Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 16.04.1939, Blaðsíða 6
6
SUNNUDAGUR
Bjarnasonakvsedí
Framh. af 3. síðu
Út gekk hún RannfríSur,
hún var ókát:
„Hver hefur IjaldaS h.ér
yfir lítinn bát?”
Svo svaraði maSurinn,
er móti henni gekk:
Styrs og Prándar Bjarnasona
IjaldiS yfir hékk”.
Svo svaraSi maSurinn,
er móti henni rann:
„Stýr og Frándur Bjarnason
þetta vígiS vann”.
Ekki trúSi hún RannfríSur,
aS herra Jón var veginn,
l'yrr en hún sá aS skyrtan
úr rauSu IrlóSi var þvegin.
Ekki IrúSi hún RannfríSur
fyrr en hún sá,
aS gulir lágu lokkarnir
og rauSa blóSiS hjá.
Svo syrgSi hún RannfríSur
mánuSi þrjá,
liún mátti ekki sólina
fyrir tárunum sjá.
Svo gengu þeir Bjarnasynir
burt frá víginu út,
en hún ríka RannfríSur
sprakk af sorg og sút.
Par var méiri gráturinn
cn aS þar var gaman:
tvö fóru líkin
i eina steinþró saman.
— Svo fóru dýrir drengir.
(ísl. fornkvæöi).
Drepínn )ón droffníng
PaS vor — — — hafSi Jón
drottning sýslu austur viS Elfi.
Fór liann meS sveit mikla aS
vcizlum. Hann kom til þess i)ú-
anda, er Prándur hét. Hann
átti konu fríSa. Jón kallaSi þau
á tal í loft eilt. Gekk húsfreyja
fyrri. Og er hún kom í loftiS,
þá snerist hann viS búanda og
hratt honum út, en lét aftur
loftiS. En er búandi taldi aS
þessu, þá hætti (þ. e. ógnaSi)
Jón honum sökum, og lét taka
hann og binda viS hrosshaia.
Flutti hann svo til skips.
Hann lcysli sig hálfri mörk
GESTUR GUÐFINNSSON:
Gömul kona
Á rúminu situr hún, gráhærö, bogin í baki,
beygö af élli, rykug, í töturklæöum.
Meö kambana og rokkinn í kofa undir lágu þaki
kvöldsins hún biður. Sól er ekki enn af hæöum.
llún mælir ekki orð. Yfir svip hennar skuggar síga,
eins og sárar minningar gegnun hug hennar streymi.
Og viö og viö lætur hún hendur í skaut sér hníga.
Ilún er ef til'vill þreytt? — Eöa kannske luma dreymi?
Ilún situr á rúminu ,kyrrlát, og kembir og spinnur.
Með krepptum fingrum heröi'• hún rokksins strengi.
Svo göimd og farin án afláts hún vinnur og vinnur.
llver veit, hvaö hún hefur seiii þarna lengi?
Ilver hreyfing ber vitni um erfiöi margra ára,
og andlitiö hrukkótt er mótað af þjáning og sorgum.
Eitt mannsbrjóst er heimur þúsund sviöandi sára,
þótt sólskinið dansi úti á strætum og torgum.
Eg veit ekki, hver hún er, þessi aldraöa kona,
sem örbirgö lífsins og sárustu raunir þjaka.
Kannske er hún móöir margra dætra og sona ,
sem myrkriö tók og skilar aldvei iil baka?
Kannske er hún ekkja, einstæö, sem fáu kætist,
dllslaus, byröi fólksins, hver vinur dáinn?
Kannske er hún bara ósk, sem aldrei rætist,
eöa einmana tónn, sem sungmn er út í bláinn?
Meö kambana og rokkinn í kofa undir lágu þaki
kvöldsins, sem nálgast, einmaj a, hógvær hún biöur.
Tíminn fer hægl. Ilann þokast þögull að baki.
Eitt þjáningarandvarp, lxálfkæfl, frá brjóstinu líöur.
IIún kvartar ekki. llún kembir án afláts og spinnur.
Og klukkan gengur. Stundirr.fr líða svona.
Á rúminu situr hún, hljóðlát og vinnur og vinnur.
— Eg veit ekki hver hún er, þcssi gamla kona.
gulls og varS því feginn. Sjö
náttum síSar þá Jón veizlu þar,
sem heilir aS Forsælu. Gekk
hann upp til kirkju snemma
einn morgun og annar rnaSur
meS honum. En Þrándur ou
» j
þeir átta saman lágu þar
skammt frá og sáu til ferSa
hans. Pá hljópu þeir til kirkj-
unnar. Jón hljóp innar í söng-
liúsiS. Prándur skaut spjóti aS
Jóni. Hljóp Jón þá út um söng-
húsiS en Prándur eftir honum
og felldu hann á akrinum. Hjó
Prándur þá höfuS af honum.
Jón var íluttur til Konungs-
liellu og jarSaSur þar aS munk-
lífi, en Prándur fór síSan lil
Birkibeina.
(Hákonar saga Sverrissonar)