Dagblaðið - 24.09.1981, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 24.09.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1981. 25 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & Það er sannarlega erfitt að leiða hjá sér bæði gigtina og gargið í henni Mínu! Tökum að okkur að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í sima 23199.__________________________ Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í simum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ökukennsla Ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og 21098. Atvinna í Mosfellssveit. Óskum eftir fólki til verzlunarstarfa, fullt starf, hálfsdagsstörf (frá kl. 13—18) einnig röskan ungan mann til lagerstarfa og fl. (bílpróf). Uppl. í síma 66450 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi og 5—7 eftir há- degi. I Atvinna óskast 23 ára maður óskar eftir atvinnu á innskriftarborði i prent- smiðju, er vanur, eða skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 37252 næstu daga. (Haraldur). 22 ára háskólanemi óskar eftir vinnu eftir kl. 17 eða um helgar. Uppl. í síma 41045. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Hef árs reynslu við verzlunarstörf. Hef bil til umráða. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—337 Stundvis og áreiðanleg kona óskar eftir vinnu hálfan daginn í sérverzlun. Uppl. í síma 51654. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma 19538. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 43118. 1 Barnagæzla i Tek börn á skóla- og leikskólaaldri í gæzlu (er 1 Fossvogi). Þuríður Sigurðardóttir fóstra. Sími 32659. 1 Tapað-fundið Úlpa tapaðist i nágrenni við Klúbbinn 18. sept, fjólu- blá að lit. Finnandi vinsamlegast hringi. isima 15386. Gullarmband með demantssteini tapaðist við Hlemm eða nágrenni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 83985. Skattkærur I Annast bókhald fyrir einstaklinga með eigin atvinnu- rekstur, húsfélög,, félagssamtök og fleiri. Veiti aðstoð við að telja fram tii skatts, semja skattkærur, lársumsóktiirogaðrar umsóknir. Tek að mér bréfaskriftir vél- ritun og ýmsa aðra fyrirgreiðslu. Skrif- stofan er opin virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4, Reykjavík. Sími 22870. Heimasími: 36653. Tilkynningar Sendibilastöð Kópavogs heldur aðalfund sinn á stöðinni fimmtu- daginn 1. okt. næstkomandi kl. 20. Dag- skrá samkvæmt samþykktum. Stjómin. 1 Spákonur 8 Langar þig til spákonu? Bókin lesið í lófa veitir þér tækifæri til að læra undirstöðuatriði lófalestrar þér og þínum til ánægju. Bókin er 80 bls. með fjölda skýringarmynda. Bókin kostar 70 krónur og er aðeins seld gegn póstkröfu. Pantaðu strax í síma 91- 29416 milli kl. 16 og 20 1 dag og næstu daga. Mjög lítið upplag. 1 Skemmtanir 8 Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekið, er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, þekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar til að veita 1. flokks þjónustu, fyrir hvers konar félög og hópa er efna til danskemmtunar sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður, og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa, heimasími 66755(50513)._______________________ Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið í, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og liflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. I Heilsurækt 8 Baðstofan Breiðholti, Þangbakka 8, Mjóddin, sfmi 76540. Við bjóðum ykkur sánabað, heitan pott með vatnsnuddi, ljósalampa, líkams- nudd, vatnsnudd. Einnig ýmis þrektæki. Gott hvíldarherbergi og góð setustofa. Kvennatímar mánudaga til fimmtudaga kl. 9—22, föstudaga 9—15 og laugardaga 9—15. Karlatímar föstudaga og laugardaga frá kl. 15—20. Munið hina eftirsóttu einkatima. I Garðyrkja Túnþökur til sölu. Landvinnslan sf., sími 45868. 8 I Einkamál 8 Kona á aldrinum 19—45 ára getur fengið íbúð og unnið uppí hluta af verði. Tilboð með nafni, og síma óskast send DB fyrir 26. sept. merkt „Þagmælska”. Kennsla 8 Harmónikukcnnsla, haustnámskeið. Einkatímar og hóptimar. Nánari uppl. í síma 11087. Karl Adolfsson. Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross Islands. I Þjónusta 8 Tek að mér að smyrja brauðtertur fyrir félagasamtök, sauma- klúbba, fermingarveizlur og einstakl- inga. Pantanir í síma 45694 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir. Tek að mér allt múrverk, nýsmíði, breyt- ingar, kítta sprungur, klæði þök og veggi, málning. Múrari. Sími 16649 eftir kl. 19. iv u er reiu nminn til að lagfæra gluggana. Látið fagmann- inn sjá um verkið. Uppl. i síma 74072 eftirkl. 19. Vélritun—vélritun. Tek að mér að vélrita fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Fljót og góð þjónusta. Uppl. ísima 53982. Pipulagnir — hreinsanir. Viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjár- festing er gulls ígildi. Erum ráðgcfendur, stillum hitakerfi, hreinsum stíflur úr isalernisskálum, handlaugum, vöskum jog pípum. Sigurður Kristjánsson pipu- llagningameistari, sími 28939. Vinnustofan Framnesvegi 23. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, skauta, skæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíða lykla og geri við Assaskrár. Sími 21577. Sólbekkir-sólbekkir. Vantar þig vandaða sólbekki? Við höfum úrvalið, fast verð, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Stuttur afgreiðslutími. Uppsetning ef óskaðer. Sími 83757 á kvöldin. Tek að mér að smiða innréttingar í baðherbergi. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Uppl. i sima 83764.________________________________ Traktorsgrafa til leigu. Einnig vibrosleði, 750 kíló. Uppl. í síma 52421.H. Ingvason. Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetningu og viðhald á dyrasímum og kallkerfum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. 1 síma 73160. Tek aö mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Úppl. í síma 77548. <i Hreingerningar 9 Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Haukur Arnþórsson, 27471 Mazda 626 1980. Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349 Jóel Jacobsson, FordCapri. 30841 — 14449 Magnús Helgason, 66660 Toyota Cressida 1981., bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ólafur Einarsson, Mazda 929,1981. 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156 Reynir Karlsson, Subaru 1981, fjórhj.drif, 20016—27022 Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 323 1981. Snorri Bjarnason, Volvo. 74975 Steinþór Þráinsson, Mazda 616. 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728 Þórir Hersveinsson, Ford Fairmont, 19893—33847 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer 1981. 83344-35180 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981. 75224 Arnaldur Árnason, Mazda 626 1980. 43687—52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868 Friðrik Þorsteinsson, Mazda 626 1980. 86109 Geir P. Þormar, ToyotaCrown 1980. 19896—40555 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387 GuðmundurG. Pétursson, 73760 Mazda 1981 Hardtopp. Gunnar Sigurðsson, Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson, Honda 1980, Peugeot J982. 10820—71623 505 TURBO Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.