Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Page 7

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 12.03.1939, Page 7
S U N N UI) A G U R 7 S K A K Skákipróttih hefw lengi átt vijhsœlduin <ic fagiui lijá Islendingum, fjölda margir iokct skák, en fœstir ná fœri á góduin skákritum. Þjóc\ viljinn hefur fengid margar áskonanir frá lesendum sinum um að hefja skákfrœðslu i einhverri mgrid. Ritstjórnin vill verða við pessum\ óskum með pví að láta Sunmidag flytja fastan skákdálk. Blaðið hef- ur fengið iingan íslenzkan skákm eistara, Guðnnincl Arnlaugssoip stud. mag. fil að sjci um efnið. Um byrjanir. í byrjun skákarinnar ríður mesl á því að koina mönnum sínum sem fyrst úl á borðiS í góSar stöSur. Þeir menn, sem 'ekki eru á vettvangi, eru gagns lausir. í l'yrstu leikjunum þarf aS koma úl þeim mönnum, er verst slanda og eru l'yrir hiu- um. Þessvegna byrjar maSur á aS leika fram miSpeSunum, riddurunum og kongsbiskupn- um, svo aS rýmkist um kong- inn og hægt sé aS hróka. Menn irnir þurfa aS fara á slaSi, þar sem þeir eru virkir og aud stæSingurinn á erl'itt meS aS ráSast á þá. MeS því aS hafa þessar einföldu reglur i huga, er maSur fær í flestan sjó í byrjun skákarinnar, en brol á þeim liefna sín oft skyndilega, skákin er töpuS áSur en maS- ur veit af. Hér koma dæmi, cr sýna þetta: HVíTT: 1. e2—ei 2. Rgí—fli 3. B f1—cA h. Rbl—c3 SVART: e7—e5 Rb8—c6 d7-dd Bc8—gl Mennirnir kongsmegin standa fyrir konginum og þ’eim liggur meira á aS komast út á borSiS en þessum biskup, sem stend- ur eiginlega alls ekki illa, þar sem bann er. 5. 0—0 Rc6—dh 6. Rf3Xe5! fíghxdl Pó aS svartur tæki ekki drottn inguna stæSi hvitur miklu bet- ur. T .d. d6Xe5. 7. DdlXg4,R d4Xc2. 8. Dg4—h5, Dd8—ffi. 9. Rc3—d5, Dt'6—c6. 10. Bc4 — 1)5 og vinnur. ESa 7. Bc4Xf7-f Ke8—e7. 8. Rc3—d5 mát! Mát- staSan er falleg. Pessari skák tapaSi svarlur af því aS bann vanrækli aS koma út mönnun- AfleiSingin var sú, aS svarli kongurinn liafSi ekkert olnbogarúm og var slrax. kominn í máthællu ef nokkuS bar út af. Pessi „kombinasjón” kemur ótrúlega olf fyrir og í ýmsum myndum, jafnvel í skákum milli ágaúra skákmanna. Rúss- neski skákmeistarinn Tsjigorin varS einu sinni fyrir henni í einvíginu viS dr. Tarrasch 1893. Þeir voru þá báðir meS- al beztu skákmanna heimsins og skildu jafnir meS 9 skákir unnar hvor. — Hér kemur skákin: I-IVÍTT: SVART: Tarrasch Tsjigorin 1. e2—eh e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 3. Bfl—b5 u7—a6 h. fíb5-ah Rg»—f6 5. Rbl—c3 fíjs—b4 6. Rc3—d5 Bbh—a5 7. 0—0 b7—b5 8. Bah—b3 d7—d6 9. <12—d3 Bc8—gi 10. c2—c3 Rc6—c7? 11. Rf3Xe5! og ef nú Rg4Xdl, þá 12. Rd5X Í6t g7xf6, 13. B1;3X17I Kc8 18. 14. Bcl—h6 mál. ESa 12. -----Ke8—f’8. 13. Re5—d7t, vinnur drottninguna aftur og fær tvö peS yfir. Tsjigorin drap auSvitaS ekki drollning- una, en lapaði skákinni engu aS síður. Hér kemur önnur „kombina sjón”, er byggisf á því, hve KRISTINN PÉTURSSON 1 yngstu röð reykvískra Ijóöa- smiöa er hann farinn að vekja sérstaka eftirtekt fyrir frum- leik í hugmyndnm og fram- setningu. Smælhí Frúin: En hvað þú átt stóra telpui Hin frúin: Já, það er satt! Hún sem er sú minnsta er stærst, og fyrir utan þá stærstu, sem var var stærst, þegar hún var litil, hefur ekkert þeirra verið eins stórt þegar þau voru lítil. ** Telpa var að gráta alein úti á götu. Af hverju ertu- aö skæla; hróið mitt? spurði hjálpsamur mað ur. — Hann pabbi, kjökraði hún, hann er búinn að týna mér, og ef hann kemur ekki lieim með mig, þá flengir liún mamma hann. ** — Nú og hvað sagði hún þegar þú liótaðir að skjóta þig, ef þú fengir hana ekki? — Hún spurði hvort ég gæti þá ekki séð um, að bróðir hennar fengi atvinnuna, sem ég hef. , ** w Þú kemur of seint. Hvað var að? — Það kom nú skaltu vita, al- veg blóðmannýgur tarfur lilaup- andi á eftir mér. — Þá finnst mér þú hefðir held- ur átt að koma of snemma. öngt er um svarfa konginn: 5. Rf3—g.5 Rg8—h6 HVÍTT: SVART: 6. 0—0 fífS—e 7 • dr. Iírause Leussen 7. Rg5-e6! f7 X e6 1. e2—eh e7—e5 8. BclXh6 g7Xl\6 2. Rgl—f3 (17—(16 9. Ddl-h5f Ke8—f8 3. (12-dh Rb8—d7 10. BchXeO Dd8—e8 h. fífl-ch c7—c6 11. Dh5xh6 mát!

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.