Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1961, Blaðsíða 2
Bændur! Ef þér viljið vernda vélar yðar gegn óeðlilegu sliti og tæringu, þá notið ávallt hinar heimsþekktu (£sso) SMURNINGSOLÍUR OG FEITIR Sérstaklega viljum vér benda yður á eftirtaldar teg- undir fyrir landbúnaðardráttarvélar: A. Beltisdráttarvélar með dieselvélum: Esstic HD eða Essolube SDX B. Hjóladráttarvélar með rafkveikjuvélum: Esso Motor Oil eða Esso Extra Motor 011 Vér höfum í þjónustu vorri smurningsolíusérfræð- ing, er veitir allar tæknilegar upplýsingar. Kaupfélag Eyfirðinga Oliusöludeild — Sírrú 1860

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.