Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Side 3

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Side 3
S U N N U D A G U R 3 mc5 óráði, bað' mikið um að kveikja ljós, og hvað eltir aun- að hrópaði liún á guð og baö bann að láta sig ekki deyja strax. Ekkert svar. Seinni iiluta næsla dags rakn aði bún við sæmilega hress. t’egar hún hafði nartaö i mat og dreypt lítilsháltar á svala- drykk, tók hún hendina á mér milli lófa sinna og bað mig að hjálpa sér í fötin. Eg reyndi að hreyfa mót- mælum, en hún gerði þau að engu með brennheilum tárum. Petta mundu starfssystur mín- ar ekki hafa leyft. En hvað gat ég nú gert, selt mig upp i móti bæn dauðadæmdrar mann eskju, þó að það flýlli kannske láti hennar um nokkrar klúkku stundir? Eg opnaði klæðaskáp- inn, hún valdi sama rauöa kjól- inn og settist við liljóðfærið. Grannir fingur hennar liðu hægt og þunglega yl’ir nólna- ])orðið. Hún lék þunglyndislegt lag og á eftir því tónverk, sem ég þekkti ekki, en ég fékk sting í lijartað af að heyra hljóm- ana. Á þeirri stundu undraðist ég niest, að guð skyldi ekki svæla þessa sterku þrá hennar til lifsins, fyrst hann var ákveðinn í að hríi'a liana frá því svo unga og fagra og fulla af lífslöngun. Slagharpan var víst það eina, sem gat svnt skilning sinn á þjáningum hennar. Hún lagði alla sína sál, allar sínar þraut- ir, spurn og bæn í leikinn. Bað hún, um miskunn? IJað var cins og tónarnir lýslu níst- ingshrolli þess, sem finnur hvernig allt heilbrigt fólk með áslina á löngu, slerku lífi flýr hann dauðadæmdan og lælur liann einan í félagsskap vof- unnar með ljáinn, bara með á- minning um að ofþreyta sig nú ekki. Nei, hún var hætt að biðja um miskunn, og sem* snöggv- asl var eins og dauðakaldan ná- gust legði frá henni. Skyndilega var hún hætt. „Viljið þér ekki hátta?” spurði ég hikandi. Hún leit á mig annarlega, eins og hún vildi spyrja, hvað ég meinti, eða liafði hún gleymt liver ég var? Sólin var að síga lil viðar, þeg- ar hún stóð upp. Hún gekk léltilega yfir gólfið, eins og hún væri afþreylt. „Uetta var gott”, sagði hún, „nú líður mér bet- ur”. „Viljið þér ekki iiátta?” ítrek aði ég. „Æ, nei. Lofið mér að vera á fótum”, sagði hún biðj- andi, og ég lireyíði ekki and- mælum. Hún settist á slól úti við gluggann. Eldrauðir geislar kvöldsólarinnar vöfðust um lík- ama hennar, grannan og veik- an, í seinasta sinn. Hún and- varpaði þungl. llún ior að hvísla sundurlausar selningar, vissi ékki af návist minni, mér heyrðist hún kveðja sólargeisf- ana og þakka þeim. Hún hall- aðisl aftur á bak með 1 okuö augu og lalaði við einhvern, meðan sólin ljómaði um rauð- bryddan barminn og ennið við hrafndökka hárið. „Að elska er að lifa. Eg var ung og á fáum augnablikum vaktir þú mig lil lífsins. Og þegar þú fórst, tókstu með þér 'ljósið, sem þú hafðir kveikt”. „Myrkur. — l’ví cr farið að dimma svona? Eg sem alltaí hef verið svo hrædd við myrkr- ið. — Eg skal vera róleg. Á ég að segja þér? í myrkrinu kemur hann í hvitum hjúp, olar að mér ljánum og hlær — ha—ha—ha—. Eg l'lý. — Eg gel ekki flúiö. Eg vil hafa nógu bjart, nóg vin, og svo dansa ég og drekk, dansa, dansa, dansa og drekk. — Já, einu sinni sá ég hvíla rós, blððin al- selt þrótlmiklum, dökkrauðum a-ðum. Eitl augnablik fann ég ilm hennar, áferigan og þrung- inn unaði. — N;esl sá ég ' hana fölnaða. — ó, ég elska, — ég lifi —. Ljós! Eg er svo hrædd”, Sólin var horfin af henni, og hún lilraði öll. Gljáinn í aug- unum hafði vaxið, og þau glömpuðu og brunnu af ang- istinni, þegar þau opnuðust og hún reis upp af slólnum. Enn eill augnablik sló um höfuð ið síðuslu sólstöfunum, ásjónan stirðnaði, heinin störðu gegn uni hörundið. Hægt og hljóð- laust var liún linigin niður í einu vetfangi. Svo hægt og liljóðlaust hat'ði lif hennar yerið þrátt - fyrir stríðið við dauðann öll þessi ár. Eg bar hana í rúmið. Aldrei gleymi ég þessari síðustu nótt hennar. Mér fannst ég hefði aldrei séö manneskju deyja fyrr, aldrei lundið sorgina, sem um leið er eins og viðkvæmur fögnuður, aldrei fundið þá dul- arfullu, níslandi ró, sem dauð- inn sendir frá sér. Rád víd lysfarleysi. María litla Lovísa þjáðist af lystarleysi. Cll’ fyrirhöfn að fá hana til að borða reyhdist ár- angurslaus. Og hún ^ér dóttir Boris Búlgarakonungs ogiorð- in 5 ára gönml. Mepn settu allar krásir á borð, en hún snerti ekki á þeim. Og stöð- ugt varð hún magrariog fölari. Pá lét Búlgarakoimingur hafa upp á átta hungruðusfu og gráðugustu krökkunum, ef í náðist á götum höfuðborgar- innar, setja þau til borðs með prinsessunni og vita, hvort ekki yrði nú étið, Það stóð ekki á veslings krökkunum að borða, nema prinsessan bragðaði ekkert ,oe; þótti sér víst óvirðing að fé- lagsskapnum. En ekki sat við svo búið. Næsta dag fór allt á| sömu leið að vísu. Priðja dag- ijnn fór prinsessan að herma eftir hinum og borða með. Fjórða fimmta og sjöttadag- inn á|t hún sig sadda og var borgið. Matarlyst Maríu Lov- ísu prinsessu hafði læknazt, ** Svo. að hún María Lovísa er farin aftur að borða. Svöngu börnin kenndu henni það. Pess vegna borða þau ekki lengurj í konunjgshöllinni. Þau hafa gért sitt gagn og verið vísað burt. Prinsessan borðar vonandi vel hér eftir; þá mega hinbörn in gjarnan vera svöng, og allt er í himnalagi.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.