Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Blaðsíða 5

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Blaðsíða 5
S U N N U D A G U.R i Úr heimí vísíndanna Ráðning á gátum geimsins eftir próL \. B. S. Haldane I5að er almenningsáiit að slörl' vísindamanna séu lil lítill ar nytsemdar, ]>eir séu önnum kainir við liáratalningu á bjöll um eða þá greiningu ljóss irá fjarlægCfm stjörnum, — en ]>eim væri nær að finna alls- berjarlækningu við kvefi eða ódýrar byggingaaðferðir við sprengjuheld skýli l’að ea‘ sannleikskorn i þess- um ásökunum, en við visinda- menn böfum þrennt til afsök- unar: í fyrsta lagi: Vísindastörf eru svo illa skipulögð að margir okkar fá aldrei tælcifæri til slarfs að hagnýtum viðfangs- el'num. Peir sem vinna hjá fyr- irtækjum fá sjaldnast skilyrði til rannsókna á undirstöðuefnum. og vegna framleiðsluleyndar- mála fá starfsmenn í rannsókn arstofum háskólanna sjaldan aðstöðu lil vinnu að hagnýtum úrlausnarefnum. í Sovétríkjunum er þessu bet- ur fyrirkomið. Par fást sömu rannsóknarstofnanirnar við úr lausnarefni, er þau velja sjálf og viðfangsefni, sem stjórnend ur atvinnuveganna fá þeim til meðferðar. í öðru lagi: Talsvert af vís- indarannsóknum byggist á hefð Fyrir öld eða svo var arðnýting nýlendnanna á lrumstigi, og |>á var greining jurta og dýra mjög mikilsvert atriði eins og benl var á í síðustu grein minni. Nú er komið svo aö þýð- ingarmiklar nytjajurtit eru ra'klaðar á ekrum. Samt er enn Ijöldi manna hafður lil guein ingar tegunda, en miklu færri við ræktunarrannsóknir. í þriðja lagi:Agætustu vísinda rannsóknir liafa oft ekkert hag- nýlt gildi á þeim líma sem þær eru gerðar, en eru orðnar ákaf- . iega þýðingarmiklar hálfri öld síðar. Faraday uppgötvaði ral'segul ileiðslu árið 1831, en rafmagn var ekki framléitt til sölu fyrr en 1880. Alveg á sama báll fannst ýms- um að Marx hefði verið nær áð vcrja allri ævi til baráttu fyrir kauphækkun verkamanna \ stað þess að eyða tíma í rann- sóknir á greinarmun vinnu og vinnual'ls, eða föslu og breyti- legu auðmagni. En fræðirannsóknir Marx liafa borið þúsundfaldan ávöxl einmill á bagnýta sviðinu. Eg ætla í þessari grein aðal- lega að minnast á rannsóknir sem ekki liafa hagnýlt gildi sem slendur, en geta orðið mjög þýð ingarmikar. Tökum fyrst lil daunis stjarn fræðina, clzlu grein náltúruvís indanna. Rar er aðalslarfið rannsókn á stjörnum og stjarn- þokum ulan sólkerfis okkar Mestur hluli starfsins eru ná- kvæmar mælingar. Allar stjörnur hreyfast, en ílestar eru þær of langt frá jörðu lil ]>ess að við gelum greint hreyfingu þeirra beint. Ef við greinum að stjarna fær- isl braðar en önnur í sömu átt. er hún sennilega nær. J’ær stjörnur sem nær eru virðasl hreyi'ast með hinar fjar- lægari sem baksvið, ár hvert, vegna göngu jarðarinnar kring- um sólina, rélt eins og nálægir hlutir virðast hreyfast með fjar- lægari sem baksvið el' við lok- um augunum til skiptis. Stjarnfræðingur nú á tímum getur farið rólegur í rúmið að kvöldi og skilið eftir aðstoðar- mann við myndatöku með sljörnukíki. En þegar búið er að fram- kalla myndina, er stjarníræð- ingurinn stundum marga daga að bera hana saman við aðra mynd af sömu stjörnum, er lek m hefur verið nokkrum árum áður. Og til að mæla fjarlægð á myndum stjarnanna notar hann smásjá. ,. Greinileg hreyfing allra björtu stjarnanna hefur verið mæld. Sumar þeirra, eins og Síríus, eru bjartar vegna þess að þær eru nálægar, þó að þær gefi ekki mun rneira ljós en sólin okkar. Aðrar svo sem Ark túrus, eru langt í burtu, cn sýn- ast bjartar vegna þess hve mik- ið Ijós þær gefa.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.