Dagblaðið - 05.06.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 05.06.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1981. 7 Hótel- og máltiða- kostnaður á dag fyrír f ramkvœmdastjóra (janúar 1981) Hlutfalls- legur kostn- i stertings- 1 mynt aðurmkJaö viðkomandi við Bretiand EVRÓPA pundum lands íjanúar=100 Sovótríkin 91 148 rúblur 123 Bretiand 74 74 pund 100 Holland 67 360 gyllini 91 Noregur 65 834 kr. 88 Frakkland 63 720 frankar 85 Belgía 62 4960 frankar 84 Pólland 62 4780 zloty 84 Sviss 60 370 frankar 81 ítalia 59 139400 lirur 80 V-Þýzkaland 58 288 mörk 78 Austurríki 57 1990 shillingar 77 Svíþjóð 58 610 krónur 76 Danmörk 55 848 krónur 74 irland 54 72 irsk £ 73 Tékkóslóvakia 54 1280 komna 73 Finnland 53 502 mörk 72 Luxemborg 53 4228 frankar 72 Júgóslavia 53 3750 dinar 72 Spánn 53 10400 pesetar 72 Búlgaría 51 106 lev 69 Tyrkland 50 10520 lire 68 Rúmenía 50 1420 lau 68 Ungverjaland 50 2880 forintur 67 A-Þýzkaland 48 288 mörk 65 Portúgal 37 4848 escudo 50 Grikkland 36 4160 drachma 49 ísland 31 46200 krónur 42 í Mið-Austurlöndum og N-Afríku eru dýrustu löndin Saudi-Arabía 122 976 rial 165 Kuwait 100 660 dinar 135 Bahrein 92 84 dinar 124 Qatar 95 830 Q. riyal 128 Egyptaland 74 125,6 pund 100 Oman 78 64,8 R. omani 105 Jemen 74 802 Rial 100 Ódýrustu þjóðirnar í Mið-Austurlöndum og N-Afríku eru: Malta 35 305 pund 47 Marokko 38 396 durham 51 Lýðveldi Sýrebiu Araba 38 358 pund 51 Jemen — Lýðveldið 42 35 dinár 57 írak 45 32 dinar 61 Ubýa 47 34,10 dinar 64 Dýrustu löndin í Afríku (sunnan Sahara) Nigería 84 107 niara 113 Kongo 68 38082 CFA frankar92 Ódýrustu löndin á sama svæði: Kenýa 46 840 shillingar 62 Sierra Leone 48 128 leone 65 Zambia 51 100 kwascha 69 Dýrustu löndin i Asíu og Ástralíu (handan íran) Japan 86 42100 yen 116 Hong Kong 67 844 HKdollar 91 Ástralia 66 136 Adollar 89 Ódýrustu löndin á sama svæði Bmnei 33 168 B.dollar 45 Indland 39 740 rupee 53 Filippseyjar 40 780 peso 54 Norður-Ameríka Bandaríkin 69 168 dollarar 93 Kanada 43 118 dollarar 58 Suður-Ameríka og Karabíska hafið — Dýrustu lönd Venezuela 76 780 bolivar 103 Argentina 74 360000 newpeso 100 Chile 70 6600 peso 95 Ódýrustu löndin á sama svæði: Kolombia 41 5000 peso 55 Jamaica 43 184 J.dollar 58 Niquaragua 48 1160 cordoba 65 Átta dýrustu löndin í Vestur-Evrópu: Daglegur Prósenta kostnaður miðuð við í pundum Bretland Bretiand 74 100 Holland 67 91 Noregur 65 88 Frakkland 63 85 Belgia 62 84 Pólland 62 84 Sviss 60 81 ítaDa 59 80 Átta ödýrustu löndin í Vestur-Evrópu Daglegur Prósenta kostnaður miðuð við í pundum Bretland Spánn 53 72 Luxemborg 53 72 Finnland 53 72 Júgóslavia 53 72 Tyrkiand 50 68 Portúgal 37 50 Grikkland 36 49 Island 31 42 HVERGIÓDÝRARA AÐ GISTA 0G BORÐA EN Á ÍSLANDI Greinarhöfundur tímaritsins hefur miklar áhyggjur af því að Bretland sé orðið „dýrasta dvalarland” i „for- stjóra- og framkvæmdastjóraklass- anum” í allri Vestur-Evrópu. Sú staðreynd er raunar tilefni greinar- innar, sem leiðir til hinnar ágætu og jákvæðu niðurstöðu fyrir ísland. Grikkland. Þar hefur gistiverð hækkað langsamlega mest hlutfalls- lega á síðustu árum og gert útgjöld kaupsýslumannsins jafnari ef litið er til fjölda landa. Hvergi i greininni er getið um ísland sérstaklega. Þar er hvergi að finna ábendingu til kaupsýslumanna að ísland sé ódýrasta land heimsins i hótelgistingu. í töflum blaðsins varö- andi niðurstöðu rannsóknar þess á hótelverði kemur þetta þó berlega fram. Þessar töflur fara hér á eftir. -A.St. Greinarhöfundur hefur áhyggjur af því að verðlag á umræddri þjón- ustu í Bretlandi hækki á þessu ári um 15% á móti u.þ.b. 13% í öðrum Vestur-Evrópulöndum. Greinarhöf- undur tekur fram að verðbólgu- bylgjan fari með ýmsum hraða um hin ýmsu lönd en merki sjáist þess að verðbólgan muni hægja á sér í mörgum helztu iðnrikjum V-Evrópu. „önnur staðreynd,” segir greinar- höfundur, ,,er sú að verðgildi ster- lingspundsins hefur verið stígandi. Frá því á miðju ári 1980 hefur gengi pundsins stigið um 10% miðað við franska frankann, þýzka markið og holler dca gyllinið. öllum má vera Ijóst að þessi þróun hefur aukið Erlendir feröamenn leggja af staö í skoðunarferð frá hóteli i Reykjavik. —segir í einu víðlesnasta tímariti kaupsýslumanna Evrópu ísland er ódýrast heim að sækja allra landa heims fyrir þá sem velja sér fyrsta flokks hótel og borða máltíðir á sama stað. Þetta kemur fram i hinu viðlesna brezka timariti „Business TRAVELLER”, marzhefti þessa árs. Mjög rækilegur samanburður milli landa er settur upp í töfluformi. Af töflunum má skýrlega lesa þá staðreynd að íslendingar geta keppt við hvaða þjóð í heimi sem er hvað varðar kostaboð til þeirra sem gista vilja fyrsta flokks hótel og borða fyrsta flokks mat á sömu stöðum. kostnaðarbil þess kaupsýslumanns sem gistir í Bretlandi og hins sem gistir i öðrum helztu iönrikjum Evrópu.” í ljós kom við rannsókn tímaritsins að meðalkostnaður (daggjöld) kaup- sýslumannsins í hinum dýrari löndum Evrópu er 64 pund á dag. Miðaö við gengi 1. jan. 1981 erum við Islend- ingar hálfdrættingar i verðlagningu á 1. flokks hótelum, þvi tímaritið segir að hér kosti gisting og fæði á finustu hótelum 31 sterlingspund á dag. Greinarhöfundur tímaritsins bendir á þá athyglisverðu staðreynd að á síðasta áratug hafi hótelverð jafnast mjög milli landa. Hafi t.d. verið 50% munur milli landa fyrir tíu árum sé hann nú aðeins 10%. Að þeirri þróun hafi stuðlað þau lönd, þar sem gisting og fæði var lengi ódýrast, svo sem Spánn, Portúgal og TOYOTA- SALUfílNN SlMI 44144 Nýbýlavegi 8 (bakhús) Opið laugardaga kl. 13—17 Toyola Corolla 4-dyra árg. ’80. Sjálfskiptur. Ekinn 11.000 km. Blá- sanseraður. Verð: 88.000. Toyota Crown árg. ‘75. Ekinn: 66.000 km. Gul-drapp. Verð: 55.000. Toyota Cressida 2-dyra sjálfskiptur árg. ’79. Ekinn 26.000 km. Rauður. Verð: 95.000. ' Toyota Corolla 4-dyra árg. '77. Ekinn 4.3.000 km. (iulur. Verð: 49.000. Toyota Corolla ke-.30 árg. '77. 4- dyra. Ekinn 60.000 km. I.itur: Rauður. Verð: 52.000. TOYOTA- SALUfílNN SÍMI44144 Nýbýlavegi 8 (bakhús) Opið laugardaga kl. 13—17 Toyota Starlet árp. '80. I.itur: Hiítur. Ekinn: 16.000 km. Verð: 76.000. Toyota Cressida station árg. '78, 4- tíira. Ekinn 6.3.000 km. Grscnn. Verð: 77.000. Toyota Corolla ke-.30 árg. '78. Gulur. Ekinn 60.000 km. Verð: 54.000.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.