Dagblaðið - 02.09.1981, Síða 15

Dagblaðið - 02.09.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981. 15 Masud frá Pakistan var óheppinn í spili dagsins, sem kom fyrir í úrslitaleik Indlands og Pakistan á hinu nýja Asíu- móti í bridge. Indland sigraði með 239 stigum gegn 217 eftir að Pakistan hafði lengi vel haft forustu. Indland er því Asíumeistari 1981. I spilinu var loka- sögnin fjögur hjörtu í suður á báðum borðum. Norðuk A KG3 <?ÁG5 0 987 * D862 VtSTl H * 876 42 0 ÁG6432 * ÁK Austuh A D1054 V D ó K105 A G10954 bUÐUR A Á92 <7 K1098763 0 D A 72 Fjögur hjörtu borðleggjandi. Vissu- lega en sjáum hvað skeði. Þegar Ind- verjinn í suður spilaði fjögur hjörtu — nafn hans er Panigrahi — tók vestur fyrst laufás, síðan tigulás, þá laufkóng og Panigrahi átti þaö, sem eftir var. Unnið spil. Á hinu borðinu var vörn Nag í vestur lúmskari gegn Masud. Nag spilaði út laufkóng, síðan laufás. Gaf þar með upp tvíspil i laufi og austur gaf í minnstu laufin sín. Það þýddi að möguleikar hans á innkomu lágu í tigli. Nag spilaði tigultvisti í þriðja slag. Norður drap á kóng og spilaði laufi. Nú átti Pakistaninn við vandamál að stríða. Ef vestur á hjartadrottningu þarf að trompa með kóngnum, síðan svína fyrir hjartadrottningu. Það var einmitt það, sem Masud gerði. Hann trompaði laufið með hjartakóng og vestur kastaði tígli. Þá kom hjartatía. Þegar vestur lét lítið var tíunni svínað. Austur drap á drottningu og spilaði laufi. Þar með hvarf vinn- ingsslagurinn á drottninguna í blindum og suður varð að gefa spaðaslag í lokin. Tveir niður eftir skemmtilega vörn Ind- verjanna og 13 impar til þeirra. 1 Skák Walter Browne og Seirawan urðu efstir og jafnir á bandaríska meistara- mótinu í ár, 1981, með 9,5 v. Næstir komu Christiansen, Kavalek og Reshevsky með 9 v. Samkovic 7,5 v. Byrne og Peters 7 v. Larry Evans varð að hætta eftir tvær umferðir vegna veikinda. Seirawan var hinn eini á mótinu, sem ekki tapaði skák. Vann fjórar skákir. Browne tapaði í tveimur fyrstu umferðunum. Vann síðan m.a. Christiansen í 9. umferð. Þessi staða kom upp í skák þeirra, Walter hafði svart og átti leik. 35. Hbl - höfn. — Rxf2 36. Rxd2 — Re4 37. Hxd2 og auðveldur sigur í Skjögrizt nú hingað, frú, og vitið hvernig yður falla skórnir. Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 184S5, slökkviilö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sín.i 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 28. ógúst til 3. september er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- batjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyrí. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gcfnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Hetlsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ég hef verið úti að halda upp á brúðkaupsafmælið okkar. Hvar í ósköpunum hefur þú haldið þig? Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- iækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heliftséfciiartími BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30-' 19.30 og eftir samkomul., Um helgar frá kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðlngardelld: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarhelmlll Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdelld: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitall Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga. SJúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimllið Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. RORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. :SÓLHEIMASAFN — Sóíneimum 27, simi 36814. iOpiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. (BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. .Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaðálaugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Féiagsheimilinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Amagaröi við Suðurgötu: Handritasýning opin þriöjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír fimmtudaginn 3. september. Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Tómstundagaman þitt getur gefið af sér fjárhagslegan ávinning. Heppilegt val á félögum gerir kvöidiö mjög heppnað. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Ferðalag getur haft tilfinningaleg vandamál í för með sér en þú kemst að raun um að nútiminn er mikilvægari en fortiðin. Núna er gott að huga að framtíðinni. Hrúturínn (21. marz—20. aprll): Vandamál heima fyrir kallar á skjót viðbrögð. Láttu ekki gest þinn rugla fjölskylduna með blaðri. Kvöldið hefur á sér rómantískan blæ. Nautið (21. april—21. maí): Áætlaðu eyðslu þína fyrirfram. Ef þú heldur vel á málunum núna þá verður þér borgið í framtíð- inni. Vertu viðbúinn óvæntum tiðindum. Tvíburamir (22. mai—21. Júnl): Ný vinátta gefur af sér mikla ánægju. Þú ert metnaðargjarn en taktu ekki of mikið aö þér. Einhver spyr þig ráða. Krabbinn (22. Júní—23. júlí): Notfærðu þér tækifæri sem þú færð og finndu út hversu vel þú kemst af í sambúö við erfitt fólk. Gott rólegt kvöld heimafyrir lappar upp á þreytt heilabúiö. Ljónið (24. Júli—23. ágúst): Einhver þér náskyidur virðist óró- legur. Taktu hann tali og reyndu að finna út hvað er að. Ef þú stendur fastur fyrir tekst að laga vandann. Þú cyðir meiru en áætiað var. Meyjan (24. ágúst -23. sept.): Stattu á þínu gagnvart eldri per- sónu scm er mcö heimskulegar kröfur. Ef þú ferð út í kvöld gætirðu átt von á spennandi kvöldi. Blátt er heillalitur í dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú heyrir óvart nokkuð scm þú vildir ekki vita. Haltu því hjá þér og hafðu ekki áhyggjur. Erfitt verk- efni verður auðveldara en þú hugðir. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mikill póstur framundan, sumt sem þarfnast skjótra svara. Dagurinn býður upp á fram- farir. Einn vina þinna er öfundsjúkur i þinn garð vegna velgengni þinnar. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Heppni þín færist i aukana. óvænt heimboð opnar þér margar dyr. Láttu feimni ekki aftra þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú verður kynntur fyrir ein- hverjum sem leiðir til góðra kynna. Þú heyrir góðar fréttir um gamlan vin. Einhver ung persóna kemur til með að verða þér hagstæð. Afmælisbarn dagsins: Vertu \ verði fyrsta hlma ársins. Það er ein persóna sem er ekki verð trausts þins.Hlutirnir batna eftir nokkrar vikur. Ástin blómstrar á afmælisárinu. Framfarir eru góðar og mikil ánægja seinni hluta ársins. ASGRtMSSAFN, B«rgstaðaslrætl 74: Opi» sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upp- lýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis- vagn nr. 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NATTORUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSD) viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. SilaiiiiF Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri.simi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarncsi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. • Bilanavakt borgarstofnana. sinti 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftírtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. •Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.