Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Blaðsíða 1

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Blaðsíða 1
Uppdráttur af Maginot-línunni, — hún hefur nú verið framleng'd meðfram landamærum Luxem- burgs og Belgíu til sjávar. — Til vinstri: Einn brynturnanna. MAGINOT-LÍNAN. Hernaðarsérfræðingum kem- nr saman um að i yfirstandandi styrjöld hljóti að verða miklu minna um kyrrstöSuhernað í skotgröfum en í heimsstyrjöld- inni. Nútímaherirnir eru mikl- um mun hreyfanlegri, sveitir flugvéla, skriSdreka og vélknú- ins stórskotaliSs hafa miklu meiri sóknarmöguleika en hiS þunglamalega stórskotaliS heimsslyrjaldarinnar. Gera má ráS fyrir aS vígstöSvarnar í næstu styrjöld verSi mjög fær- anlegar, og sveigisl fram og aftur af sókn, undanhaldi og gagnsókn. Ein víglína er ])ó talin líkleg lil aS verSa föst og óhaggandi langan tíma, en þaS er varnar- lína Frakka viS landamæri Frakklands og Þýzkalands. Maginot-línan. Frakkland á landamæri sameiginleg öSrum ríkjum sem eru 28025 km. á lengd. Far af eru ca. 21180 km. landamærin við Belgíu, Sviss og ítalíu. Frakkar hafa lagt lang- mesta áherzlu á víggirðingar og varnarráSstafanir á frönsk- þýzku landamærunum. OaSan hefur veriS húizt viS árás fyrst og fremst, — og meS réttu. Þó má nú heita, aS engin landa mæri Frakklands séu lengi.r trygg, eftir aS fasistar komusl til valda á Spáni. Um Maginot-línuna hafa þeg- ar myndast fjöldi sagna. Kvik

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.