Auglýsarinn


Auglýsarinn - 02.02.1902, Qupperneq 2

Auglýsarinn - 02.02.1902, Qupperneq 2
10 AUGrLÝSARINN. |^d*piMimí!IINIIIIlllllWIIW ■ ==j= §il athugunar. =$je= A. Anglýsendnr eru vinsamlegast beðnir um að taka fram, á hvaða síðu blaðsins þeir ðska að auglýsing- ar sínar standi og hvorsn opt þær eigi að standa, annars verða þær látnar standa á kostnað kaupenda. Auglýsingum sje skilað í síðasta lagi föstudagskvöld, — verður alls clilti veitt móttaka eptir kl. 12 á laugardag. B. Akurnesingar vitji blaðsins i verzlun hr. Yilhjálms B. Þorvalds- sonar og Álptnesiugar og Hafnfirðing- ar i verzlun P. J. Thorsteinssonar, (Sigfús Bergmann) i Hafnarfirði. lAðrir nærsveitamenn vitji blaðsins til útgefanda á Laugaveg 2 í Rvik. rla^TZ- ,i: ,'V* C. M. Guldberg prófessor í stærð- fræði í Kristjaníu; Sparre, ráð- herra hefur tekið við eptir Krogh. Ljóslækningastofnun ætlar bæj- arstjórn Stokkhólms að reisa fyrir 4800 kr. — Gufuskipið „Polar- stjftrnan" sökk fyrir utan Sand- hamn á aðfangadagskvöld, ]>aö var kolaskip mikið og drukknaði skipshöfnin öll (20 manns). — Yerksmiðjubruni hefur orðið í Forsedal, skaðinn l’/a millj. kr. Önnur Norðurálfulönd. Frá Englandi og Þýzkalandi ekkert markvert að frjetta. — Rúss- ar þröngva enn mjög kosti Finna, gera blöð þeirra upptæk, hafa afnumið hraðskeytastofu þeirra o. fl. I Sviss er kosinn forseti fyrir þ. á. Zemp nokkur, kaþólskur og ófrjálslyndur. — Dáinn er á Spáni Gamazo fyrverandi ráð- herra. Stúdenta óeyrðunum held- ur þar áfram og eins á Grikk- iandi.— Mælt er að Vilhelmina Hollandsdrottning ætli að skilja við mann sinn, — mikil brögð að ósamlyndi þeirra, og leikur orð á því, að drottning hafi gert tilraun til að ráða sjer bana með eitri. Ameríka. Róstur miklar og byltingar milli flestra ríkjanna í Suður-Ameríku. Fallinn er Castro helzti foringi stjórnarinnar á Col- umbíu í innbyrðisóeirðum. — Jarð- skjálftar miklir í Mexico, 300 manna beðið bana og jafnmargir særst, — voðatjón á húsum og eignum. Bretar og Búar. A að- fangadag jóla fjekk Firman hers- höfðingi, sem sat í herbúðum sín- um við Tweefontein, heimsókn af d e W e t. Biðu Englendingar þar hið mesta tjón. Þannig er sagl, að 240 þeirra hafi fallið, um 100 hafi særst og 390 verið teknir til fanga. — Annan sigur unnu Bú- ar undir forustu Botha á Eng- lendingum 4. þ. m.; eptir því sem blöð segja, fjelfu 18 Englending- ar en 33 særðust. — Snemma í fyrra mánuði kom hershöfðingi Bruce Hamilton óvörum að her- búðum Wiljoens Búaforingja. Tókst þar snörp orusta og fjellu 16 Búar en 70 voru höndum teknir. Ennfremur náðu Eng- lendingar aptur fallbyssum þeim, er Búar höfðu áður tekið frá Benson ofursta. Englendingar beita nú mest þeirri aðferð gegn Búum, að þeir byggja smákastala á víð og dreif um landið, með eigi all-löngu millibili; þannig umkringja þeir vissar landspildur með þeim og innan þeirra endimarka eru allir Búar ófriðhelgir. A þennan hátt hafa þeir algerlega byggt Búum út af stórum svæðum. Þráðarlaus hraðskeyti. Italinn Marconi hefur nú full- komnað svo hina stórvægilegu uppgötvun sína, að honum hefur tekizt að láta vjelar sínar verka mifli Englands og New-Found- lands. Marconi er um þessar mundir í Ganada, en fer nú brátt til Englands; ætlarhann að reyna að senda þaðan hraðskeyti til Kapnýlendu og Suður-Ameriku. Vonandi nýtur Island góðs af þessari uppfundningu þó seinna verði. Hryðjuverk, Úrsmiður einn í Berlín, Oless að nafni, skaut konu sína, þrjá sonu og sjálfan sig á gamlárskveld út úr örvíngl- un og áhyggju fyrir framtíðinni. Elzti sonurinn var þó á lífi fyrir skömmu. [2. febr. 1902. 2\llsls.onar aögjöröir á jj SAUMAV JELUM fæst mjög vel af hendi leyst. Markús Þorsteinsson. 47 Laugaveg 47. ’f i^aeJ(]8nb[Ji}£ JBUOSSJ*BU|3 SJBUUnQ UOJZJ9A i gom nmo^i .ingoprey[ •nnjsmíQ .regog SQfI\[ Egill Eyjólfsson fekkbirgðir afútlendum skófatnaði nú með „Laura“. Steinolía (Royal Daylight.) er hvergi ódýrari en hjá Th. Thorsteinsson. hefur tapast. Finn- andi er beðinn að skila henni til útgef. JjFNILEGtUR unglingspiltur (16—18) ára getur fengið að læra bakaraiðn með góðum kjörum. Útgef. vísar á. Yerkmannaskór eru ódýrastir hjá Agli Eyjólfssyni 31 Laugaveg 31. bezt og ódýrust Laugaveg 2, Þjer sjómenn! Sparið peninga ykkar með því, að kaupa vatnsstígvjel bæði ný og brúkuð hjá Agli Eyjólfssyni, 31 Laugaveg 31. Hvergi á íslandi fæst betri viðgjörð á Orgel- H a r m ó n i u m en hjá Markúsi Þorsteinssyni, 47 Laugaveg 47. lítið og snoturt hefur Egill Eyjólfsson til sSlu. Skilmál- ar beztu og verðið lítið. pautar E. Gunnarsson Laufásveg.

x

Auglýsarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.