Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Side 8

Sunnudagur  fylgirit Þjóðviljans - 10.09.1939, Side 8
8 SUNNUDAGUR Síðan stijrjöld hófst milli Bretlands or/ Pýzkalands hefur athygli manna beinzt meir og meir að dönsku snndiinúm, innganginum að Egstrasalti. Pjóðverjar liafa lugt tiindurduflagirðingii yfir snndin sunnanverð, og hafa þegar nokkur skip farizt af völdum hennar. Á Norðurlönd- um er óttast að Bretar nmni ráðast gegnum sundin með herskipaflota óg reyna þannig að ná yfirráðum á Eystrasalti, en það væri brot á hlutleysi Danmerkur og gæti haft örlagarikar af- leiðingar ekki aðeins fyrir Danmörku, heldur einnig Sviþjóð og Noreg. — Myndin er af skip- um í Eyrarsundi. höskuldi, en mundu hverju j)ú lof- aðir. — Þú veizt að mér er treystandi, Trína mín, sagði Hinrik og fann sér misboðið. — Já, ég veit að þér er óhætt að treysta, góði minn. Og Hinrik Kottenkamp lagði af stað. Hann bjó sem bezt um sig í lestinni ogi kveikti sén í pípu. Heitt var í klefanum, svo engin furða var þó Hinrik yrði hræðilega þurr í kverkunum. Hann þreifaði varlega eftir frakkavasanum þar sem hösk- uldur lá. Átti hann að fá sér sopa, bara einn einasta sopa. Það var að vísu langt enn til Flensborg, en hann var líka kominn langt frá herfunni henni Katrínu. Hvað gat hún vitað hvort hann sypi á flöskunni hér eða síð- ar. En hans betri maður sigraði. Eftjr stundarfjórðung byrjaði bar áttan við freistinguna á ný. Og nú stóðst sjóhetjan Hinrik Kottenkamp ekki aðsókn hins illa, hann reif flösk una upp og svipur hans bar vott um einbeittni jnannsins, er brennir skip sín. Hann vafði í flýti utan af flösk- unni, og ætiaði að súpa á, en hikaði allt í einu. Brennandi roða skaut upp í veðurbitnar kinnar sjóhetj- unnar, augun stækkuðu af undrtin, og hann flýtti sér að ganga frá flöskunni aftur, eins og komið hefð; verið að honum fremjandi glæp. Hver var ástæðan til þessarar snöggu breytingar? Jú, á flöskuna var límdur miði, og á hann stóð skrií|að með liendi Katrínar: „Svikarinn þinn! Heldurðu að þú sért kojninn til Flensborg? --------------------------7------ Ábyrgðarmenn: Ritstjórar Þjóð- viljans og Nýs lands. Víkingsprwit h.f. Smælkí Viltu sjá. Þarna fer rakarinn með heimavinnuna sína, Höfuðskáld Englands er á hverj um tíma kallað lárviðarskáld. Eitt af verkefnum þeim, sem til skamms tíma hafa fylgt því verki var að yrkja um öll hátíðleg og sorgleg tækifæri í konungsfjöl- skyldunni. En að launum fengu þeir kerald mikið með víni einu sinni á ári.

x

Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagur fylgirit Þjóðviljans
https://timarit.is/publication/261

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.