Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 02.09.1981, Qupperneq 19

Dagblaðið - 02.09.1981, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ Til sölu Benz 2626 árg. 77 og 78, Benz 26 32 árg. 1977, Benz 1513 árg. 76, Scania Vabis ÍBS 111 árg. 78 (búkkabill). Uppl. í síma 42490 og 54033. Óska eftir að kaupa amerískan bíl, árgerð '68—72, sem mætti þarfnast lagfæringar á vél eða lakki. Japanskur kemur einnig til greina, árg. 73—77. Uppl. í sima 42140 eftirkl. 19. Óska eftir Austin Mini árg. '76 eða 77. Uppl. í síma 72458 milli kl. 19 og22. Til sölu Chevrolet Chevelle árg. '69. Skoðaður '81 en með bilaðan gírkassa. Til greina koma skipti á dýrari, milligreiðsla á öruggum mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 42538 eftir kl. 7.30. Til sölu Ford Maverick árg. 71, 6 cyl., sjálfskiptur, nýupptekin skipting. Uppl. í síma 54633 eftir kl. 16.30. Til sölu Lada 1500 árg. 77, ekinn 57.000 km, nýsprautaður. Uppl. í sima 66845 eftir kl. 19. Til sölu Peugeot station, 7 manna, árg. 70, ógangfær. Nánari uppl. i síma 72357. Morris Marina station '74 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 12581. Til sölu Datsun 120 Y ’76, skipti á minni bíl möguleg. Uppl. í síma 51028 eftirkl. 20. Rambler Rebel árg. ’69, 6 cyl., beinskiptur, þarfnast viðgerða á bremsum. Smávægilegar bilanir. Ýmsir varahlutir fylgja. Uppl. í síma 54479 eftirkl. 18. Cortina 1600 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 54239. Trabant árg. ’78 til sölu, ekinn ca 55000 km. 4 vetrardekk á felgum fylgja. Verð tilboð. Uppl. í síma 71630 milli kl. 20 og 22. Mazda 818, tveggja dyra, coupé, árg. 78. Ekinn 31 þúsund km, í góðu standi. Gott verð ef samið er strax. Uppl. ísíma 85309. Til sölu Lada 1500 árg. ’75. Uppl. ísíma 77359 eftirkl. 18. Til sölu V W 1200 árg. '11, ekinn 73 þús. km frá upphafi, ástand mjög gott, aukadekk á felgum fylgja. Á sama stað til sölu sumardekk 560 x 13. Uppl. ísíma 76908 eftir kl. 20. Mazda 323 árg. 1977 til sölu, fallegur bíll. Uppl. í síma 42170. Til sölu Volkswagen 1302 með 1200 vél. Smávægilegar lag- færingar gera hann að góðum byrjenda- bil. Tilboð, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 30515 milli 5.30 og 7. Morris Marina árg. ’73 til sölu ódýrt, 1 frekar lélegu ásigkomu- lagi en þó ökufær. Uppl. í sima 35318. Til sölu Peugeot 504 árg. ’78, station. Uppl. í síma 85605 og 39467. Til sölu Fíat 127 árg. ’74. Fæst á mánaðargreiðslum. Verð 10.000. Uppl. ísima 29107. Til sölu Lada Sport, árg. 79, vel dekkjaður, lítur vel út. Uppl. í síma 32905. Datsun 100 A árgerö ’75, nýtt lakk. Uppl. i síma 14578 eftir kl. 18. Sala-skipti. Til sölu Ford Maveric árgerð 70, skoðaður '81, í góðu standi, tveggja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti æskileg á minni bíl á sama veröi eða ódýrari. Til dæmis Trabant station. Uppl. í síma 54728. Til sölu VW Fastback árgerð 71, í þokkalegu ástandi. Verðhugmynd 4500 kr. Uppl. í síma 41210. Ford Transit disil sendibíll árgerð 73, til sölu, vél og gírkassi tekin upp í vor, verð 28.000, staðgreiðsluverð 22.000. Uppl. í síma 52889. Moskwitch station sendibill árgerð 73, til sölu, gott kram. Uppl. í síma 52889. Willys árgerð ’66 til sölu, 8 cyl., með ónýtan startkrans. Uppl. í sima 82799. Til sölu Sunbeam Hunter árgerð 71, þarfnast smávægilegrar lag- færingar fyrir skoðun. Uppl. í síma 37095 eftirkl. 18 í dag. Til sölu VW 1300 árgerð '11, skoðaður '81, gott verð. Uppl. i síma 73762. Til sölu Subaru árgerð 1977, 4x4, lítið keyrður, vel útlítandi bíll. Uppl. í síma 19879 eftir kl. 16. Staðgreiðsla: Óska eftir góðum bíl gegn 30.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 42879 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. VW pickup árg. ’71, 1600 vél, Sunbeam 1250 árg. 72, 1500 vél, Ford Galaxie 500 árg. '69, vélarlaus. Uppl. í síma 53949 milli kl. 19 og 20. Willys til sölu. Willys árg. '65 meðblæju, nýlegri skúffu og spili til sölu, er í góðu ástandi. Uppl. í síma 43848. Cortinur, ’71 og '11, til sölu. Seljast báðar fyrir 10.000 kr. Uppl. í síma 86036 eftir kl. 17 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Honda Civic árg. ’81, ekinn aðeins 8000 km. Uppl. í síma 43559 eftirkl. 18.30. Til sölu Flat 132, árg. ’74. Góður bíll sem þarfnast smálagfæringar. Ekinn aðeins 70 þús. km. Uppl. í 'síma 42242. Til sölu Datsun 100 A árg. ’76, ekinn 65.000 km. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. isíma 31578. Til sölu Plymouth Volaré árg. ’78, 2ja dyra með vinyltopp. Ekinn 28 þús. km. Sjálfskiptur, vökvastýri og afl- bremsur. Gullfallegur bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 76741. Ford Mustang ’66, 8 cyl., til sölu. Uppl. í síma 53042 og 51006. (Á sama stað óskast húdd á Lödu). Til sölu Citroen braggi ’71 með brotna grind. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. ísíma 36210 eftir kl. 17. Til sölu Ford Fairline 500 árg. '67, 2ja dyra, 6 cyl., sjálfskiptur. Þarfnast lagfæringar. Verðtilboð. Uppl. í síma 30026 á milli kl. 5 og 8. Ford Pinto ’71 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Fæst fyrir litið ef samið er strax. Uppl. í síma 15483 eftir kl. 19. Til sölu Mercury Comet Custom árg. 74, mjög góður bíll. Góð greiðslu- kjör ef samið er strax. Skoðaður ’81. Útvarp og segulband. Sjálfskiptur. Uppl. ísíma 76497. VW 1300 árg. ’73. Til sölu er VW 1300 árg. 73 (1200 vél). Góður og sparneytinn bíll. Uppl. í síma 76522. Toyota Crown árg. ’67 til sölu, þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í sima 99-2313. Sunbeam Arrow árg. ’70, sjálfskiptur til sölu, skoðaður ’81, annar fylgir í varahluti. Verð 5000 kr. Einnig nýr eldhúsbekkur. Uppl. isíma 15835. Til sölu Sunbeam Hunter árgerð 71, lélegt boddí, ágætt kram, mikið af varahlutum fylgir, m.a. kúplingshús með gírkassa, kúplings- pressa með disk, nýleg, verð alls 3500 kr. Uppl. í síma 92-6609 eftir kl. 14. Chevrolet Blazer árgerð 73 til sölu, sjálfskiptur, 8 cyl. 307 vél. Skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Uppl. i síma 66895. Tii sölu er Chevrolet Capri Classic, árg. 73, nýuppgerð sjálfskipting, einnig stýris- og hemlabúnaður. 5—10 þúsund út, siðan samkomulag. Uppl. í sima 95- 4123 vinnusími eða 95-4291. Trabant station, árgerð '80 til sölu, mjög vel með farinn, ekinn aðeins 21.000 km, honum fylgja 2 aukasumardekk, og 4 ný negld snjódekk. Uppl. í síma 66664. PólskurFfat 1978 til sölu, til greina koma skipti á eldri og ódýrari bíl. Uppl. í síma 85116 og 92- 1061. Til sölu Austin Mini árg. 74, skoðaður '81, í ágætu standi. Uppl. í síma 73382 eftirkl. 18. Toyota Mark II árg. 73. Til sölu Toyota í mjög góðu standi, upphækkaður og mikið yfirfarinn, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92-3669. Til sölu Daihatsu Charade árgerð 79, ekinn 22 þúsund km. Uppl. í síma 37813 eftirkl. 17. Til sölu Chevrolet Malibu árgerð ’64. Uppl. í síma 66269. Til sölu Ffat 127, árgerð 74, nýsprautaður og skoðaður '81. Uppl. í síma 71453. Dodge Dart Swinger árg. 70, 6 cyl., sjálfskiptur, þarfnast talsverðrar lagfæringar, óskoðaður og ekki á skrá. Uppl. í síma 10811. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 árg. 1980, 2ja lítra, sjálfskipt, krókur, sílsalistar, útvarp. Bein sala eða skipti á ódýrari. Til sýnis í Bílaborg. Uppl. í síma 44748 eftir kl. 17. Mazda 929 station árg. 77. Verð 58 þúsund, sumar- og vetrardekk, einnig til sölu 4 dekk, 700 x 13. Uppl. i síma 66709. Range Rover 72 til sölu, ekinn 170.000 km, vél og kassi keyrt 60.000 km, ný dekk, talstöð, segul- band, góður bíll. Uppl. í síma 99-2004. Til sölu Cortina 70, skoðuð '81, er í góðu standi, verð 5.000 kr. Uppl. í síma 78781 eftir kl. 17. Fiat 132 2000 árg. 78 til sölu gegn sanngjörnu staðgreiðslu- verði eða tryggum mánaðargreiðslum, lítur vel út. Uppl. í síma 99-1095 eftir kl. 16. Til sölu VW 1303. Nýsprautaður VW 1303 árg. 1973 til sölu, í nokkuð góðu standi. Uppl. í síma 45170ákvöldin. Til sölu Daihatsu Runabout árg. ’80, vínrauður, ekinn aðeins 12.000 km, útvarp, sílsalistar, aurhlífar, hlífðar- plata undir vél, áklæði á sætum. Uppl. í síma 44069 og bílasölunni Bílakaup Skeifunni 11. Til sölu Mazda 323 árg. 78 ekinn 46 þús. km. Skipti koma til greina á jeppa í svipuðum verðflokki. Uppl. i síma 73198. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Volvo 144 70, verð 20—25.000 kr. Uppl. í síma 92- 8535. Austin Mini 74, skoðaður '81. Uppl. í síma 41933. Til sölu Chevrolet Nova árgerð 72, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 25125 i dag og næstu daga. Til sölu Skoda llOLárg. 77, verð 12 þúsund, staðgreitt. Uppl. ísíma 77915. '( \-------------\ Húsnæði í boði .v________________> Rúmgóð þriggja herb. ibúð til leigu, ársfyrirframgreiðsla, tilboð merkt „Reglusemi 3344” sendist augld. DB fyrir föstudag 4. sept. Takið cftir! Takið eftir! Nú er hann loksins til sölu, frúarbíllinn sem allar konur hafa beðið eftir, þetta er Subaru GFT 1600 árg. 79, ekinn aðeins 6000 km. Uppl. í síma 99-4457 eftir kl. 19. Citroen GS Club árg. 77 til sölu. Fallegur, góður og sparneytinn bíll. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. ísíma 20340. Plymouth '61. Til sölu Plymouth árg. '61, gangviss og skoðaður, verð kr. 6000. Uppl. í sima 93-1007 eftir kl. 19. Lftið hús til leigu i Mosfellssveit í ca 2 mán. Uppl. í síma 44429. Til leigu f Túnunum hæð í litlu húsi, sem er stofa, svefnher- bergi og eitt lítið herbergi, gott eldhús, þvottahús og bað í kjallara. Isskápur, frystikista og sími. Leigist með eða án húsgagna í hálft ár a.m.k. frá 15. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „627” sendist DB fyrir föstudag. Til leigu er 2ja herb. ibúð í Breiðholti. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og hugsanlega leiguupphæð sendist DB merkt „Raðhús 638” Range Rover árg. 73 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. á daginn í síma 28350 og á kvöldin 39549. Wartburg árg. 1980 til sölu, litið keyrður og í góðu ásig- komulagi. Uppl. i síma 71847 og 77948. Helgi. Til sölu varahlutir I: Datsun 180B78, Volvo 144 70 Saab 96 73, Datsun 160SS 77 Datsun 1200 73 Mazda 818 73, Trabant Cougar '61, Comet 72, Benz 220 '68, Catalina 70 Cortina 72, Morris Marina 74, Maverick 70, Renault 16 72, Taunus 17M 72: Bronco '66, Bronco 73, Cortina 1,6 77, VW Passat 74, VW Variant 72, Chevrolet Imp. 75, Datsun 220 disil 72, Datsun 100 72, Mazda 1200 73, Peugeot 304 74 Toyota Corolla 73 Capri 71, Pardus 75, Fiat 132 77, Mini 74. Bilpartar, Smiðjuvegi 12. Uppl. í símum 78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 og laugardaga kl. 10—16. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendum um land allt. G Atvinnuhúsnæði i> 3 skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 27980 frá kl. 9 til 17. Óska eftir bflskúr undir léttan og þrifalegan heimilisiðnað. Verður að vera vatn og rafmagn. Uppl. í síma 75898 eftirkl. 18. Óska eftir að taka á leigu bilskúr, þarf ekki að vera stór, helzt í Efra- Breiðholti. Uppl. i síma 71824 eftir kl. 19. Verzlunarhúsnxði óskast í gamla miðbænum. Stærð 20 til 40 fermetra. Helzt við Laugaveg, Hafnar- stræti, Lækjargötu eða eigi fjarri Lækjartorgssvæðinu. Aðrir staðir koma þó vel til greina. Uppl. í símum 24030 og 17949. /2 Húsnæði óskast i) Miðaldra kona óskar eftir ibúð, helzt sem naest miðbænum, einnig eru til sölu á sama stað, skápar og nýtt rúm. Uppl. í síma 26104 eftir kl. 13. Plymouth Volaré árg. ’79. Einkabfll, ekinn aðeins 18 þús. km. Blár. 318 vél, sjálfskiptur með öllu. Skipti möguleg. Kr. 135 þús. Hoi'da Prelude árg. ’79. Ekinn 3 þús. km. Vínrauður, skemmtilegu sportbfli. Skipti möguleg t.d. : mótorhjóli. Gott verð. Citroen GS station árg. '19. Hörku- góður bill frá Akureyri. Ekinn 33 þús. km. Útvarp, segulband. Gott verð. Brúnn. Hvernig væri að prófa Citroén núna, það eru allir að tala um hve gott sé að keyra þá og sætin góð. Chevrolet Malibu Sedan árg. 79. Glæsilegur dekurbill, 6 cyl., sjálf- skiptur með öllu. Ekinn 23 þús. km. Silfursanseraður, sflsahlffar og allur sem nýr. "VfjSií*1 nnn? flÍH Datsun 180B árg. 78. Einstaklega fallegur einkabill, nýtt púst, nýir hjöruliðir og gormar, endurryðvar- inn og hefur farið reglulega I eftirlit (5000 km fresti). Það er garnan að selja svona bfla. Daihatsu Runabout árg. ’80. Litli sparneytni bfllinn, sem aliir vilja. Þessi er sérstakur. Ekinn aðeins 12 þús. km, vfnrauður, áklæði á sætum og með hlifðarpönnu. Kr. 70 þús. B.ILAKA.MP SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.