einleikur á sembal
á Háskólatónleikum
Fimmtu Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir
laugardaginn 22. marz 1980. Að þessu sinni verða
tónleikarnir haldnir i Forsal Þjóðminjasafnsins við
Hringbraut og hefjast kl. 17.15. Aðgangur er öllum
heimill.
Á þessum tónleikum leikur Helga Ingólfsdóttir
einleik á nýjan sembal Tónlistarskólans í Reykjavik.
Semballinn er smíðaður i sembalsmiðju Willian Dowd
i París og er eftirliking af frönskum 18. aldar sembal,
bæði hvað smiði og skreytingu snertir. Helga Ingólfs
dóttir hefur haldið fjölda tónleika á lslandi ogerlendis
og er vel þekkt fyrir túlkun sína á gamalli og nýrri
tónlist.
Á tónleikunum verður frumflutt Sembalsónata
eftir Jón Ásgeirsson og einnig verða flutt Da, fantasia
eftir Leif Þórarinsson. Auk þess verða flutt tvö vel
þekkt sembalverk eftir J.S. Bach, Tokkata i e-moll og
Forleikur (Overture), partíta i frönskum stil í h-ömoll.