Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Síða 6

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Síða 6
6 SUNNUDAGUR PaS er fullvíst, aS viS þekkj- um allar þær stjörnur er gefa eins mikið ljós og sólin okkar, og eru ekki fjær henni en í tíu ljósára fjarlægð, það er að segja svo nálægt, að ljós þeirra sé ekki lengur en tíu ár að komast lil jarðar. En við höfum enga hugmynd um hve margir dimmir hnettir geta verið á þessu svæði. Prír hinir myrkustu af ná- lægu hnöttunum fundust ekki fyrr en á síðasta áratug, og eng inn vafi er á því að fjöldi ann- arra er ófundinn. Það er því líklegt, að dimmir hnettir séu miklu algengari en við ætlum nú. Vel má vera að stjarnfræði- hugmyndir okkar séu álíka vill andi og mannkynssaga, sem að- allega fjallar um konunga og hershöfðingja, en ekki alþýðu- fólk. DimmU hnettirnir eru á margan hátt merkilegri en þær björtu, eins og alþýðufólk er merkilegra. en kongar og hers- höfðingjar. Björtu stjörnurnar eru nefni- lega úr lofttegundum, en dimmu hnettirnir eru sumir hverjir úr þéttara efni en nokk- ursstaðar þekkisl annarsstaðar, og gefa möguleika til rannsókn ar á cfninu í ástandi sem við gelum ekki enn eftirlíkt í rann- sóknarstofum. Sumir stjarnfræðingar rann- saka efnisbyggingu stjarna með hjálp litrófsins, er segir til um lofttegundirnar í gufuhvolfi þeirra. Maður skyldi halda að það væri ekki hagnýtt starf. En hel- íum, léttasta óeldfima loftteg- undin, fannst í litrófi sólarinn- ar áður en það fannst á jörðu. Helíum er aðallega notað til að fylla loftfarabelgi, þessvegna þarf Hitler helium í Zeppelín- loftförin sín. Ef það fyndisl í brezka - heimsveldinu fengi hann sjálfsagt allt sem hann þyrfti. En þar sem helíum finnst einkum í Bandaríkjum Norður-Ameríku verður Hitle.’ að vera án þess. Ekki er líklegl að litrófsrann- sóknir leiði til þess að ný frum- Undir haugi Framh. af 4. síðu „Hann ólst upp í hamraeyju, — harðkrepptri af rasta bandi, — sem úr hafsins bóndabeygju — bryddi á tá af sokknu landi”. — Og hvernig verkaði umhverf ið á Grím? „I3ar varð ungum ekki að hæfi, — og sízt Girími loðinkinna, — það að taka alla ævi — andófsbarning feðra sinna, — hrekjast yfir haíf á árum, hnika ei mót, en dráps- raun vinna, — leiksoppur hjá byl og bárum”. Síðan kemur saga af þvi, hvernig Grimur braut heilann um nýja aðferð að sigla bát sínum, — „skapa sér úr voð og viðum — væng á áraþungan bátinn”. Og það lókst með hugviti og hliðsjón af fuglum, sem svifa móti vindi „höllum væng og beygðu stéli”. — „Sat hann undir siglutaum- um, — sex á borði er undan gefa, — galdraði seglin stormi og straumum — steyttan undir vindsins hnefa, — sneiddi byl og hjó til hafnar — 1 ringbeitingum sigluskrefa, — meðan hinum sædjúp safnar”. Útskerið fóstraði úrræðagóða menn. T’að var ekki aðeins snilli hug- ar og handa, sem þurfti til þessa afreks, heldur þor til að efni finnist. En þær hafa mikla þýð.ngu í efnafræði, og mun ég skvra það í grein síðar. F.n þar • em sumar stjarnanna cr .i miklu heitari en jörðin og sljai’nþokurnar úr langtum þynnra efni en finnst á jörðu, getum við lært margt af þeim. Mest er um vert, að rannsókn ir á stjörnum leiða í ljós eigin leika efnisins, sem eru áber- andi við visst hitastig og vissan þrýsling, cn koma mjög lílið fram á jörðinni, rélt eins og rannsókn á körlum og konum i Sovétríkjunum leiðir í ljós nýja mannlegar eigindir, sem ekki ber mikið á t. d. í Bretlandi, — og rannsókn á frumstæðum kynþáttum mundi sýna enn aðra eigindaþróun. Skalla-Gríms afneita aðferðum íorfeðranna, þrátt fyrir hrakspár allra og á- rekslur við sjálf trúarbrögðin. l’að var uppreisn gegn guði sæv arins, hjátrú sagði að með hjálp illra vætta hefði Grímur byr, hvert sem hann vildi, göldróll- ur og guðlaus væri hann. En skáldið segir: Pannig sífelll lýðsins leysa lífshöft ill og þrautir grynna þeir, sem voga röskt að reisa rönd við guðum feðra sinna. Annars væru ljóð og listir lögzt í kör í auðmýkt hinna, allra vona mættir misstir — Grímur hafði ei heimalistir Hrafnistu með sér lil grafar. Pær eru erfð, sem aettarkvistir yngri fá til vöggugjafar. Pær hafa haldizt hvoru veifi hjá oss, Norðmenn, — frá þeim stafar heiður Nansen, heppni Leifi. Úr upplagi þeirra frænda, Gríms Loðinkinna og Gríms Úlfssonar, og úr uppeldi skildu því, sem þeir fengu, þótt smá- atriði hafi breytzt, fá íslending- ar landnámshug og kjark lil nógra úrræða, hvað sem á kann að dynja í styrjöld. Auðvitað er þeirri hæfni mjög misskipt, og nýr tími heimtar nýja menn til forystu; sé almúginn foringjum sínum framar, skiptir hann um þá. Pessi fullvissa er það, sem stendur bak við öryggiskennd- ina í svip hvers þunghúins al- þýðumanns hér í dag. Rvík, mánudag 4. sept. 1939. Björn Sigfússon. Er nokkurt vit að setja mynd af fallegri stúllm upp viö hættu- lega beygju?

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.