Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Síða 2

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Síða 2
2 SUNNUD AGU.R Hlegið í myrkri Smásaga eftír Egíl Fílok myndir hafa sýnt upp spunna sorgarlciki, er átlu a<5 gefasl í þessuni borgum ur stein&teypu ,og stáli. Reyfara- höfundar nota hin dularfullu varnarvirki Maginot-línunnar sem baksvið í lélegum ástar- ævintýrum. Yeruleikinn sjálfur er einfald ari en skáldskapurinn. Púsund tugir þúsunda Frakka þekkja Maginot-virkin aí eigin reynd, frá herþjónustuýrum sínum. Peim þykir mörgum und arlegt fyrstu næturna að sofa í gluggalausum herbergjum, sem lofli er dælt inn í eftir flóknu leiðslukerfi, en þeir sem unnið hafa í námum kippa sér ekki upp við slíkt. Og flestir venjast hrátt hinum nýstárlegu lífsskil- yrðum, og leysa herþjónustuna af hendi eins og í hverjum öðr- um hermannaskála. Maginot sá er virkjalínan er kennd við var hermálaráherra Frakka og kom byggingu þessa volduga varnarveggs í fram- kvæmd, en hugmyndina átti Painlevé hershöfðingi. Yirkin eru byggð með hliðsjón af reynslunni cr fékkst í heims- stvrjöldinni á sviði skotgrafa- liernaðar, að viðbættri reynsl- unni frá orustunni miklu við Verdun. Maginot byggði Frakk- landi varnarvegg, er átti að verða eins sterkur og virkin við Verdun, er stóðust allar árásir |>ýzka hersins,- og eins óslilinn og skolgrafir kyrrstö’ðuhernað- arins.— Pað er vitað að niðri í virkjunum ganga rafbrautir, er flytja hermennina milli bryn- turnanna og tengja sanian hin- ar ýmsu stöðvar línunnar, virk- in haía sjálfstæðar rafstöðvar, þau eru algerlega gastrygg, þar sem þau geta sjálf íramleitt allt það súrefni er þarf. Hergagna- birgðirnar eru svo djúpt í jörðu að engar sprengjur ná til þeirra, og eru liergögnin flult í lyftum upp í brynturnana. Mag inotvirkin mega því heita sjálf- stæð lierborg meðfram öllum þýzku landamærunum. Pað væri þó rangt að halda, að engin hernaðarleyndarmál séu falin í Maginot-línunni. Eríiöur starfsdagur var á enda og Hans Reiter ákvað að* eyða kvöldinu einn, í næði. Hann íór með srætisvagni ÚL úr borginni, lil smáþorps skammt frá, seltist í gistihúsgarð og bað.um l'lösku af víni. Við borð- in í kringum hann var fjöldi íólks, flest ungt- Tal þess og hlátrar bárust í kyrru kvöldloft inu til Reiters. Hann var ein- mana, var fyrir skönnnu kom inn til borgarinnár og þeklcti enga sem hann gat verið með. Fað var orðið framorðið, og Hans Reit^r gekk fót fyrir fót framhjá sumarhúsum og görð- um, á lcið til strætisvagnsins. Þá heyrði hann allt í einu hlát- ur í myrkrinu, innan úr trjá- garði. lJað var kona sem hló og hláturinn var þýður og ldjómhreinn, fagur og töfrandi. Hann slanzaði en hláturinn þagnaði, hann heyrði aðeins óm af samtali, án þess að greina orðaskil. Hann sneri við og Ekki sízt þessvegna heimtaði Hitler í sepl. 1938 aíhendingu tékknésku varnarvirkjanna, er byggð voru undir stjórn franskra hernaðarsérfræðinga, ineð Maginotlínuna sém fyrir- mynd. Forsætisháðherra Frakka og hermálaráðherra, Daladier samdi í Múnchen um afhendingu þeirra, en vitað er að tékkneskir herioringjar eyði lögðu þýðingarmestu áhöldin, áður en Pjóðverjar komu, á eig in ábyrgð og björguðu þannig ýmsum dýrmætum hernaðar- leyndarmálum Frakka. Prátt fyrir það hafa Pjóðverjar lært margt af kynnum við tékk- nésku Magínol-línuna, t. d. írétt ist, að stórskotalið Pjóðverja hefði tímum saman reynt þol scmentsveggjanna. Engar her- njósnir hefðu fært herstjórn Hit lers þann feng í hendur, sem' reynslan af þeirri æfingu og öðrum álíka gaf þeim. gekk mcðíram limgirðingunni að hliðinu, þar var lálúnspjald og liann las nafnið við skin frá götuljósi: Lovísa Loria. Hann slóð þar lengi, graf- kyrr, en heyrði ekkert meira og héll því áfram. Við strætis- vagnastöðiha var dálílil kaffi- slofa. Hann fór þangað inn og fekk lánaða símaskrá. Lovísa Loria, söngkona, las hann. Já, það hlaut að vera söngkona sem gat hlegið svona. Hann skrifaði símanúmerið hjá sér og ók heim. En hann lá lengi andvaka þessa nótt, og lieyrði fyrir eyrum sér óminn af dillandi konuhlátri útan úr myrkrinu. En hvernig átli hann að kom ast í kynni við þessa dásamlegu konu, Lovísu Loria? Hans Reit- er var orðinn þrjátíu og fimm ára, en hann var uppbur'íarlaus í framkomu og hafði aldrei á- rætt að tala við konu sem hann hafði ekki verið kynntur. En hvernig gat hann vænzl þess að finna hér í bænum, þar sem hann þeklcti engan, mann, sem kæmi honum í kynni við Lov- ísu Loria. En símanúmerið hennar lial'ði bre.nnt sig í rninni lians, svo oft varð honum lilið á bréf- miðann, sem hann krotaði töl- urnar á, og einn góðan veður- dag ætlaði hann að hringja til viðskiptavinar, en hringdi þá óvart í þetta númer. Hann kipptist til þegar hreim lögur rödd svaraði í símann: Lovísa Loria! Petta var sama konan, sem hafði töfrað hann með hlátri, og hann kom engu orði upp. Honum varð svo mik- ið um, að það var líkast því að tekið væri fyrir kverkar hon- um. — Það er Lovísa Loria senr talar, sagði röddin. Hver er þarna? Svarar enginn? — Hans Reiter, verkfræðing- ur, stamaði Rciter loks, og svo

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.