Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 5
85
..... —-------------------—
Sími 1158
er símanúmerið, sem þér eigið að biðja um,
ef yður vanhagar um eitthvað,
sem við kemur rafmagni.
Verðið er hœfilegt!
Urvalið mikið!
Viðskiptin greið!
Utanáskrift skeyta: ELECTROCO.
Raftækjaverzlunin ELECTRO Co. h.f.
Akureyri.
--------- —------------------------
Vélsmiðja Steindórs h.f.
Akureyri — Sími 1152 — Strandgötu 51 — P. O. Box 12
Býður yður eftirtaldar framleiðsluvörur, sem
hafa margra ára reynslu að baki sér:
Klafabönd í fjós, ásamt brynningartækjum og til-
heyrandi vatnsleiðslum.
Hurðarkarma og gluggagrindur úr járni
Ýtur á eftirtaldar dráttarvélar:
Farmall A, Ferguson, A. Chalmers, Volvo.
Heyskúffur á allar gerðir af sláttuvélum.
Heyvatnsgrindur, Fóðurvagna, Hjólbörur,
Heyskera, Heyhitamæla, ásamt m. fl. tækjum.
Einnig önnumst vér ýmiss konar annað nýsmíði.