Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Page 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1976, Page 1
EFNISYFIRLIT Bls. Bjarni Guðmundsson: Hugleiðing um heyskap......................... 8 Jóhannes Sigvaldason: Nokkur orð um sláttutíma túngrasa . . 10 Helgi Hallgrimsson: Um lífið í jarðveginum V. Árstíðabreytingar jarðvegsfánunnar .............................................. 16 Bjarni E. Guðleifsson og Hörður Kristinsson: Kalsveppir á Norð- urlandi ....................................................... 31 Þórarinn Lárusson og Guðmundur Steindórsson: Rannsókn á heilsufari og fóðrun mjólkurkúa í Eyjafirði og leiðir til úrbóta 39 Bjarni E. Guðleifsson: Söfnun gamalla búvéla og tækja . . . . 45 Trevor Cook: Nokkur atriði varðandi vanþrif í sauðfé og naut- gripum ........................................................ 48 Sigmund Borgan: Verður landbúnaður framtíðarinnar búskapur eða iðnaður ................................................... 59 Matthias Eggertsson: Um kjaramál bænda í Noregi og Svíþjóð 67 Helgi Hallgrímsson: Fáein orð um gróður á Þeistareykjum . . 75 Starfsskýrslur 1975-1976 80 Aðalfundur 1976 . . 93 Reikningar Ræktunarfélags Norðurlands 1975 101 Bjarni E. Guðleifsson: Hugleiðing um Berghlaup.................. 104 Forsíðumynd: Gömul mynd úr myndasafni Rf. Nl. Myndin er af hafra- plöntum í tilraun, tekin af Hallgrimi Einarssyni, ljósmyndara á Ak- ureyri. Forsíðumyndir Ársritsins fjögur síðastliðin ár (1972—1975) tók Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur. IJm leið og honum eru færðar alúðar- þakkir fyrir að leyfa notkun þessara mynda er hann beðinn afsökunár á því, að hans hefur eigi verið getið fyrr í ritinu, sem höfundi nefndra mynda eins og þó bæði rétt er og skylt.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.