Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Síða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Síða 99
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. .105 inn, sem fann upp breytinguna á vjelinni, hefir nú snú- ið sjer að öðru verkefni. Draghrifa sú, sem getið er um í síðasta Ársriti að Kristján plæg- ingamaður Benediktsson á Leifsstöðum sje að finna upp og smíða, var reynd hjer í tilraunastöðinni á síðasta sumri að viðstöddum tilkvöddum dómendum. Var úr- skurður þeirra sá, að hún væri ekki nothæf eins og hún er nú. Áburðardreifari. Eitt af þeim verkfærum, sem einna mest vakti eftir- tekt mína erlendis, var hinn svo nefndi áburðardreifari. Er það tiltölulega nýtt verkfæri- Pað er ætlað til að dreifa húsdýraáburði. Er það kerra með ás í gaflinum. Ásinn er með göddum líkt og í skarnvjel. Skarninu er mokað upp í og síðan ekið þangað sem dreifa á. Pá er ásinn í gaflinum settur í samband við hjólin með reim. Snýst þá ásinn við framdrátt kerrunnar. Botn kerrunnar er tvöfaldur og gerður af rimlum. Velta þeir við framdráttinn og færist þá skarnið að gafl- inum. Tæmir því áburðardreifarinn sig sjálfur. Áhald þetta kostaði fyrir stríðið fullar 200 kr. Það er allþungt í drætti og mundi þurfa nokkurra breytingu til að hæfi dráttarþoli íslenskra hesta. Áhald þetta mundi eiga hjer við þar sem tún eru sljett. Tel jég víst að heppilegt mundi að slóðadraga á eftir dreifaranum. F’yrfti þá mannshöndin ein ekki annað að gera að túnávinslunni en að moka upp í áburðardreifar- ann og stjórna hestunum við að flytja á völlinn og herfa áburðinn niður. Endurbœtt aktygi. Flestir þeir, sem aktygi hafa notað og unnið með hestum við drátt, munu hafa veitt því eftirtekt, hversu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.