Dagblaðið - 08.08.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 08.08.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1981. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ S3MI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu varahlutir í: Datsun 180 B 78, Volvo 144 70 Saab 96 73, Datsun 160SS77 Datsun 120073 Mazda 818 73, Cougar ’67, Comet 72, Benz 220 ’68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17M 72: Bronco ’66, Bronco73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 disiT 72, Datsunl00’72, Mazda 1200 73, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73, Capri 71, Pardus 75, Fiat 132 77, Mini 74. Bilpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. 1 simum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Sendum um land allt. Til sölu Ford Cortina árg. ’71, upptekin vél og bremsur, mikið endur- nýjuö. Á sama stað er Datsun 1200 coupé árg. 73 til sölu i toppstandi, lítið ekinn. Uppl. í síma 71038. VW 1302 árg. ’71 til sölu til niðurrifs. Uppl. 1 sima 50831. Verð tilboð. Fíat 132 árg. ’76 til sölu. Fallegur bíll í góðu ástandi, tilbúinn í ferðalagið. Hagstæð kjör. Til sýnis og sölu að Bílasölunni Bílatorg. Símar 19514og 13630. Renault 12 station, árg. ’71, til sölu. Góður bill. Uppl. í síma 53508. Til sölu er VW 1300 árg. ’68, góð vél, þarfnast smávægilegrar við- gerðar á boddíi. Uppl. í síma 74567 eftir kl. 17. Til sölu tvær góðar Toyotur Corolla 71 og Mark II 70. Verð ca. 18—20 þús. Ýmis skipti möguleg gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 35632 eftir kl. 21. Fiat 127 900 CL árg. ’80 til sölu, ekinn 17 þús. km. Endurryðvar- inn í mai ’81, í ábyrgð. Bryngljái, segul- band, sílsalistar, dráttarkúla, ný sumar- dekk, ný, negld vetrardekk og m.fl. Verð aðeins 60 þús. Uppl. í síma 85355. Vantar gangfæran bil og helzt skoðaðan ’81 fyrir 0—5000 kr. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í sima 53189. Skipti — hestur — bill. Hefur einhver áhuga á að skipta á 3 vetra fola (Sörlaættar) og bíl? Eða sem fyrstu útborgun. Allt kemur til greina. Uppl. í slma 78265 eftir kl. 19. Skoda. Óska eftir Skoda árg. '61—'69. Uppl. í síma 43024. Peugeot 504 station. Vantar nýlegan Peugeot 504 station (7 manna). Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-279 Volvo Amason árg. ’63—’66 óskast, aðeins úrvalsbill kemur til greina. Stað- greiðsla. Uppl. isíma 81993. Húsnæði í boði Reykjavik — Vestmannaeyjar. Rúmgóð 2ja herb. íbúð í blokk í Vest- mannaeyjum í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúð í Reykajvík frá 1. sept. til maíloka. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—463. Til leigu 4ra herb. ibúð í nýlegu húsi nálægt Háskólanum. íbúðinni fylgja teppi á öllum gólfum, gardínur, ísskápur og hluti af húsgögn- um ef vill. Geymsla í risi ásamt sam- eiginlegu þvottahúsi með vélum. Ibúðin er laus nú þegar. Reglusemi og góð um- gengni augljóst skilyrði. Uppl. í síma 19550 milli kl. 9 og 16 virka daga. Sennilega telur hann frekar að V" Svo hann vlrusinn komi á næsta ári. /ætlar okkur bara Þú varst að kalla, Mummi . . . ég er hérna! vS'JW"*''-*''-*— Á leið frá hótelinu mætir Bommi stúlkunni sem hann kyssti. Hún ræðst að honum — Bilskúr til leigu. Til leigu er 40 ferm bílskúr í vesturborg. 3ja fasa rafmagn og hiti. Lagt fyrir sima. Ennfremur nýbyggður bílskúr við Háa- leitisbraut. Tilboð er greini leigufjárhæð og eðli fyrirhugaðrar starfsemi leggist inn á auglýsingadeild DB merkt „6969”. Íbúðaskipti. Til leigu ca 50 ferm íbúð í Ólafsvík í skiptum fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 19756 og 93-6169. Stór 4ra herb. ibúð til leigu i vesturbænum nú þegar, fyrir- framgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist augld. DB fyrir sunnudagskvöld merkt „Vesturbær 458”. Til leigu er ný 3ja herb. fbúð ásamt bllskýli í fjölbýlishúsi í Kópavogi. lbúðin leigist frá 16. ágúst. Aöeins fámenn og reglusöm fjölskylda kemur til greina. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð merkt: „Furugrund 641” sendist augld. DB fyrir 12. ágúst. Gott húsnæði t.d. fyrir verzlun eða léttan iðnað, bjartur og skemmtilegur 450 ferm salur án súlna, með lofthæð 4,50 m, er til leigu. Auk þess skrifstofuhúsnæði og aðstaða, samtals 280 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. c Húsnæði óskast Háskólanemi og bankastarfsmaður frá Neskaupstað óska eftir húsnæði frá 1. sept. Reglusemi heitið og fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 20811 Reykjavík og 97-7360 eftir kl. 19. Erum að byggja. Fjölskylda með þrjú börn óskar að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð í 3 til 4 mánuði. Uppl. í síma 75641 og/eða 39810. Háskólanema vantar 3ja herb. íbúð í vetur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitiö. Tvö systkini að norðan. Uppl. 1 sima 21338. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. næstkomandi. Konan er í Tónskóla þjóðkirkjunnar. Uppl. í síma 99-5537 og 73556. Einnig á sama stað til sölu Trabant station árg. ’80, ekinn 24.000 km. Rólynd eldri kona sent er ein íheimiliog í fastri vinnu óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 30784 í dag og næstu daga. 2ja—3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Er ein í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92- 8567. Tveir skólastrákar af Norðurlandi óska eftir 2—3 herb. íbúð á Reykjavikursvæðinu. Uppl. í síma 96-71401. 4—6 herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús, óskast til leigu til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 37555. Námsfólk. Par utan af landi óskar eftir íbúð 1 Reykjavik, frá 1. september fram aðára- mótum. Uppl. í síma 94-3633 á kvöldin. Ung regiusöm stúlka utan af landi óskar eftir litilli ibúð til leigu, frá 1. okt. eða fyrr. Uppl. i sima 96-21224 og 91-15027 alla næstu daga. Ungan mann vantar herbergi með aðgangi að eldhúsi. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Er á göt- unni. Uppl. í síma 35965 eftir kl. 18. Keflvikingar athugið. Ungur maður óskar eftir íbúð eða góðu herbergi i Keflavík. Uppl. í sima 54296, Hafnarfjörður. Tvo reglusama námsmenn utan af landi, vantar 2ja herb. íbúð i Reykjavík eða nágrenni, frá áramótum til júníloka. Full fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 94-3173 eða 94- 3452 eftir kl. 19. Litil fbúð óskast fyrir bræður utan af landi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 94- 1188. Ungt par óskar eftir ibúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 36681. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 33925. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast í Reykjavik. Reglusemi og skil- vísum mánaðargreiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 53945 eftir kl. 17. Einbýlishús, raðhús eða stór ibúð óskast til leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB f síma 27022 eftir kl. 12. H—400. Leirkerasmiður með stálpað barn óskar eftir Ibúð sem næst miðbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, má þarfnast einhverra lag- færinga. Vinsamlegast hringið í síma 21981. Þrjú ungmenni utan af landi, sem stunda nám í Reykja- vík, óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 99-1491. Einhleypur, ameriskur hljóðfæraleikari i Sinfóníuhljómsveit íslands óskar að taka á leigu litla ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—431. Guðfræðinemi með konu og eitt barn óskar eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu I haust eða strax. Erum á götunni. Tilboð sendist til aug- lýsingadeildar DB merkt „Reglusemi 429”. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja herb. íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 94-8132 eftir kl. 20. Tvær 19 ára stúlkur frá Akureyri óska eftir ibúð frá 1. sept til maíloka, strax. Reglusemi heitið. Uppl. í| síma 32947. Ungan reglusaman námsmann frá Siglufirði bráðvantar herbergi i Reykjavík með eldunaraðstöðu i vetur. Litil íbúð kemur líka til greina. Uppl. í síma 96-71772. Ung barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð sem fyrst, má þarfnast lagfæringar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23017 eftir kl. 17. Herbergi óskast frá 1/9 til 22/12 ’81, hielzt sem næst Tækniskóla íslands. Uppl. 1 síma 93- 1371. Einhleyp, reglusöm kona óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. sept. Meðmæli geta fylgt ef óskað er. Uppl. i dag eftir kl. 18 í síma 31542 og allan laugardaginn. Einhleypa konu vantar 2ja-3ja herb. íbúð frá 1. september. Fyrirframgreiðsla. Nánari uppl. í síma 78128 á kvöldin og um helg- ar. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir lítilli ibúð frá 1. sept., helzt 1 austurbæ. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 97-5215 eftir kl. 19. Hjón um þrítugt óska eftir að taka á leigu til nokkurra ára 4ra herb. íbúð 1 Reykjavík, ek^i í Árbæjarhverfi eða í Breiðholti. Vesturbærinn æskilegur. íbúðin mætti þarfnast lagfæringa. Reglusemi, góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20872. Atvinna í boði Stúlka óskast til fjölbreyttra starfa hjá innflutnings- fyrirtæki. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Lifandi starf við fyrirtæki i örum vexti. Tilboð sendist DB með eigin rithendi, merkt 1. sept. fyrir 11. ágúst. Óskum eftir járnsmiðum, rafsuðumönnum og aðstoðarmönnum, einnig mönnum í sandblástur og málmhúðun. Uppl. á daginn í síma 83444 og eftir kl. 5 í simum 24936 eða

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.