Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Síða 2
S U N N U D A G U K
Arnfriður Jónatansdóftír:
Sfúkravífíun
Síminn liringdi. Andfælur.
áltavilt hneSsla í svefnrofum.
og ég háif-valt fram úr rúm-
inu. En uin leiö og ég snerli
kall gölfið berum fótunum,
áttaÖi ég mig á því, aS ég var
ekki orðin úllærS lijúkrunar-
kona fyrir ekki neitt; ég varS
auðvitað að hafa minn sérstaka
myndugleika.
Eg þreif heyrnartólið og lal-
aði eins og ég væri búin að fá
mér tveggja tíma göngu. Jú,
það var yfirhjúkrunarkonan í
iélaginu, sem ég halði gengið
í fyrir nokkru. Hún Jjað mig
að vitja sjúklings á A-gölu 23.
Hún hélt það mundi þurfa að
sitja faslavakt hjá honum og
spurði, — skipuri í bónaríormi
— livort ég vildi taka það að
mér.
Syfjuð unglingsstúlka lauk
upp, þegar eg hringdi dyra-
bjöllunni, kl. liðlega 8. Hún
beið ekki eftir að ég segði til
nafns míns eða erindis, en var
þotin inn um leið og hún sá
mig. Eg var harðánægð; vissi
strax, að hún hefði séð þaö á
mér, að ég væri hjúkrunai-
kona. Næsl kom fram i gætl-
ina frú ein mikil í morgun-
slopp, með krullupinna í hár-
inu. „Góðan daginn, frk. Gjör-
ið svo vel að koina inn
fyrir”. „Góðan dag”, sagði ég,
en komst ekki lengra, því að
þá var frúin komin að efninu.
„Ja, það cr stúlka hérna
uppi á loftinu. Hún er búin að
búa hérna í fjarska mörg ár
og hefur víst alltaf verið aum-
ingi til heilsunnar. En það er
eins og ég segi: Þessir vesaling-
ar kunna ekkerl með sig að
fara. Og hún hefur lifað alveg
skelfilegu lifi, svo mér var ó-
sköp illa við að flytja í þetla
hús, eins og þér skiljið; jnaður
veil aldrei, livað fólki dellur
í hug að lialda um mann. Hún
hefur legið veik í nokkra
daga. Og svo kom herramaður,
einn af þessum vanalegu, þér
skiljið, og pantaði lijúkrunar-
konu. Ja, hún er vist ákaflega
djúpl sokkin, auminginn, en
eins og vant er með fólk af
hennar tagi, þá er liún svo
hrokafull, að hún vill — —”,
„Getið þér gjört svo vei og vis-
Arnfr(<)ur er i5 ára stúlka,
sem verið liefur langdvölum á
sjúkrahúsum og berklahælum
og lifa<) ui<) öröug uppvaxtgr-
skihjrði pess á milli Ofsnemml
<’/■ að spá um skáldkonufram-
iið hennar, pótt heilsa endist,
en listarglampar i þessari frá-
sögn gefa vonir, og lífsreynsl-
an hefur þegar skipað henni í
fylking þeirra, sem bágt eiga
en vilja þroskast og lifa.
að mér upp lil sjúklingsins?”
spurði ég með þeim myndug-
leik, sem ég átli lil. „Eg, —
ég —”, slamaði hún, „þér verö-
ið að fara sjáifar. Eg er hús-
móðir og hef margl fóllc og
þar að auki vejkluð sjálf” —
og hún strauk ennið — „og
þetta er víst smitandi”.
Eg hikaði um stund við veik-
an sjaghörpuleik, sem heyrð-
isl um lokaðar dyrnar innsl í
loftsganginum, ungversld lag.
h’yrsl þegar það var búið, liarði
ég að dyrum. „Kom inn”, var
sagl lágri röddu að innan,
nærri hvíslandi. Eg geklc inn
Við liljóðfærið úti við gluggann
sat stúlka í skósíðum, dimm-
rauðum flauelskjól, sem var
fleginn djúpl niðúr um fallega
formað brjóst, en náði fram á
hendur, hárið tihnusvart og
enginn blóðdropi að sjá í mjall-
hvítu andliti og brjósli.
Við heilsuðumst og sögðum
lil nafns og horfðum vand-
ræðalega livor á aðra góða
slund. „I’ér efuð ekki cins veik
og ég bjósl við”, sagði ég loks-
ins og lei'L í augu hennar, stór
og gljáandi, og andlitið nærri
því glærl.
Aftur þögn, og mér fannst
ég hefði starað á liana óra-
tíma, hefði liún ekki lalað fil
mín og brosað: „í’ér cruð send
írá hjúkrunaríélaginu, er ekki
svo?” Eg hrökk við og svaraði
játandi. Pað var eilthvað í brosi
liennar, sem stakk mig, og ég
er þó eldd vön að vera við-
lvvæm.
„há skuluð þér hjálpa mér
til við húsverkin”, sagði hún
glaðlega, „svo ætla ég að hvíla
niig. Eg er ekki mikið veik
núna, og þá get ég ekki legið
í rúminu. það er lílca þýðingar-
laust. Mér batnar ekki”. Hún
lalaði í glaðværum kauuleysis-
róm, svo að ég varð hissa.
Eg tók lil starfa, bjó um
rúmið, þurkaði af húsmunun-
um, þvoði gólfið, opnaði glugg-
ann, bjó lil mat. Mér tókst að
gera henni skiljanlegt, að ég
vildi ekki hjálp hennar við
þetta, heldur yrði hún að vera
róleg og ofþreyta sig ekki. Við
matinn lilógum við báðar og
gerðum að gamni okkar. En
|>ó greip mig undrun yfir við-
móti þessa sjúklings míns, og
aftur fannst mér ég verða eins
og lítiö barn í návist hennar.
í lok máltíðarinnar fékk
stúlkan snarpa hóstahviðu, og
blóðið leitaði stöðugt upp í
munninn. það kom fát á mig
sem snöggvast, en ég hjálpaði
lienni til að leggjast fyrir. Hún
lalaði ekkerl við mig allan
daginn, lá aðfram komin og
leil slundum á mig, og þá var
svo mikil angisl í augnaráðinu.
I’að smaug um merg og bein.
Um kvöldið féll hún í dvala