Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 23.07.1939, Blaðsíða 5

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 23.07.1939, Blaðsíða 5
niallhvft og dverga 'fliu wumsmm Dvergamir héldu að Mjallhvít væri dáin og lögðu hana í fagra líkkistu úr gleri. Öll dýrin í skóg- inum komu og syrgðu með þeim. 20. mynd Konungssonurinn hafði leitað lengi, lengi og hvergi fundið Mjallhvít. En þegar hann sá kistuna, ætlaði hjarta hans að bresta af sorg ííc«c3 '~-)Sur Verið þið sælir og þakka ykkur iyrir hjálpina! Vertu sæl, — kóngsdóttir! Og kóngssonurinn hamingjusami fór með Mjallhvít til hallarinnar í himinskýjum, og þar lifðu þau saman lengi og vel. Allir krakkar þurfa að fylgjast með myndaævintýrunum af Mikka Mús. — Þau koma á hverjum degi í Þjóðvilj- anum, sem hefur emkarétt hér á landi til birtingar á my ndum Walt Disney’s.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.