Dagblaðið - 02.09.1981, Page 22

Dagblaðið - 02.09.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1981. Hann veit að þú ert ein (He knows You’re Alone) Æsispennandi og hroll- vekjandi ný, bandarísk kvik- mynd. JAOC LEMMON BOBBY BLVSON IftjByrt l£E RLMK.K „Tribute er stórkostleg”. Ný, glœsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferð ógleymanlega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan leik . . . mynd sem menn veröa að sjá,” segja crlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. ÍGNBOGII 9 19 000 Hugdjerfar stallsystur j •I Aöalhlutverkin leika: Don Scardino Caitlin O’Hcaney íslenzkur texti Sýnd kl. 5og9. k Bönnuð innan lóára. Karlar í krapinu Disney gamanmyndin með Jim Conway og Don Knotts. Sýnd kl. 7. laugarAs ■ =114 Stm,3?07S Ameríka „Mondo Cana" Ófyrirleitin, djörf spcnnandi ný bandarísk mynd sem iýsir því sem ,,gerist” undir yfirboröinu í Ameríku: karate-nunnur, topplaus bílaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvenna o. fl., o. fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,9og 11 Bönnuð innan 16 ára Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd. Sýnd kl. 7. TÓNABÍÓ Simi31182 Hörkuspennandi og bráðskemmtileg ný, banda- rísk litmynd um röskar stúlkur í villta vestrinu. Taras Bulba Höfum fengið nýtt eintak af þessari mynd sem sýnd var viö mikla aösókn á sinum tima. Aðalhlutverk: Yul Brynner Tony Curtis Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. Fólskubragfl dr. Fu Manchu PeterSellers íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. Spegilbrot Spennandi og viðburöarík ný ensk-amerísk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.15. Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6, 9 og 11,15 Siðustu sýnlngar. Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálitið. djörf . . . ensk gamanmynd í litum, meö Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Þriflja augafl Spennandi og skemmtileg ný litmynd um njósnir og leyni- vopn. Jeff Bridges James Mason Burgess Meredith, sem einnig er leikstjóri. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Cactus Jack íslenzkur texti. Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerísk kvik- mynd í litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leikstjóri: Hal Needham. Aðahlutverk: Klrk Douglas, Ann-Margret, Amold Schwarznegger, Paul Lynde. Sýnd kl. 9. Bráöskemmtileg, ný, banda- rísk gamanmynd i litum. Aðalhlutverkið leikur hinn dáði og frægi gamanleikari: Peter Sellers og var þetta næstsiðasta kvik- mynd hans. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Svik að leiðarlokum (The Hostage Tower) Nýjasta myndin sem byggð er á sögu Aiistair MacLean sem kom út i íslenzkri þýðingu nú i sumar. Æsispennandi og viöburðarik frá upphafi til enda. Aðalhiutverk: Peter Fonda, Maud Adams, Britt Ekland. Leikstjóri Claudio Guzman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 9 og 11 Hlaupið f skarflið (Just a Gigalo) Afbragðsgóð og vel leikin mynd, sem gerist i Berlin, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liös- foringjar gátu endað sem vændismenn. Aðalhlutverk: David Bowie, Kim Novak Marlene Ditrich Leikstjóri: David Hemmings Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára SIMI 18936 Tapað-fundifl Bráöskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aðalhlutverk: George Segal, Glenda Jackson Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express Hin heimsfræga ameríska verðlaunakvikmynd i litum, sannsöguleg um ungan, banda- riskan háskólastúdent I hinu alræmda tyrkncska fangelsi. Sagmalcilar. Endursýnd kl._7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. £ÆJARBlCfi . —■■ ,B Siini 50 1 84 Upprisa Kraftmikil ný bandarísk kvik- mynd um konu sem ,,deyr” á skuröarboröinu eftir bílslys, en snýr aftur eftir aö hafa séð inn í heim hinna látnu. Þessi reynsla gjörbreytti öllu lífi hennar. Kvikmynd fyrir þá sem áhuga hafa á efni sem mikið hefur verið til umræöu undanfarið, skilin milli lífs og dauða. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn Sam Shepard Sýnd kl. 9. (Jtvarp Miövikudagur 2. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Mifldegissagan: ,,Á ódáins- akri” eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Vínarokt- ettinn leikur „Tvöfaldan kvartett” í e-moll op. 87 eftir Louis Spohr. / Jacqueline du Pré og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Selló- konsert í D-dúr eftir Joseph Haydn; Sir John Barbirolli stj. 17.20 Sagan:v „Kúmeúáa, sonur frumskógarins” eftlr Tibor Sekelj. Stefán Sigurðsson lýkur lestri eigin þýðingar (4). 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Frétlir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvángi. 20.00 Sumarvaka. a. Einsöngur. Eiður Á. ~ Gunnarsson syngur íslensk lög. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á píanó. b. Sagnir af Otúel Vagnssyni. Jóhann Hjaltason rithöfundur færði í let- ur. Hjalti Jóhannsson les fyrri hluta frásögunnar. c. Frá nyrsta tanga islands. Frásögn og kvæöi eftir Jón Trausta. Sigríður Schiöth les. d. Eitt sumar á slóflum Mýra- manna. Torfi Þorsteinsson frá Haga i Hornafirði segir frá sumar- dvöl I Borgarftrði áriö 1936. Atli Magnússon les seinni hluta frásög- unnar. e. Kórsöngur. Blandaöur kór Trésmiðafélags Reykjavíkur syngur íslensk lög undir stjórn Guðjóns B. Jónssonar. Agnes Löve leikur undir á píanó. 21.30 „Ábal”, smásaga eftir Sverrl Patursson. Séra Sigurjón Guðjóns- son les þýðingu sina. ^ Sjónvarp Miðvikudagur 2. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Liljur blómstra hér ei meir. Þýsk heimildamynd um mannlif á Filippseyjum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.35 Dallas. Ellefti þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Dagskrárlok. J.R. kemst I feitt þegar hann fréttir af manni sem segist vera giftur Pamelu frá þvf á unglingsárum. DALLAS—sjónvarp kl. 21.35: TVIVERl — Pamelaergift tveimur mönnum Dallas þátturinn i kvöld fjallar að þessu sinni um tviveri. En þannig vill til að ungur inaður heimsækir frænku Pamelu, hina sömu og annast Digger og spyrzt hann fyrir um Pamelu. Eitthvað fær hann loðin svör en tekst þó að hafa upp á henni á nýja vinnustaðnum. Pamela kannast þá við kauða og sér að þar er kominn gamall kærasti frá unglingsárunum. Maðurinn segist þá vera giftur Pamelu. En svo er mál með vexti að þau létu gefa sig saman í einu bríaríi endur fyrir löngu í Mexico. Þá var Digger fljótur að láta gera hjóna- bandið ógilt á þeirri forsendu að Pamela væri of ung. Engu að síður sagðist þessi ungi maður vera giftur Pamelu og vera með giftingarvottorð til þess að sanna það. Þá krafðist hann þess að fá konu sína aftur. Hann hringir í fyrirtæki Dallas fjölskyldunnar ,og hittir þá á hinn slungna J.R. í þeirri trú að hann sé að tala við Bobby, segir hann J.R. alla söguna. Nú kemst J.R. auðvitað í feitt og sér að þarna er komið gott ráð til að losna við Pamelu. Þá er eftir barátta Pamelu að sanna að fyrra hjóna- bandið sé ógilt, en hið síðara með Bobby hins vegar lögum samkvæmt. -LKM. 22.00 Hljómsveit Kurts Edelhagens leikurlétt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orfl kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 22.55 Kvöldtónleikar. Þættir úr „Meistarasöngvurunum” og „Lohengrin” eftir Richard Wagner. Flytjendur: Helge Ros- vaenge, Rudolf Bockelmann, Franz Völker, kór og hljómsveit Bayreuthhátíðarinnar, hljómsveitir Ríkisóperunnar i Berlín og í Dres- den. Stjórnendur: Rudolf Kempe, Heinz Tietjen, Franz Alfred Schmidt og Wilhelm Furtwángler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Kristján Guðmundsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat í þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árna- dóttir ies (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 ísjensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Litla svítu” eftir Árna Björnsson, „Fjalia- Eyvind”, forleik eftir Karl O. Runólfsson og „Galdra-Loft”, forleik eftir Jón Leifs. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson, Jean-Pierre Jacquillat og Proinnsias O’Duinn. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármanns- son. Rætt við Sigurð Guðmunds- son um eftirmenntunarmál iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar: Norsk tón- list. Walter Klien leikur á píanó „Holberg-svitu” op. 40 eftir Edvard Grieg / Knut Buen, Gunnar Dahle og Einar Steen- Nökleberg leika „Norska dansa” i frumgerð og útsetningu Griegs. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut i bláinn. Sigurður Sigurðar- son og örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útilíf innanlands og leika létt lög. Sumarvakan hsfst mefl elnaöng Elfls A. Gunnarssonar. Ólafur Vignir Albertsson lelkur með á ptanó. A mlövikudagskvöld kl. 20.00.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.