Auglýsarinn - 19.01.1902, Page 2
6
AUGLÝSARINN.
[19. jan. 1902.
=[= Til athugunar.
7ini!"!’iinniiiiiiiiii"i!mr:sy7
A. Anglýsendnr eru vinsamlegastj
beðnir um að taka fram, á hvaða
síðu blaðsins þeir óska að auglýsing
ar sínar standi og hversu opt þær
jp eigi að standa, annars verða þær Æ
látnar standa á kostnað kaupenda.
Auglýsingum sje skilað í síðasta lagi
föstudagskvöld, — verður alls
ehlgl veitt möttaka eytir kl. 12
á laugardng.
B. Akuruesingar vitji blaðains
í verzlun hr. Vilbjálms B. Þorvalds-
sonar og Álptnosingarog Hafnfirðing-
ar í verzluu P. J. Thorsteinssonar,
(Sigfús Bergmann) í Hafnarfirði.
Aðrir nærsveitamenn vitji blaðsins
til útgefanda á Laugaveg 2 í Bvik.
* *TT-I .i..i.:lli:,!:-77ý-0^
Illræði
var framið hjer i bænum að
kvöldi þess 16. þ. m. Steini var
kastað yfir garð bæjarfógeta og í
skrifstofuglugga hans; fór steinn-
inn gegnum ytri gluggann og
braut hinn innri, en gekk ekki
í gegnum hann. Svo vcl vildi
til, að næturvörður sá er steinin-
um var kastað og náði hann
þegar í sökudólginn; var það
Pjetur nokkur Guðmunds-
s o n; höfðu tveir rnenn aðrir
verið nreð honum. Nú er mál
þetta undir rannsókn.
Heilræði.
Góðar danskar
Kartöfliir
fást enn þá í verzlun
Björiis Þórðarsonar.
Sauðskinn
fást í verzlun
W. F i s c h e r s.
Ráð í tíma tekið. Faðir-
inn: „Þú mátt ekki lesa þessa
bók, Lína!“ — Dóttirin (10 ára
gömul): „En pabbi, — jeg má þó
til með að kynna mjer þær bæk-
ur, sem jeg seinna þarf að banna
dætrurn mínum að lesa!“
Miðsvetrarbati
er nú korninn eptir frostin, senr
hafa verið allhörð síðan jólin og
um þau, allt að 14—16 stig á
Celsius. ,— Nii er blíðviðri og
nrarahláka, jörð auð að kalla og
klaka leysir óðum úr öllum stig-
um bæjarins.
Láttu á sanra stað spisshamar- :
inrr sem þú tókst í skúrnum á
Geysi á fimmtudagskvöldið. Það
getur kostað þig meira ef jrarf að
sækja hann til þín!
Sigurður Benidiktsson.
Trawlari
Þú sem fjekkst lán-
aðan járnkall snemma í
vetur hjá Sigurði á Geysi, gjörðu
svo vel að skila. honum senr fyrst
annars getur þú átt á hættu að
verða fundinn sem óráðvandur
rnaður.
Sigurður Benidiktsson.
Fatnað
með niðursettu verði, selur
J. P. Bjarnesen.
strandaði í Grindavík síðastliðna
þriðjudagsnótt, — rak sig á sker,
klofnaði og sökk að mestu. Til
skipshafnar hefur ekkert spurst
og ætla menn að skipverjar hafr
allir týnst.
ÞjófnaDur
var framinn eigi alls fyrir löngu
hjer í bænum í húsi ekkju Rafns
heit. Sigurðssonar; var þar farið
inn um kvöld í herbergi fröken
Ingibj. Johnsen og stolið kassa,
sem í voru sparisjóðsbækur, dýr-
mætt gullskraut og lítið eitt af
peningum (c, 20 kr.). — Drengir
nokkrir ungir hafa orðið uppvísir
að þessu; höfðu þeir brennt kass-
anum með brjefunum og bókun-
um og 10 kr. seðli, sem þeir
vlssu ekki af innan í, suður í
Vatnsmýri, en týnt nokkru af
gríþunum sem eptir voru. — Fá
þessir piltar nú makleg málagjöld.
selur; Caffe, Kandis, Melis,
Farín, Export og ágætt Kex
16 au. pumlið.
VERZLUNIN
EDINBORG
i Reykjavík.
hefur nú eins og endrarnær mikl-
ar birgðir, af öllu því, er að þil-
skipaútgerð lýtur,
svo sem:
Segldúk af öllum tegundum
einnig do. storm, sem er bezta
sort af segldúk.
Manila af öllum sortum bikaða
og óbikaða. Skipmannsgarn.
Netagarn. Seglsaumagarn. Blý.
Línur allskonar, frá 1 pd. til 6
pd.
Blakkarhjól af öllum stærðum
Patent farfa og m. fl.
Alit með bezta verði.
Sloyeiz Sicfrmdsscn.
Merkileg ritlaun. Skáldið:
„Jeg hef ritað Ijóðsafn, sem heit.ir
„Hundrað draumar“. Hvað hald-
ið þjer, að jeg fái í ritlaun fyrir
bókina?“ — Forleggjarinn: „Ilum,
góði rninn! Ætli ritlaunin verð
ekki draumur líka?“
Stereoskop
og
stereoskopmy ndi r
til sýnis og sölu í
nýju ljósmyndastofunni
Pósthússtræti 16.
Fjórði fóturinn. Ungur,
enskur liðsforingi í Búastríðinu
ætlaði sjer að græða á ófriðinum.
Hann ritaði föður sínum heim svo
látandi brjef í haust: „Kæri fað-
ir. Sendu mjer sem allra fyrst 50
pd. sterl. I seinasta bardaganum
missti jeg fótinn og liggnú pen-
ingalaus á sjúkrahúsinu“.— Fað-
ir hans svaraði þannig: „Kæri
sonur! Þetta er nú fjórði fótur-
inn, sem þú hefur misst í þessu
stríði. Því miður get jeg ekki
sent þjer peninga. Þú verður því
að reyna að komast eitthvað lengra
á þeim fótum, sem þú átt eptir“.