Dagblaðið - 06.12.1980, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1980.
Fundlr
Félag einstæðra
foreldra
Jólafundur félagsins fyrir börn «g aðsiandcndur [virra
vcróur i Átlhagasal Hótcl Sögu sunnudaginn 7,
dcsembcr og hcfst kl. 15. Viö syngjum <>g döitsum
kringum jólatrc. horfumá lcikrit. (iuórún Hclgadóllir
lcs úr nýju bókinni sinni um Jón Odd og Jón Bjurnu.
CitSðar vcitingar.
Hvöt, félag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
Jólafundur — fjölskyldunnar
Hvöt heldur jólafund sunnudaginn 7. dcscmbcr nk. i
Sjálfstæðishúsinu Valhöll. Háalcitisbraut 1,1. hæðog
hefst fundurinn kl. 15.
Dagskrá:
Sctning.
" 2. Hugvekja — séra Ólafur Skúlason dóm-
prófastur.
3. Hinsöngur — Unnur Jcnsdóltir við undirleik
Agnesar Löve.
4. Jólahappdrætli.
5. Vcilingar.
6. Brúðuleikhús — Sigriður Hannesdóttir og Helgu
Stcffcnsen.
Kynnir vcrðurCicirlaug Þorvaldsdótlir lcikkona.
Þór FUS
Breiðholti
hcldur almcnnan fclagsfund um pólitisk valdahlutföll >
vcrkalýðshrcyfingunni. Frummælandi: Magnús 1
Svcinsson borgarfulltrúi. Fundurinn vcrður haldinu
að Scljabraul 54. 6. dcs. kl. 14.00. Allt sjálfstæðisfólk
velkomið.
Kvenfélag Hreyfils
Munið matarfundinn þriðjudaginn 9. descmbcr kl. 21
I Hreyfilshúsinu.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Fundur verður haldinn í Hlégarði mánudaginn 8.
dcscmbcr kl. 20.30. Blómaskreytingaro. fl.
Jólafundur Kven-
félags Bústaðasóknar
verður haldinn mánudaginn 8. dcscmbcr kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá. Happdrælti.
Kvenfélagið Seltjörn
minnir á jólafund sinn þriðjudaginn 9. dcscmbcr i
Félagshcimilinu á Scltjarnarncsi. Kvöldvcrður.
Skemmtiatriði.
Kvennadeild Barð-
strendingafélagsins
hcldur fund í Domus Mcdica. þriðjudaginn 9.
dcsember klukkan 8.30. Jólakortin skrifuð.
Bazarar
Basar
Þjónusturcgla (iuðspckifélagsins licldur basar i húsi
félagsins að Ingólfsstræti 22 sunnudaginn 7. dcscmbcr
kl. 14.
Basar Kórs
Langholtskirkju
Næstkomandi sunnudag. 7. dcs.. hcldur kór Laim
hollskirkju kökubasar til styrklar starfscmi sinni.
Basarinn vcrður í Safnaðarhcimili Langholtskirkju og
hcfst kl. 15. Á boðstólum eru gómsætar jólakökur.
smákökur. laufabrauðog margt fleira.
Stjórnmálafundir
Hafnfirðingar
Munið hádegisvcrðarfundinn mcð Kjarlani Jóhanns
syni og Karli Stcinari Guðnasyni i (iaflinum
v/Rcykjancsbraut laugardaginn 6. dcsenibcr n.k. kl.
12.15.
Kópavogur
Laufabrauðsfundur verður haldinn hjá Sjálfstæðis
kvennafélaginu Eddu laugardaginn 6. des. að Hamra
borg I. 3. hæðkl. 14.
Samkoma fyrir eldri Árnes-
inga
Árnesingafélagið cfnir til samkomu fyrir cldri Árncs
inga laugardaginn 6. dcs. kl. 14 i Skagfirðingabúð að
Síðumúla 35.
Árnesingakórinn syngur jólalögog fleiri lög. Hinnig
verður upplestur og flcira til skemmtunar.
Eldri Árncsingum vcrður boðið upp á kaffnoiiingar
og aðrir Árnesingar cru hvattir til að koma og kaupa
vcitingará vægu vcröi.
Höfð vcröur bilaþjónusta fyrir þá scm þcss óska og
cru þeir scm hyggjast nota sér þcssa þjónustu bcónir
að hafa samband viðólöfu Stefánsdóltur i sínia 32385
daginn fyrir skcmmtunina og verða þcir þá sóltir
hcim ogckið hcim aðskcmmtun lokinni.
Þaðcr von þcirra scm að þessari skcmmtun standa
að cldri Árncsingar á höfuðborgarsvæðinu. bæði
félagsbundnir og ófélagsbundnir. taki þcssari
nýbreytni vel og fjölmcnni á þcssa samkomu.
Fyrirlestur og
kvikmyndasýning
i MÍR-salnum Lindargötu 48. sunnudaginn 7. dcs. kl.
15. Sendiherra Sovétríkjanna á Islandi. Mikhail N.
Strellsov. flytur erindi um sem hann nefnir ..Sovét-
rikin — fyurir 26. flokksþingið”. Sýnd verður kvik
mynd. Aðganguröllum heimill mcðan húsrúm leyfir.
IþróttSr
Laugardagur 6. descmbtr
Laugardalshöll
Valur-KR l.dcild karla kl. 14.
Ármann-lBV 2. dcild kvcnna B kl. 15.15.
íþróttahúsið I Vcstmannacyjum
Týr-Þór 2. dcild karla kl. 13.20.
Iþróttahúsið Varmá
UMFA-UBK 2. deild karla kl. 15
UMFA-Stjarnan 2. dcild kvcnna kl. 16.15
HK lA 2. fl. karla B kl. 17.15
Sandgcrði
Rcynir lBK 3. dcild karlakl. 14.
Iþróttahúsið Njarðvík
UMFN-lR 2.dcild kvcnna A kl. 16.
Sunnudagur 7. desember
íþróttahúsið
Seltjarnarnesi
Grótta Valur I. fl. karla kl. 18
Iþróttahúsið Varmá
HK-Þór 2.dcild karlakl. 15
Ásgarður
Stjarnan . Grótta 3dcild karla kl. 20
Laugardalshöll
Þrótlur-Fram I. dcild karla kl. 20
KR Þrótlur I fl. karla Bkl. 21.15
Frant-Vikingur I fl. karla H. 22.
Jólabasar
Sjálfsbjargar
Jólabasar Sjálfsbjargar. félags fatlaöra i Rcykjavik.
vcrður haldinn nasstkomandi laugardag. 6. dcscmber.
i Lindarbæ. Lindargölu 9 og hcfsl sala kl. 14.00.
Á basarnum vcrður úrval varnings á hagkvæmu
vcrði. til dæmis skrcytingar og rnargs konar aðrar jóla
vörur. útsaumaðir munir. prjónafalnaður. púðar.
kökur og ótal margt flcira. Jafnframt vcrður cfnt til
happdrættis cins og undanfarin ár. Þcir scm cinú sinni
liafa komiö á jólabasar Sjálfsbjargar koma þangaö
aftur.
Jólabasar
Fylkiskonur halda sinn árlcga jólabasar i samkomu
salJ Árbæjarskóla laugardaginn 6. des. kl. 13. Á
boðstólum verða jóla og þurrblómaskrcytingar og
ýmiss konar jólaföndur. svo seni prjónles. svuntur og
púðar. Einnig vcrða kökur af ýmsu tagi og hið vinsæla
laufabrauö.
*
Jóla-kökubasar
hjá KR-konum
KR konur halda sinn árlega jólakökubasar i KR
húsinu við Frostaskjól sunnudaginn 7. dcsembcr kl.
14.00.
I velur hafa KR konur starfaðaf miklum krafti aö
ýmsurn verkefnum. auk hinna mánaðarlegu lunda
mcð margs konar fræðslu og skemmticfni.
Kvenfélag Óháða
safnaðarins ___
Basarinn verður nk. laugardag 6. dcs. kl. 14 i
kirkjunni. Konur eru góðfúslega bcðnar að koniu
munum og kökum á föstudag frá kl. 16—18 og laugar
dagfrákl. 10—12.
Kvennadeild Húnvetninga-
félagsins í Reykjavík
Köku- og munabasar verður í Félagsheimilinu. Lauf
ásvcgi 25. laugardaginn 6. desembcr nk. kl. 15. Tekið
vcrður á móti kökum og munum samdægurs kl. II —
13.
íslandsmótið
í körfuknattleik
Laugardagur 6. dcsembcr
íþróttahús Hagaskóla
Ármann-.UMFN úrvalsdcild kl. 14
Valur-lBKSn.kl. 15.30.
Íþróttahúsið Njarðvik
UMFG-Ármann 5. fl. kl. 13.
UMGF-lBK 4. fl. kl. 15.30
UMFN-KR 2. fl. kvcnna kl. 16.30
Eskifjörður
ÍME KR 2. fl. kl. 15
Sandgcrði
Reynir Haukar 4. fl. kl. 14
Sunnudagur 7. desember
íþróttahús Hgaskóla
(R-KR 4. fl. kl. 19
Fram-UMFS l.dcildkl. 20
ÍR-UMFN 2. fl. kl. 21.30
Íþróttahús Kcflavíkur
IBK Þór l.dcildkl. 14.
íslandsmótið
í blaki
Laui'ardai’ur 6. dcscmhcr
íþróttahús Vogaskóla
Þróttur-lBV 2. dcild kl. 13.30.
íþróttahús Hvcragcrði
Samhygð-HK 2.dcildkl. 14.
Sunnudauur 7. desember
Vikingur-iS l.deild kvcnnakl. 13.30
Vikingur-Þróttur l.dcildkl. 14.45
Fram-iS l.deildkl. 16.30:
Íþróttahús Hvcragcrði
UMF. Hvöl-lBV 2. dcild kl. 14
íþróttahús Ncskaupstað
Þróttur Ncs.-lMA 2. dcild kl. 13.30.
LAUGARDAGUR
ÁRTÚN: Lokaö vcgna cinkasamkvæmis.
GI.ÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir lcikur fyrir dansi.
Diskólck.
HOLLYWOOD: Diskótck.
HÓTEL BORG: l.okað vcgna cinkasamkvæmis.
HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsvcit Ragnars
Bjarnasonar lcikur fyrir dansi. Söngtrióið John. Faul.
Jane with Amour skcmmta. Stjörnusalur: Matur
framreiddur fyrir malargesti. Astrabar og Mlmishar
opnir. Snyrlilcgur klæðnaður
HREYEILSHÚSID: Gömlu dansarnir.
INGÓLFSCAEÚ: Gömlu dansarnir.
KLÚBBURINN: Hljómsvcilin Hafrót leikur lyrir
dansi. Diskótck á tvcimur hæöum.
LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarctt kl. 21.30. Aagc
Lorangc lcikur á pianó fyrir matargcsti. Siðan vcröur
lcikin þægilcg músik af plölum.
I.INDARBÆR:Gömlu dansarnir.
NAUSTID: Einar Logi Kristjánsson lcikur á pianó f.
malargcsti. Jólaglögg og potlrétlir vcrða á boðstólum.
ÓDAL: Diskótck.
SIGTÚN: Hljómsvcitin (ioðgá lcikur fyrir dansi.
Diskótek.
SNEKKJAN: Diskótck. Plötusnúður cr Halldór Árni.
Frá kl. 22—24 vcrður orgclkynning. kynnt 'vcröa
Baldwin orgcl. orgcllcikari cr Grétar Örvarsson.
ÞÓRSCAFE: Hljómsvcitin (ialdrakarlar lcika fyrir
dansi.
SUNNUDAGUR
GLÆSIBÆR: Hljómsvcilin Glæsir lcikur lyrir dansi.
örvar Kristjánssoh skemmtir.
HOLLYWOOD:Frá kl. 14—16 vcrður barna
skcmmtun. Á skcmmtuninni vcrða Þú og tg. Rutli
Rcginalds syngur. Ragnar Bjarnason skcmmlir. Þor
gcir Áslvaldsson kynnir nýja plötu Gunnars Þ<>rðar
sonar. sem kcmur i hcimsókn. cinnig vcrða jólasvcinar
á fcrðinni. Frá kl. 17—19 vcrður unglingaskcmmtun
nicð sömu dagsskrá.Diskótck. Söngtrióiö Jolni. Paul.
Janc with Amour skcmmta. Módcl ’79 sjá um tizku
sýningu. Limbó-kcppnin helduráfram.
HÓTEL BORG: Eftir hádcgiö vcrða Hringskonur
mcö sina árlcgu kaffisölu. Um kvöldiö cru gömlu
dansarnir. Jón Sigurðsson skcmmtir.
KLIIBBURINN: Diskólck. Danssýning. Ti/kusýning
scm Módclsamtökin sjá uni.
ÓÐAL: Diskótek.
Tilkymisngar
Kiwanisklúbburinn Hekla.
Jóladagatalahappdrætti.
Dregið hefur verið hjá Borgarfógcta um vinninga frá
1.7. des. Upp komu þessi númer.
1. desember 1071.
2. desembcr 0021
3. desember 1325.
4. desember 0471.
5. descmber 1323.
6. desember 0019.
7. desember 0255.
Allar upplýsingar hjá Ásgciri Guölaugssyni i sima
74996 cftirkl. I8daglega.
Embættismenn á aðventu-
kvöldi í Siglufjarðarkirkju
Meðal þeirra sem koma fram á aðventukvöldi i
Siglufjarðarkirkju annað kvöld eru 3 af embætlis
mönnum bæjarins. Halldór Jónsson bæjarfógeti flytur
ræðu og læknarnir Páll Ingvarsson og Guðmundur
Björnsson leika á fiðlu og pianó. Þá syngur barnakór
Siglufjarðar undir stjórn Guðjóns Pálssonar.
unglingar flytja helgileik og Jónas Tryggvason leikari
les.
Aðventukvöldið hefsl kl. 20.30.
Frá Vestfirðinga-
félaginu
Munið fjölskyldukaffi félagsins i Domus Mcdica á
morgun kl. 15. Þar verður einnig ofurlltill basar. Vinir
og félagar sem vildu gefa kökur þurfa að koma þcim til
skila fyrir hádegi.
Foreldraráðgjöfin
(Barnaverndarráð íslands). Sálfræöileg ráðgjöf fyrir
foreldra og börn. — Upplýsingar I síma 11795.
Dagblaðið
Aðalfundur Dagblaðsins verður haldinn i húsa
kynnum Félags íslenzka prentiðnaðarins að Háaleitis
braut 58—60 laugardaginn 6. descmber kl. 14. Á dag
skrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
GALLERÍ Lækjartorg
cr opið virka daga frá kl. 10—22 og sunnudaga frá
14—22. Myndlist og lónlist.
Messusöngur
Á sunnudaginn kl. 14.00syngur Kór Tónlistarskólans
íReykjavík við guðsþjónustu í Hátcigskirkju. Prcstur
er Arngrimur Jónsson og söngstjóri Marteinn H.
Friðriksson. Kórinn syngur messu eins og tíðkast i
lúterskum kirkjum á Íslandi á 16. öld og einnig munu
nemendur Tónlistarskólans leika á orgel og syngja
cinsöng.
Fimmtán mínútum áður en guðsþjónustan hcfst
syngur kórinn aðventu- og jólalög undir stjórn
ncmenda úr Tónmenntakennaradcild.
Organleikari Háteigskirkju. Orthulf Prunner. mun
leika við messu i Dómkirkjunni á sama tíma.
Leikbrúðuland
Sýning að Frikirkjuvegi II á jólaleikritinu Jólasveinar
I og 8 sunnudag kl. 15.Er þctta næst siðasta sýning.
Miðapantanir eru i sima Æskulýðsráös Fríkirkjuvegi
I l.s. 15937.
Jólamarkaður
Kattavinafélagsins
Kattavinafélag islands opnaði jólamarkað sinn að
Hallveigarstöðum klukkan tiu i morgun. Á boðstólum
þar eru meðal annars heimabakaðar kökur.
Allur ágóði af markaðinum rennur til væntanlegrar
húsbyggingar Kattavinafélagsins.
Jólahappdrætti SUF
5. des'3869.
Upplýsingar eru gefnar á Rauðarárstig 18 og i sima
24480.
Jólahappdrætti SUF
6. desember46l5.
Upplýsingar í sima 24480 cða á Rauðarárstig 18.
Styrktarfélag
vangefinna
Hin árlega fjáröflunarskemmlun Styrktarfélags van-
gcfinna verður haldinn að Hótel Sögu (Súlnasal)
sunnudaginn 7. dcscmbcr næstkomandi klukkan
20:30.
Kynnir og stjórnandi vcrður Bryndis Schram.
Ávarp kvöldsins flytur að þessu sinni Guðrún Hclga
dóttir alþingismaður. Þá verða ýmis góð skemmti
atriði. mcöal annars samleikur Manuclu Wicslcr og
Snorra Arnar Snorrasonar á flautu og gilar.
gamanvísnasöngur og Modcl '79 sýna gamlan fatnað
úr vcrzluninni Flónni. Hljómsveit Ragnars Bjarna
sonar leikur fyrir dansi. Þá vcrður málvcrkahapp
drætti og dregið um nokkur góð vcrk eftir þckkla
myndlistarmcnn.
Aðgöngumiðar verða scldir í anddyri Hótel Sögu
laugardag 6. des. klukkan 15—17. borð tckin frá um
lcið. og á sunnudag frá kl. 20.
Fjáröflunarnefnd Styrktarfélags vangcfinna.
GENGIÐ
Eining kl. 12.00
.-Kaup Saia
Bandarlkjadolar 584,00 586,00 644,60
StoHingspund 1368,30 1372,10 1509,31
KonadadoUor 489,40 490,70 539,77
Danskar krónur 9782,40 9809,20 10790,12
Norskar krónut 11445,40 114Á.70 12624^37 14776,96
Sasnskar krónur 13396,90 13433,60
Finnsk mörk 15270,45 15312,25 16843,48
Franskir frankar 12975,15 13010,65 14311,72
Bolg. frankar 1871,90 1877,00 206470
Svissn. frankar 33302,95 33394,10 36733^51
Gyllinl 27755,90 27831,90 30615,09
V.-þýzk mörk 30060,95 30143,25 33157,58
Lírur 63,41 63,58 69,94
Austurr. Sch. 4239,40 4251,00 4676,10
Escudos 1110,00 1113,00 1224,30
Posetor 751,60 + 753,70 829,07
Yon 272,38 273,13 300,44
Irskt pund 1122,00 1125,10 1237jl1
Sárstök dráttarréttindi 741,55 743,58
* Breyting frá siðustu skráningu.
Simsvari vegna gengisskróningar 22190.
kvöldinu og leikur þar „Partitu” í a-moll eftir J.S.
Bach.
Ræðumaður kvöldsins verður Kári Arnórsson
skólastjóri Fossvogsskóla. Þá mun sóknarpresturinn
flytja lokaorðogbæn.
Það er von okkar að kirkjan verði jafn vel sótt nú
sem á undanförnum aðventukvöldum safnaðarins.
Almennur söngur kirkjugesta hefur hjálpað til að
skapa þá helgi sem okkur öllum cr nauðsynlcg til
undirbúnings kristilegs jólahalds og þvi hefur hann
enn veriðaukinn íefnisskránni.
Kópavogsbúar. sem allir aðrir. eru boðnir
velkomnir til þessa jólaföslukvöld til undirbúnings
helgrar hátiðar.
Tónleikar
Mánudaginn 8. desember halda þcir Hafsteinn
Guðmundsson fagottleikari og Jónas lngimundarson
pianóleikari tónleika i Norræna húsinu kl. 20.30.
Auk þeirra kemur Kristján Þ. Stephensen
óbóleikari fram i einu verkanna. Á efnisskránni eru
verk eftir Fasch. Etler, Osbome og Poulenc.
Þessi verk eru nú öll flutt I fyrsta sinn hér á landi.
Óperutónlist
á Akureyri
Næstkomandi laugardag 6. desembcr tialda þau ö öf
Kolbrún Harðardóttir sópran, Garðar Cortes tcnor
og Guörún Kristinsdóttir pianóleikari ópcru- og
ópercttutónleika á vegum Tónlistarfélags Akureyrar.
og hefjast tónleikarnir kl. 17 i Borgarbiói. Flult
verður atriði úr La Boheme eftir Puccini, einnig ariur
og dúettar eftir Verdi. Donizetti o. fl. Söngvar frá
Napóli verða lika meðá efnisskránni.
Sala aðgöngumiða og áskriftarskirteina fer fram i
bókabúðinni Huld og við innganginn i Borgarbiói
einni klsl. fyrir upphaf tónleika.
Tónleikar
Sunnudaginn 7. des. verða lónleikar i Hafnarfjarðar
kirkju kl. 20.30. Kór Viðistaðasóknar flytur þá
tékkneska jólamessu eftir Jakub Jan Ryba. Ryba var
fjölhæfur tónlistarmaður, þekktur bæði sem hljóö-
fgjraleikari og afkastamikið tónskáld. Hafa sum verka
hans haft mikla þýðingu fyrir tékkncska þjóðernis-
hreyfingu en kunnasta verk hans cr jólamcssan scm
nú verður flutt á islandi i fyrsta sinn. en cnn þann dag
I dag er þessi messa sungin á jólum i Prag þó liðin séu
nær I80ár frá frumflutningi hennar. Sljómandi Kórs
Víðistaðasóknar er Kristin Jóhannesdóttir en með
kórnum syngja einsöngvararnir Friðbjörn Jónsson.
Guðrún Tómasdóttir, Halldór Vilhelmsson og Ruth
L. Magnússon. Orgelleikari verður Páll Kr. Pálsson.
Tékknesk tónlist og tónskáld eru ekki mjög kunn á
Vesturlöndum, þó þar sé um mikinn fjársjóð að
ræða. Það er-von kórsins að sem flestir hafi niögu-
leika á að hlýða á þessa fögru messu i Hafnarfjarðar-
kirkju á sunnudagskvöldið.
Aðventukvöld
Kársnessafnaðar
Næstkomandi sunnudagskvöld. 7. des. kl. 20.30.
verður aðventusamkoma haldin á vegum Kársnes-
safnaðar i Kópavogskirkju.
Vel hefur verið vandað til cfnisskrár eins og und-
anfarin ár. Formaður sóknarnefndar Stefán M.
Gunnarsson flytur ávarp. Organisti kirkjunnar
Guðmundur Gilsson niun sjá um kórstjórn og lcika á
orgelið.
Svo sem menn muna var Manuela Wiesler nýlega
heiðruð með verðlaunum i Danmörku fyrir frábæra
hæfni i flautuleik. Hún kemur nú fram á aðventu
GENGISSKRÁNING
Nr. 232— 3. desember 1980
Foröamanno
gjaldoyrir
Barokktónleikar
Aðrir tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur á þessu
starfsári veröa í Bústaðakirkju nk. sunnudag kl. I7 og
verður þar einvörðungu llutt barokktónlist eins og
venja erá desembcrtónleikum Kammersveitarinnar.
Alls koma fram á tónleikum Kammersveitarinnar
að þessu sinni 20 tónlistarmenn en einleikarar eru
semballeikararnir Helga Ingólfsdóttir og Elin
Guðmundsdóttir. fiðluleikararnir Laufey Sigurðar-
dóttir og Rut Ingólfsdóttir og Lárus Svcinsson
trompetleikari.
Tónleikar Kammersveitar Reykjavikur eru fyrir
styrktarfél., en miðar á einstaka tónleika eru scldir
hverju sinni við innganginn á meðan húsrúm leyfir.
Aðsókn að tónleikum sveitarinnar hefur aukizt mjög
mikið og var Bústaðakirkja þéttsctin á fyrstu
tónlcikum vetrarins.
Tónleikar