Dagblaðið - 02.09.1981, Síða 20
20
C(
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Fullorðinn maður
óskar að leigja þægilegt herbergi, helzt í
forstofu, þarf ekki að vera stórt. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir H—
629.
3 systkini,
utan af landi, óska eftir að taka íbúð á
leigu til 1. júní. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 18747 eftir
kl. 19 á kvöldin.
Einstæð móðir,
með eitt barn, óskar eftir lítilli íbúð, 2—
3 herb., sem fyrst. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
10.000 kr. Þeir sem áhuga hafa á að
sinna þessu tilboði, vinsamlegast hafi
samband í síma 75269.
Óska eftir að taka á leigu
5 til 6 herb. íbúð, raðhús eða einbýlis-
hús. Uppl. í símum 73691 og 71937.
Einstæð móðir með eitt barn
óskar eftir að taka íbúð á leigu strax.
Góðri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 11019 á kvöldin.
Rúmgott herbergi,
helzt með eldunaraðstöðu, eða einstakl-
ingsíbúð óskast til leigu strax fyrir reglu-
saman, ungan námsmann. Uppl. í
síma 20182.
Tveir reglusamir námsmenn
óska eftir að leigja 2—3 herb. íbúð sem
allra fyrst. Uppl. í síma 22835.
Herbergi óskast á leigu
sem fyrst fyrir reglusaman rólegheita-
mann í öruggri vinnu. Uppl. í
síma 11931.
Óskum eftir að taka á leigu
þriggja til fimm herbergja ibúð í vestur-,
mið- eða austurbæ. Uppl. í síma 16164.
4—6 herbergja íbúð
óskast til leigu í 1 ár. góðri umgengni
heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. i
sima 27064 milli kl. 20 og 22 á kvöldin.
2ja herb. ibúð.
Tvær stúlkur óska eftir að taka 2ja herb.
íbúð á leigu, reglusemi og góðri um-
gegnni heitið. 20 þúsund fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 76806 eftir kl. 17.
Nemanda vantargott herb.
eða litla íbúð, helzt í Hafnarfirði eða
Kópavogi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 50062.
HjúkrUnarfræðinemi
óskar eftir að t^ka á leigu litla íbúð sem
fyrst, á góðum stað í Rvk. Algjörri
reglusemi og góðri umgengni hcitið.
Uppl. í síma 39149.
Suðurnes.
Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í 9 til
10 mánuði strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla og öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. isíma 92-7651.
Nema vantar herbergi
með aðgangi að eldhúsi og snyrtiher-
bergi. Uppl. í síma 35134.
Barnlaus ung hjón
óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 75645 eftirkl. 16.
Hjón með þrjú börn
óska eftir íbúð, helzt í Kópavogi, j)ó ekki
skilyrði, meðmæli æf óskað er. Uppl. í
síma 40929.
BIAÐIÐ.
Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi
t&
SOLEYJARGATA: Sóleyjargata, Smáragata, Fjólugata. MELHAGI: Einimelur, Kvisthagi, Melhagi.
LAUFSVEGUR: Laufásvegur, Miðstrœti. HRIIMGBRAUT: Hringbraut, Meistaravellir. \
LAUGAVEGUR: Laugavegur 1—117. SAFAMÝRI: Safamýri, jafnar tölur. /ar
HVERFISGATA: Hverfisgata LÆKIR 3: Austurbrún, Kleifarvegur. / UPPL.
LINDARGATA: Lindargata. KÓPAVOGUR VESTURBÆR: >/ / /SÍMA 27022.
SELTJARNARNES: Unnarbraut, Skólabraut, Melabraut. Borgarholtsbraut, Skólagerði. /,—. / _ mmmmm
SÓLVELLIR: Ásvallagata 1—53, Sólvallagata 1—45. / lf]j/»\jfqfíjUwfífl
Sjómaður i millilandasiglingum
óskar eftir að taka á leigu herbergi með
snyrtiaðstöðu eða litla einstaklingsíbúð.
Uppll.ísíma 38452 eftirkl. 18.
Reglusöm, einstæð móðir
með 3 börn óskar eftir 2ja-4ra herb.-
bergja íbúð. Góð meðmæli ef óskað er.
Vinsamlegast hafið -samband í síma
26236.
Háskólanemi með 7 ára dreng
óskar eftir 2—4ra herb. íbúð. Meðmæli
— fyrirframgreiðsla. Heimilisaðstoð
kemur til greina. Uppl. í síma 72920
eftirkl. 17.
Stúlka utan af landi
óskar eftir að taka á leigu herbergi með
aðgangi að baöi og helzt eldhúsi. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 35759 á kvöldin.
(í
Atvinna í boði
ij
Verkamenn óskast.
Óskum eftir að ráða verkamenn nú
þegar, mikil vinna í vetur. Uppl. hjá
verkstjóra á staðnum eða í simum 14820
og 27458. Bón- og þvottastöðin hf.,
Sigtúni 3.
Afgreiðslustúlka óskast,
vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg
3a.
Hafnarfjörður.
Verkamenn og pressumenn vanir jarð-
vegsframkvæmdum óskast strax, frítt
fæði. Uppl. í símum 54016 og 52688.
Járnamenn og verkamenn
óskast 1 vinnu í Reykjavík og Kópavogi,
stór verk, góð laun. Uppl. í síma 52172
á daginn og 51471 á kvöldin.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í söluturn strax, ekki
yngri en 19 ára, vinnutími frá 9—6 og
13—20. Uppl. i síma 33146 milli kl. 18
og 20.
Vantar 4 röska stráka
til að rífa steypumót, helzt vana.
Hringið í síma 36702 milli kl. 19 og 20 i
kvöld.
Stúlka, helzt vön
afgreiðslustörfum, óskast til starfa í
veitingasal. Unnið 2 daga, frí 2 daga.
Uppl. í Kokkhúsinu, Lækjargötu 8, ekki
í síma.
Vanur kranamaður óskast
til starfa á bílkrana nú þegar, til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. i símum 73747
og 83610. Hífir hf. Kranaleiga.
Járniðnaðarmenn.
Viljum ráða nú þegar járniðnaðarmenn
og lagtæka menn til starfa, mest í
nýsmíði. Getumeinnig bætt við okkur
nokkrum aðstoðarmönnum. Gljái, sími
53822.
Eldhússtarf,
húsmóðir sem vill vinna úti annan hvern
dag , frá kl. 9—16. Uppl. í Kokkhúsinu,
Lækjargötu 8, ekki í síma.
Óskum eftir konu til starfa
í eldhúsi okkar, við matargerð (heitan
mat) frá kl. 8 til ca 13 daglega. Uppl. í
sima 17261.
Afgreiðslustúlka
óskast strax í ísbúð, vaktavinna. Uppl.
hjáauglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—774.
Starfsfólk óskast
til lager- og pökkunarstarfa. Uppl. í síma
81600.
Afgreiðslustúlkur óskast i söluturn i
Breiðholti, á kvöldin og um helgar.
Uppl. í sima 77130.
Kópavogur.
Kona óskast til framleiðslustarfa. Nán-
ari uppl. í síma 40190 og 40755 eftir kl.
18.
Verksmiðjustörf.
Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa í
sælgætisgerð Freyju Kópavogi. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—642.
Vantar laghentan mann
við trésmíði. Uppl. í síma 85605 og
39467.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar, allan
daginn. G. Ólafsson og Sandholt Lauga-
vegi 36. Sími 12868.
Duglegar og áreiðanlegar
stúlkur óskast strax. ísbúðin Laugalæk
6. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga.
Starfsstúlka óskast
á prjónastofu frá kl. 13 til 17 eða 12 til
16. Iðjukaup. Uppl. í sima 10536.
Útkeyrsla.
Lagermaður óskast I hálfsdagsvinnu til
að annast innpökkun og útkeyrslu,
verður að hafa bíl til umráða. Allar uppl.
gefnar á staðnum. Dúkur hf., Skeifunni
13.
Ábyggileg og dugleg stúlka
óskast í ÞvottahúsiðGrýtu Nóatúni 17.
Múrara vantar I múrverk.
Uppl. íslma 84415.
Vanar saumakonur:
Viljum ráða nokkrar konur, helzt vanar
saumaskap. Uppl. á staðnum, Lexa hf.,
Skeifunni 9.
Veitingahúsið Lauga-Ás.
Starfsstúlka óskast til eldhússtarfa.
Vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í
síma. Veitingahúsið Lauga-Ás Laugar-
ásvegi 1.
Stúlkur óskast til saumastarfa.
Scana hf., Suðurlandsbraut 12. Simi
30757.
Járnamenn.
Aðstoðarmenn óskast til járnabindinga,
helzt vanir, þó ekki skilyrði. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—442.
ísfugl Mosfellssveit.
Starfsfólk óskast við snyrtingu og
pökkun á kjúklingum. Góð laun í boði.
Isfugl, alifuglasláturhús, sími 66103.
Afgreiðslustarf.
Óskum eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa. Uppl. í síma 93-7050.
Matsvein og stýrimann.
Óska eftir matsveini og stýrimanni á 30
tonna bát sem rær frá Sandgerði. Uppl. í
sima 92-1351 eftfrkl. 17.
1 til 2 verkamenn vantar
i byggingarvinnu. Uppl. í síma 73269
eftirkl. 19.
Verkamenn.
Verkamenn óskast nú þegar við upp-
steypu þjóðarbókhlöðu við Birkimel.
Uppl. veittar á staðnum hjá byggingar-
stjóra.
Kona óskast til ræstinga,
4 tíma á dag. Hlíðabakarí Skaftahlíð
24.
Starfskraftur óskast.
Óskum að ráða nú þegar starfsmann í
vörugeymslu, framtíðarvinna kemur til
greina. Uppl. í síma 84600.
Starfskraftur óskast
til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta
nauðsynleg. Uppl. í síma 51233 frá 9 til
16.
Afgreiðslustarf.
Óskum eftir að ráða starfskraft til af-
greiðslustarfa. Uppl. í verzluninni
Laugav. 76. Vinnufatabúðin.
Starfsfólk óskast i kjörbúð,
yngri en 18 ára koma ekki til greina.
Uppl. á staðnum. Borgarkjör Grensás-
vegi 26.
Óskum t-ftir að ráða starfskraft
á trésmíðaverkstæði að Auðbrekku 55
Kóp., sími 40377.
G
Atvinna óskast
0
Halló!
Ég er 19 ára og vildi gjarnan fá vinnu
við simavörzlu og létt skrifstofustörf
hálfan eða allan daginn, er ekki vön en
hef mikinn áhuga. P.s., hef bílpróf.
Uppl. í síma 26668 í dag og næstu daga.
17ára stúlka
óskar eftir vinnu í snyrtivöru- eða fata-
verzlun en allt kemur til greina. Sími
minn er 71667.