Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Side 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Side 78
84 Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. sandur setjist í skurðinum og komi enginu aldrei að notum. Ennfremur þarf skurður með litlum halla að vera breiðari til að flytja sama vatnsmagn og hallamikill skurð- ur og þar af leiðandi verður gröfturinn meiri. Brýr og stíflur við skurðinn þurfa líka lengri og dýrari. F*egar vatnshraðinn er aðeins 0.20 m. á sek., setst leir og grugg í skurðinum. Og þegar vatntshraðinn er 0.40, setst sandur. Vatnshraðinn verður því ætíð að vera meiri en 0.20 m. á sek., ef mögulegt er. Sje hallinn meiri en 1.2 m. á sek., þarf að festa botn og hliðarskurðs- ins með grjóti. Ef hallinn er mjög mikill, er heppilegt að hafa smá fossa í skurðinum og hafa svo hallann milli þeirra hæfilegan. Með timbri og grjóti eru þessir fossar búnir til. Verður að búa vel um fossbrúnina og eins botn- inn undir fossinum, svo langt sem nokkur ókyrð er á vatninu. — Þar sem þarf að grafa skurðinn gegnum mis- hæðótt land, er heppilegast að grafa hann með jöfn- um halla, í krókum, eftir legu landsins. Pegar hlaðið er fyrir í lautir og þar lítill eða enginn skurður grafinn, síg- ur vatnið í gegnum garðinn og ofvætir landið neðan við. þarf þá oft að gera skurð þar neðan við aðalskurðinn, til að leiða það vatn af landinu. Þetta er oft óþarfa fyr- irhöfn. Ef leiðsla smá aðfærsluskurða þykir mjög krókótt, get- ur komið til mála, að leiða vatnið á breiðum garði, sem búinn er út með skurði eða rennu í miðju, eftir endi- löngu. Oarður, sem til þessa er ætlaður, þarf að hafa um 45° fláa og skurðurinn eins. Rennubotninn þarf að þjetta með leir og möl, svo að sem minst vatn sigi í gegnum hann. Stíflur þarf að hafa í öllum áveituskurðum, svo hægt sje að taka vatnið af, þegar vill. Vanalega er stífla höfð í skurðmunnanum. Einfalda stíflu má búa út með því, að leggja tvö trje yfir skurðinn, annað í botni, en grafa hitt lítið eitt niður í bakkana. Á þessi trje er síðan klætt ineð borðum eða battingum. Til trausts má hlaða grjóti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.