Dagblaðið - 24.06.1980, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚNÍ 1980.
m
DB lifi!
Dagblað
án rikisstyrks
Slmi 50249
Var Patton
myrtur?
Hörkuspennandi og vel gerð
bandarísk kvikmynd.
Sophia Loren,
John Cassaveles,
George Kennedy og
Max Von Sydow.
Sýnd kl. 9.
Bráðskemmtileg bandarísk
Igamanmynd í litum, með Rod
i Taylor og Carol White.
i Íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
SÆJAKBiéfl
Sími 50184
Drakúla
Ný, bandarísk úrvalsmynd
um Drakúla greifa og
a:vintýri hans.
Aðalhlutverk:
Frank Langella
og Sir Laurence Olivier.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Some like it H.O.T.S.!
i r r 'wr*' "v.
’il/f
$ Q
Klml 1 U7S
■fi
ugaras
-1K«9
Simi32075
Óðal f eöranna
Kvikmynd um ísl. fjölskyldu I
gleði og sorg, harðsnúin en
full af mannlegum tilfinning-
um. Mynd sem á erindi við
samtíðina..
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfríður Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurðsson,
Guðrún Þóröardóttir. Leik-
stjóri. Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■BORGARw
bioið
MÉíOJUVZGi 1, KÓP SIMI 4JS00
Fríkað á fullu
(H.O.T.S.)
Iríkaðá lullu i bráðsmcllnum
farsa frá Great Amcrican
Drcam Macinc Movic.
Gamanmynd scm kemur
öllum i gott skap. l.cikarar:
Susan Kriger, Lisa Loudon.
Sýndkl.5, 7og9.
Gengið
Þrumu spennandi mynd
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 11.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
California
PETER USTINOV
VIC MORROW
Faldi
fjársjóðurinn
(T reasure of
Montecumbe)
Spennandi ný kvikmynd frá
Disney-fél. Úrvals skemmtun
fyrir alla fjöiskylduna.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og9.
(The Qauntlat)
Æsispennandi og mjög viö-
burðarík, bandarísk lögreglu-
mynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Clint Eastwood,
Sondra Locke.
Bönnuð innan 16ára.
. Endursýnd kl. 5, 7og9.
íslenzkur texti
Kvikmynd um isl. fjölskyldu i
gleði og sorg, harðsnúin en
fuU af mannlegum tilfínning-
um. Mynd sem á erindi við
samtiðina.
Leikarar: Jakob Þ6r Einars-
son, Hólmfriður Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurðsson,
Guðrún Þórðardóttir, Ldk-
stjóri. Hrafn Gunnlaugsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 12ára.
Hver er
morðingínn?
Bráöskemmtileg, ný, banda-
rísk sakamála-og gamamynd.
Aðalhlutverkið leikur ein
mest umtalaða og eftirsótt-
asta Ijósmyndafyrirsæta
síðustu ára
Farrah Fawcetl-Majors,
ásamt
Jeff Bridges
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
(That Man From Rio)
Belmondo tckur sjálfur að scr
hlutvcrk staðgcngla i glælra-
lcgum atriðum myndarinnar.
Spcnnandi mynd sem sýnd
var við ladæma 'aðsókn á
sínum tima.
1 eikstjóri:
Philippe dc Broca
Aðalhlutvcrk:
Jean-Paul Belmondo
Francoise Dorleac
Bönnuð innan I2ára.
S>nd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Papillon
Hin viðfræga stórmynd i
litum og Panavision, eftir
samnefndri metstölubók.
Steve McQueen
Dustin Hoffman <
íslen/kur texti
Bönnuð innan I6ára
Endursýnd kl. 3, 6 og 9.
B-
u, Cr
Þrymskviða
og Mörg eru
dags augu
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10
og 11,10.
---—Mkir_D-------
suite
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og vel lcikin
ný amcrisk stórmynd i litum.
Handrit cftir hinn vinsæla
Neil Simon með úrvalsleikur-
um i hvcrju hlutvcrki. Lcik-
stjóri: Herbert Ross.
Aðalhlutverk: Jane Fonda,
Alan Alda, Waller Matthau,
Michael Caine MaggíSmith.
Sýndkl. 5,7,9 og II.
Hækkað verð.
CUMTKIISTWOOD
TIIE GHUNTLET
í kúlnaregni
SlMt 22144
Óðalfeðranna
Maðurinn f rá Rio
Svikavefur
Æsispennandi og fjörug nÝ
Panavision litmynd er gerist i
Austurlöndum og fjallar um
undirterli ogsvik.
íslenzkur texti.
Bönnuð Innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Nýliðarnir
„Scrstaklega vel gerð . .
„kvikmyndalaka þaulhugsuð
. . .”, „aðstandendum mynd-
arinnar tckst snilldarlcga að
koma sinu fram og gera
myndina óglcymanlcga”. —
Vísir 17. mai.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
íslen/kur texti.
Bönnuðinnan lóára.
Sýndkl. 3,05,6.05 og9.05.
TIL HAMINGJU...
. . . með 5 árin 23. júni.
Amma Þrúða og Svenni.
Allt fólkið 6 Framnes-
vegi, amma, afl, Óskar
og Jói.
pabbi. Mundu að nú er
einmilt timi til kominn að
sækja um elliheimUis-
plássstyrkinn og fleira
þess háttar! Kærar kveðjur
Gisli, Eva og Gunnar Vlðar
. . . með afmælið 24.
júni, Jón Arnar minn.
Mamma, pabbi og
Sigurður Arnar.
. . . með 5 ára afmælið,
elsku HrafnhUdur Ósk.
Þinar frænkur
tris og litla.
. . . með 16 ára afmælið,
Brynja Þóra.
Guðný FJóla.
. . . með 4 ára afmællð
18. júni, Sigga Dagný.
Mamma, pabbi, Davið
Ómar og fjölskyldan
Gránufélagsgötu 41.
. . . með 5 ára afmælis-
daginn 16. júni, Hrafn-
hildur min.
Mamma.
. . . með 2 ára afmælið,
elsku Helgl Freyr.
Mamma, pabbi, Ægir
örn og Valgeir.
. . . með afmælið 22.
júni, Nanna min. Takk
fyrir góðar móttökur!
Tværað vestan,
Þuraog Valborg.
. . . með 9 ára afmælis-
daginn, Páll Guðmunds-
son!
Pabbi, mamma og
Magnea.
. . . með 2 úra afmælið
18. jóni, elsku Bergþóra
min. Farðu nú að tala eitt-
hvað sem allir sldlja.
Mamma, pabbi,
Einar ogGummi.
. . . með 5 ára afmælið,
Elin Björk.
Amma og afl
i Kópavogi.
. . . með 13 ára og 10 ára ufrnælin 20. júni, Jón Berg og
Gunna Stina.
Pabbi, mamma, Svandis og Þóra Sigga.
. . . með fyrsta rifrildislausa daginn í marga mánuði,
steipur minar.
Inga.
Þriðjudagur
24. júní
12.00 Fréttir. Tónleikar. Tilkynningar.
A frbaktinni. Sigrún Sígurðardóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.00 Prcstastefnan sett I Mcnntaskólanum I
Reykjavik. Biskup Islands fíytur ávarp og yfir-
litsskýrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á
synodusárinu.
15.15 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum
og lög leikin ó mismunandi hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vcðurfrcgnir.
16.20 Slðdegistónleikar. Sinfóniuhljúmsveit
Islands leikur Hljómsveitarkonsert eftir Jón
Nordal; Proinnsias O’Duinn stj. I Hljónisveitin
Fflharmonia leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op.
90 eftir Johannes Brahms; Ottó K lempercr stj.
17.20 Sagan „Brauó og hunang” eftlr Ivan
Southall. lngibjörg Jónsdóttir þýddt. Hjalti
Rögnvaklsson les (5).
17.50 Tónlcikar.Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
19.35 Mcssan I sögu og samtiö. Sóra Kristján
Valur Ingólfsson flytur syntxluserindi.
20.00 Frá Mozarthátíóinni i Sal/burg I janúar
þ.á. Mozarthljómsveitin i Saizburg leikur
Stjórnandi: Gcrhard Wimberger. Einleikari:
Thomas Christan Zchetmair. a. Divcrtimento
i D dúr (K205I. b. Fiðlukonsert í G-dúr
(K 216). c. Smfónia i C-dúr (K 200).
21.00 Jónsmessuvaka bænda. AgnarGuðnason
blaðafulltrúi bændasamtakanna taíar víð
SÍgurð Ágústsson i Birtingaholti um lónltst og
Halldór Pálsson fyrrvcrandi búnaðarmála
stjóra um hrútasýningar fyrst og fremst.
21.45 Útvarpssagan: „Fuglafit” eftir Kurt
Vonnegut. Hiynur Arnason þýddi. Anna
Guðmundsdóttir les (10).
22.15 Fróttír. Veðurfregnir. Dagskrá tnorgun
dagsins.
22.35 „Nú er hann enn á noróan”. Blandaður
þáttur í umsjá HermannsSveinbjörnssonar og
Guðbrands Magnússonar. Talað við Viktor A.
Guðlaugíson um Goðakvartettinn. Sigurð
Baldvinsson um ferð á Hraundrang og Snj<V
laugu Brjánsdóttur formann leikklúbbs Sögu.
Leikið atriði úr ..Blómarósum". teikriti cftir
■Ólaf Hauk Simonarson.
23.00 A hljóóbergi. Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur. Þrir heimskunnír
myndhöggvajar ræða um verk sin og viðhorf:
Barbara Hepworth. Rcg Butler og Henry
Moore.
23.45 Fróttir. Dagskrarlok.
Miðvikudagur
25. júní
7.00 Veðurfrcgnir. Fréttir.
7.10 l.eikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velurog kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. Jútdr.l.
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af
hvutta og kisu" eftir Josef Capek. Hallfreður
örn Eiríksson þýddi. Guðrún Ásmundsdóttir
les<6).
9.20 l.elkfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
' 10.00 Fréttir. 10.10 Veðyrfregnir.
10.25 Frá tónleikum Drengjakórs Dómkirkj-
unnar I Gautaborg. í Hátetgskirkju í júni
mánuði i fyrra. Organlcikarí; Eric Persson;
Birgietta Persson stj.
11.00 Morguntónleikar. Max Lorenz og Karl
Schmitt-Walter syngja atriði úr óperunni
„Tannhauser” eftir Wagner / David Oistrakh
og Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leika
Fiðlukonsert í D-dúr op. 7>éftir Brahms; Otto
Klempcrerstj.
ri
Þriðjudagur
24. júní
20.00 Fréttir or veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Tommiog Jenni.
20.40 Dýrðardagar kvikmyndanna. Fímmti þátt
ur. Gamanmyndirnar. Þýðandi Eliert Sigur
►. björnsson.
21.10 Sýkn eða sekur? Bandarískur sakamála
myndaflokkur i þrettán þáttum. Annar þáttur
Þýðandi Ellcrt SÍRurbjömsson.
22.00 Umheimurinn. Þáttur um crlenda við-
burði og málefni. Umsjónarmaður ögmundur
Jónasson fréttamaður.
22.50 Dagskrárlok. ,