Dagblaðið - 18.06.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 18.06.1981, Blaðsíða 7
7 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. JÚNÍ 1981. Erlent Erlent MÓTMÆLISPILLTU BALLETTSÝNINGU FYRIR PRINSINUM Gera varð hlé á ballettsýningu í Metropolitan óperunni i gærkvöldi, þar sem Karl Bretaprins var meðal gesta, er menn af irsku bergi brotnir höfðu uppi hávær mótmæli meðan á sýningunni stóð. Mótmælendumir hlupu um f salnum og hrópuðu slagorð gegn Bretum og þar kom að leikstjórinn ákvað að stöðva sýninguna á Sleeping Beauty Mitterrand óhress yf ir Begin Mitterrand Frakklandsforseti gagnrýndi Begin, forsætisráð- herra ísraels, í biaðaviðtali í gær fyrir árásina á kjarnorkustöðina i írak og fyrir að hafa ekki útskýrt árásina fyrir Frökkum. „Ég á erfitt með að sætta mig við þá framkomu hans að hafa ekki séð ástæðu til að gefa mér skýringar á árásinni eins og Bandaríkjamönnum og þó Iézt Frakki í árásinni.” þegar til harkalegra áfloga kom á milli eins mótmælendanna og fjögurra öryggisvarða. Ballettdansararnir stóðu á sviðinu og fylgdust með áflogunum þar til þeir sem að mótmælunum stóðu höfðu verið fjarlægðir úr óperuhúsinu. Siðari hluti sýningarinnar hélt svo áfram eins og ekkert hefði fskorizt og kom ekki til frekari mótmæla. Fimm menn, þar af ein kona, voru fjarlægð úr húsinu og voru fjögur þeirra siðan ákærð fyrir ósæmilega hegðun. Fimmta manninum, þéttvöxnum fra á sjötugsaldri, var hins vegar sleppt þar sem hann kvaðst ekki hafa átt neinn þátt I mótmælunum. Meöal þeirra slagorða sem mótmæl- endurnir hrópuöu að Karli prins voru: „Brezku morðingjar, komið ykkur frá írlandi. Hendur ykkar eru blóðugar.” Áhorfendur gerðu á móti hróp að mótmælendunum og hrópuðu að ein- um þeirra: „Þegiðu . . . Skjótið hann.” Karl prins sat í heiðursstúkuhússins og sýndi ekki svipbrigði. Um fjögur þúsund manns höföu safnazt saman fyrir utan óperuhúsið, þegar Karl prins kom til sýningarinnar, til að mótmæla yfirráðum Breta á Norður-írlandi. vietnamskt barn bfður eftir að fá bolla af vatni f flóttamannabúðum f portúgölsku ný- lendunni Macao. GAULLISTAR HAFA EKKIMISST VONINA Bernard Pons, framkvæmdastjóri flokks ný-gaullista og einn nánasti sam- starfsmaður Jacques Chiracs, leiðtoga flokksins, sagði f sjónvarpsviðtali i gær að það væri skiljanlegt að milljónir hægri manna sátu heima f fyrri umferð frönsku þingkosninganna á sunnudag. Hann benti á að þetta hefðu verið þriðju kosningarnar á innan við tveimur mánuðum og fólk hafi verið orðið þreytt á þvi aö kjósa. Einnig hefðu margir verið óánægðir með að ný-gaullistar og stuðningsmenn Gis- cards, fyrrum forseta, hafi teflt fram sameiginlegum frambjóðanda i flestum kjördæmum og kjósendur þvi ekki haft nægilegt val. Pons sagðist hins vegar treysta því að þegar svo mikið væri i húfi i siðari umferðinni skiluðu þessir kjósendur sér og kæmu þannig i veg Erlendar fréttir fyrir sigur vinstri manna á sunnudaginn kemur. Portúgal: Sjö látflir af völdum hitabylgju Að minnsta kosti sjö manns hafa látið lffið f Portúgal af völd- um verstu hitabylgju sem gengið hefur yfir landið í heila öld. Er hitinn steig upp f 43 gráður, sem er mesti hiti sem skráður hefur verið 1 landinu siðan 1856, fylltust sjúkrahúsin af fólki, sem þurfti á læknisaðstoð að halda vegnahitans. Hitabylgja þessi kemur i kjöl- far mestu vetrarþurrka f landinu f heila öld. Við undirritaðir borgarar, skorum á aðra borgara að gerast félagar i Átaki, sýnum hug okkar til þessara sameiginlegu hugsjónar okkar með þvi að fjölmenna á fundi i Súlnasal Hótel Sögu i kvöld, fimmtudaginn 18. júni kl. 20.30. áták AUSTURSTRÆTI 19. AUSTURSTRÆTI 19, 101 REYKJAVlK Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir Albert Guðmundsson Andrés Sighvatsson Andrés Sveinsson Arni Gunnarsson Asgeir H. Eiríksson Asgeir ólafsson Asgeir Þormóðsson Asta Bjarnadóttir Axel Björnsson Baldvin Jónsson Björn Helgason Björgólfur Guðmundsson Björk Bjarkadóttir Bragi Kristjánsson Eydis Lúðvíksdóttir Ewald Berndsen Garðar Þorsteinsson Grétar Bergmann Guðbrandur Kjartansson Guðfinnur Sigurðsson Guðmundur J. Guðmundsson Guðmundur Hallgrimsson Guðmundur G. Þórarinsson Guðrún Hafliðadóttir Gústaf Einarsson Hafsteinn Sigurðsson Haukur Geirsson Halldóra Gunnarsdóttir Haukur Hjaltason Hákon Aðalsteinsson Helena Albertsdóttir Hilmar Helgason Hlynur Arnason Hrönn Friðriksdóttir Höskuldur Dungal Jóhanna Sigurðardóttir Jóhannes Reykdal Jón Ragnarsson Jóna Gróa Sigurðardóttir Katla Helgadóttir Lúðvik Hjálmtýsson Magnús Axelsson Magnús Bjarnfreðsson Markús örn Antonsson Oddur Guðmundsson Ólafur Ingibjörnsson Ólafur Laufdal Ólafur J. ólafsson Ómar Einarsson Óskar Friðriksson Pálmi Gunnarsson Pétur Jóhannesson Pétur Sigurðsson Reynir Ludvigsson Ragnar Júliusson Ragnar Tómasson Ragnhildur Sverrisdóttir Rúnar Guðbjartsson Sigriður Jóna Friðriksdóttir Sigriður Helga Sigurðardóttir Sigriður Stefánsdóttir Skæringur Hauksson Steen Johansson Stefán Þorvaldsson Svava Jakobsdóttir Sveinn Grétar Jónsson ValurHólm VilhjálmurÞ. Vilhjálmsson Þórunn Gestsdóttir Form. Sóknar Alþingismaður Bifreiðastjóri Fulltrúi Alþingismaður Verzlunarmaður V erzlunar maður Húsasmiður Skrifstofustjóri Sendili Auglýsingastjóri Lögregluflokkstjóri Forstjóri Fangavörður Bókakaupmaður Myndlistakona Forstöðumaður Frkstj. Sjómannadags. Verzlunarstjóri Læknir Lögregluflokkstjóri Alþingismaður Lögr egluf lokkss t j. Alþingismaður Ráðgjafi Verkstjóri Lögregluflokksstjóri Bifvélavirki Skrifstofustúlka Forstjóri Verzlunarmaður Frú Formaður S.A.A. Sölustjóri Bóndakona Auglýsingastjóri Alþingismaður Skrifstofustjóri Forstjóri Skrifstofumaður Frú Form. Ferðamálaráðf Fasteignasali Fréttamaður Borgarfulltrúi Lagermaður Læknir Veitingamaður Verzlunarmaður Frkstj. Æskulýðsráðs Fulltrúi Hljómlistarmaður Húsasmiðameistari Alþingismaður Bókbindari Skólastjóri Hdl. Skrifstofum. Flugstjóri Skrifstofum. Sölumaður Skrifstofum. Ráðgjafi Skrifstofumaður Sjómaður Fv. Alþingismaður Verzlunarmaður Húsasmiður Frkvstj. S.A.A. Blaðamaður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.