Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1977, Síða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1977, Síða 2
VORULISTI Vara nr. Vöruheiti og lýsing Verð á einingu kr. 1. Lambamerki úr áli. Hægt að fá merkt með hlaupandi númerum og/eða bókstöfum............................. 25 2. Töng til að festa (læsa) merkjunum (nr. 1) í eyra.... 3.000 3'. Raftengt áhald til að brennimerkja á horn............ 25.000 4. Merkikrítar fyrir sauðfé og annað búfé í rauðum, grænum, bláum, gulum, rauðgulum, svörtum eða hvítum lit. Merkir vel þótt kalt sé .................................... 225 5. Hylki fyrir merkikrítina (nr. 4)..................... 2.750 6. Lambasnúra. Handhægt áhald til að hjálpa lömbum í heiminn, t.d. lömbum með stórar hornarætur......... 1.900 7. Klippur til að klippa klaufir á sauðfé í athugun er einnig að fá „fjárstól“ til að létta mönnum, einkum einyrkjum, að snyrta klaufir ...................................... 8.000 8. Fangmarki. Áhald sett á hrút á fengitíð til að merkja blæsma ær............................................... 4.200 9. Merkilitur fyrir fangmarkann, blár, rauður eða grænn .... 760 10. Bjálkakrókur. Oflugt móttak fyrir upphengju. Hægt að setja og færa til hvar sem er á trébjálka............ 7,200 11. Inngjafaflöskur fyrir kýr. Ur plasti með löngum gúmmí- stút til að auðvelda inngjöf lyfja o. þ. h. án þess að eiga á hættu að særa ........................................ 1.300 12. Spenastíll. Ur mjúku plasti. Má opna..................... 330 13. Glas af áburði til að stöðva leka spena.................. 800 14. Vogskófla. Sambyggð vog og handskófla, sem getur tekið og vigtað um leið u.þ.b. 3 kg. af kjarnfóðri með 250 g ná- kvæmni ................................................ 13.000 15. Bitatöng til að númeramerkja kálfa (U-biti) og bitamarka (V-biti) lömb. Einnig hægt að fá töng sem hentar til þess að marka lögg ........................................ 5.000 16. Eyrnagatatöng. Gerir gat í eyra..................... 5.000

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.