Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 46
52 Ársrit Raektunarfjelags Norðurlands. Tilraunir með sjálfgræðslu virðast benda til þess að hún geti gefist sæmilega, þar sem jarðvegur er ekki því snauðari. En að sjálfsögðu er mikil hætta á, að hún mis- takist í harðbala og sandveðra sveitum. Kartöflutilraunir. Pær hafa verið framkvæmdar á sama hátt og undanfarin ár. Reyndust Hebrons kartöflur ekki bestar þessi ár. Fóru þrjú afbrigðin fram úr þeim með uppskeruna. Hafa þau öll reynst vel undanfarin ár. Hafa þau þessi nöfn: Lónskartöflur, Undirfellskartöflur og úr- valskartöflur. Hafa þó Hebronskartöflur reynst best nú í nokkur ár. — Má vera að hjer sje að koma fram á þeim hnignunarlögmál það, er jurtakynbæturnar greina frá. Eitt af amerísku afbrigðunum, sem getið er um í síð- asta Ársriti, reyndist sjerlega snemmþroska. Heitir það Bowe. Reyndist fullþroskað seint í ágústmánuði. Gétur þessi sjerkennileiki komið sjer vel. Ekki spruttu kartöflur mikið eftir þann tíma nú í ár. Þar sem tilaunirnar eru ekki svo stórar, að neinu nemi það sem selt verður af hverju afbrigði, verða nú fram- vegis ræktuð í stærri stíl þau, sem hafa best gefist. Hygst fjelagið þannig að koma upp með tímanum útsölu á þeim afbrigðum, sem best hafa reynst. Byrjað var á tilranum með síldarmjöl til áburðar í kart- öflugarða. En þar sem tilraunin er ný, verða enn ekki dregnar neinar verulega ábyggilegar ályktanir af henni. Getur þessi tilraun haft mikið gildi, þar sem útlendur á- burður fæst nú ekki, en síldarmjöl er þegar notað nokk- uð til áburðar. Rófnatilraunir. Af gulrófum reyndist best Klangstofn af Bangholms kyni. Hefir það vel gefist erlendis. Lítið eitt lakar reyndist fræ að nafni Golden globe og Pránd- heims gulófnafræ. AF fóðurrófum reyndist best Fyens Bortfelder. Næst komu Grey stone og Walton hybrid.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.