Dagblaðið - 02.09.1981, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981.
9
17
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
9
Til sölu
i
Til sölu nýtt Superia
10 gíra reiðhjól, einnig Dynaco magnari
og Superscope segulband. Mér liggur á
að selja. Uppl. í síma 25825.
Iðnaðarvélar til sölu:
Junion special, overlock og saumar
saman, og með sjálfvirkum klippum,
sem ný, einnig blindföldunarvél, Strobel
KL 45. Nánari uppl. í sima 42569 eftir
kl. 17.
Til sölu er Gram fsfrystikista,
tilvalin fyrir verzlanir eða söluturna.
Einnig stór amerískur kæliskápur með
frystihólfi. Hagstætt verð. Sími 13659.
Til sölu tvíbreiður svefnsófi
og stóll, litið notað, hvítt baðkar, og
afturstuðari á Peugeot 504 ’ 80. Á sama
stað bröndóttur kettlingur í óskilumi
síðan seinni hluta júlí. Uppl. í síma
76003.
Sambyggður afréttari
og þykktarhefill til sölu. Einnig hjólsög
og stór bandslipivél. Uppl. 1 síma 13166
milli kl. 12 og 13 á kvöldin.
Sænskur áleggshnífur
til sölu ásamt kæliklefabúnaði og hurð.
Uppl. ísíma 17359.
Til sölu blikksmiðavélar:
lásavél, beygjuvél 2,5 metrar (fingravél)
og blikkklippur, 2,5 metrar. Uppl. í síma
51206.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562:
Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð,
sófasett, borðstofuborð, skenkir,
stofuskápar, eldhúsborð, stakir stólar,
blómagrindur og margt fleira.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími
13562.
Til sölu teikniborð,
kr. 1500, bílkerra, kr. 2000. barnabílstól!
óg notað timbur, 1 1/2x4 300 m, 7 kr.
metrinn, og 1 x 6 400 m, 6,50 metrinn,
2x4 200 m, 10 kr. metrinn. Uppl. í
síma 53562.
Get útvegað smávegis
af gjaldeyri. Uppl. í síma 78167.
Til sölu vel með farin
eldhúsinnrétting. Nánari uppl. í síma
54769.
Sem ný tveggja ára Siemens
eldavél til sölu á 3000 kr., bambusrúllu-
gluggatjöld og handlaugar með blönd-
unartækjum. Uppl. í sima 43395.
Borð og fjórir pinnastólar,
sýrubrenndur panell, 10 fermetrar, ein-
faldur stálvaskur, 3ja tommu einangr-
unarplast, íckksófaborð, vefkstniðjugícr,
142,8x0,93 metrar og skíðaskór nr. 6
og 8 til sölu. Á sama stað óskast panel-
ofnar. Uppl. 1 síma 42636.
Fjarstýrð sviffluga
fyrir 2—5 stýrisrásir, lítið notuð, til sölu.
Gerð: Carrera SB-10. Vænghaf 3,2 m.
Verð kr. 1.500. Uppl. i síma 34175 eftir
kl. 16.
Nýlegt sambyggt hjónarúm
til sölu, selst á sanngjörnu verði, kostar í
búð 9000, selst á 3500 kr. Uppl. í
síma 71667 eftirkl. 18.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Hjónarúm, kommóður, klæðaskápar,
borðstofuborð, smáborð, sófaborð,
svefnsófar, hansahillur, hansaskrifborð,
ljósakrónur og lampar, stakir stólar,
skrifborð, eldavél, prjónavél og margt
fleira. Sími 24663.
Gömul fiðla,
Yamaha orgel og Bursoyghs reiknivél til
sölu. Uppl. í síma 42667.
Saumavél til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-1424.
9
Óskast keypt
i
Flutningakassi,
helzt Clark óskast. Uppl. hjá auglþj. DB
í síma 27022 eftir kl. 12.
________________________________H—796.
Óska eftir að kaupa
svarthvítt sjónvarpstæki. Verðtilboð
óskast og sendist DB merkt „Sjónvarp”
fyrir laugardag 5. sept. ’81.
Óskum eftir brotvél
(bókband), pappirsstærð ca 48,5x66
cm. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12. H-425.
Lítið iðnfyrirtæki
óskast keypt. Flest kemur til greina.
uppi. hjá augiþj. DB i simá 27022 eftir
kl. 12. H—669.
Óska eftir að kaupa
góðan og vel með farinn barnabílstól.
Uppl. í síma 20887 eftir kl. 17.
9
Verzlun
B
Skólafatnaður.
Flauelsbuxur, gallabuxur, náttföt, nátt-
kjólar, nærföt drengja og telpna, stakar
nærbuxur drengja, sportsokkar og
sokkar i geysilegu úrvali. Telpnanærföt
með ermum. Tvískiptir barnagallar,
stærðir 91—131. Sængurgjafir, smávara
til sauma. Póstsendum. S.Ó. búðin
Laugalæk, sími 32388, hjá Verðlistan-
um.
Óáteknar Mifa kassettur.
Ef þú kaupir minnst 10 kassettur beint
frá okkur gefum við þér 28% afslátt.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Mifa tónbönd, Óseyri 6 Akureyri, sími
96-22136.
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Ódýr ferðaútvörp,
bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftneisstengur, stereoheyrnartól og
heyrmirhlífarmeðog án hátalara, ódýrar
kassettuiösxur. T.D.K. kassettur og
hreinsikassettur, National rafhlöður,
hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson,
Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
------------------------------------- V
Dún-svampur.
Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar
stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún-
svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt
fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu.
Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann,
Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822.
9
Fyrir ungbörn
B
Til sölu 'barnavagn
sem er jafnframt burðarrúm og kerru-
vagn. Baby Relax barnastóll og tága-
karfa með klæðningu. Allt sem nýtt.
Uppl. í síma 74705.
Notaður barnavagn til sölu.
Uppl. ísíma 10827.
Heimilisiæki
B
Eldavélarsett.
Lítið notað, nýlegt Westinghouse elda-
vélarsett til sölu, stór bökunarofn og
helluborö. Einnig er til sölu gömul
saumavél í borði og stór strauvél. Uppl. í
síma 66898.
Til sölu Rafha eldavél,
gorma, í góðu standi. Sími 39518 eftir kl.
20 á kvöldin.
Til sölu litill bökunarofn
með 2 hellum, mjög góður og litið
notaður, með öryggisgleri. Uppl. í síma
92-3669.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu nýleg krómuð Sona
kaffikanna. Sjálfvirk, verð kr. 700, kost-
ar ný kr. 940, hentug fyrir einstakling
eða lítið heimili. Uppl. 1 síma 28714.
9
Húsgögn
8
Óska eftir ódýru sðfasetti
í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 75872
eftirkl. 18.
Til sölu Pfaff strauvél
á kr. 1000 og gamalt sófasett, selst ódýrt.
Á sama stað óskast Silver Cross skerm-
kerra. Uppl. í síma 21067 eftirkl. 19.
Sófasett og sófaborð
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 74502
eftirkl. 17.
Til sölu tekkskenkur,
borðstofuborð og fimm stólar, selst
ódýrt. Uppl. í síma 33966.
Til sölu borðstofuborð
og 4 stólar, vel með farið, verð 2.000 kr.
Uppl. í síma 75539.
Borðstofuhúsgögn úr hnotu.
Borð, 6 stólar og skenkur til sölu. Uppl. 1
síma 36799 eftir kl. 17.
1200 kr.
Til sölu sófasett, sófi sem einnig er
svefnsófi og tveir stólar, litur mosa-
grænn. Uppl. í síma 76044 á kvöldin.
Til sölu eru vel með farin húsgögn:
tekk borðstofuborð ásamt 4 stólum,
1.500 kr., tekk hillusamstæða, 5.000 kr.,
pluss sófasett 8.000 kr.. borðstofuborð
palesander, 3000 kr., furuhjónarúm
meðdýnu, 4.000 kr., Uppl. í síma 84829
eða 84967 eftir kl. 17.30.
Borðstofuborð,
12 manna, og tvíbreiður svefnsófi. Uppl.
ísíma 32870.
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Pípulagnir - hreinsanir
j
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður
föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, rai
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Valur Helgason, sfmi 16037.
Er strflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum,
baðkerum og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Strfluþjónustan
j Anton Aðalsteinsson.
c
Jarðvinna-vélaleiga
j
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, spreng-
ingar og fleygavinnu i húsgrunnum og .g
holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleigo Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
S
S
Leigjum út
stálverkpalla, álverkpalla og
álstiga.
Pallar hf.
Verkpallar — stigar
Birkigrund 19
200 Kópavogur
Sími 42322
MURBROT-FLEYGCIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJáll Harðarson Vélalelga
SIMI 77770 OG 78410
Loftpressuvinna
Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar.
Sigurjón Haraldsson
Sími 34364.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
TÆKJA- OG VELALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Simar 77620 — 44508
Loftpressur
1 Hrœrivélar
Hitablásarar
Vatnsdœlur
Háþrýstidœla
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvál
Ljósavál,
31/2 kilóv.
Beltaválar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Kjarnaborun!
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust.
Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sfmar: 38203 - 33882.
I-VELALEIGA
... , . ÁRMÚLA 26, SÍMAR 81685 OG 82715
Leigjum ut:
TRAKTORSPRESSUR OG GRÖFUR
-FLEYGHAMRA
-BORVÉLAR
—NAGLABYSSUR
LOFTPRESSUR 120-150-300-400L
SPRAUTIKÖNNUR
KÝTTISPRAUTUR
HNOÐBYSSUR
RÚSTHAMAR
RYK- OG VATNSUGUR
SLÍPIROKKAR STÖRIR OG LITLIR
BELTAVÉLAR
MÚRSPRAUTUR
UÓSKASTARI
HÁÞRÝSTIDÆLUR
JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR
STINGSAGIR
HITABLÁSARAR
HEFTIBYSSUR
HJOLSAGIR
NAGARAR—BLIKKKLIPPUR
RAFSUOUR—RAFSTÖÐVAR
FRÆSARAR
HESTAKERRUR
FÓLKSBÍLAKERRUR
JEPPAKERRUR
VATNSDÆLUR
HRÆRIVÉLAR
þjónusta
23811 HÚSAVIÐGERÐIR 23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn-
ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og
lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 23611
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi
I Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo
sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar-
vinnu. Eögum grindverk og ste.vpum þakrennur og herum i þivr
gúmmiefni.
Uppl. i sima 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
ALLT í BÍLINN'
Höfum úrval hljómtækja I bílinn.
Ísetningar samdægurs. Látiö fagmenn
vinna verkið. önnumst viðgerðir aiira
tegunda hljóð- og myndtækja.
EINHOLTI2. S. 23150.
VERKSTÆÐI
c
Viðtækjaþjónusta
j
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgarsími
21940