Auglýsarinn


Auglýsarinn - 04.05.1902, Qupperneq 1

Auglýsarinn - 04.05.1902, Qupperneq 1
Kemur út hvern sunnudag. AUGLfSARINN Inn á hvert einasta heimili ókeypi s. I. Ár. Auglýsingablaö íslands. 17. blað. Útgefandi: Halldór Þórðarson. Sunnudaginn 4. maí 1902. Afgreiðsla Laugareg 2. VANDAt)UF\VARNIN6UP,- •^ARGBREymR,ByRGt>iP,- ■GOTr VERDÁÖIM!- Auglýsendur eru beðnir að taka fram hve opt augiýs- ing þeirra á að standa; annars stendur hún framvegis á þeirra kostnað. r Utgerðamenn! Munið eptir viö lokin, að hvergi gjöriö þið betri kaup en í EDINBORG. T .i ~r~> 11T* úr bezta ítölskum hampi 1 pd. I1/* — 2 - 3 — 4 - 5 - á %3 V, 5 %« V.B %o */ /22 °/ /43 ]NÆclHÍl£l úr bezta ítölskum hampi SegldLÍlli. frá Edinb. Roperie Co. Lim. Storm.................frá °/, og allt eptir þessu. Ásg. Sigurðsson. -°/ /9 Með s/s „Ceres“ 6. maí er von á í verzlun Jóns Þórðarsonar flestöllum vörum, sem livert heimili þarf að brúka. Kkkert lánað, en vörurnar seldar svo ódýrt, að það borgar sig el^LlSLÍ. að fara fram hjá búðinni í Þinghoitsstræti 1. • • 011 íslenzk vara tekin. Til J. P. BJARNESEN kom nú með „Laura“ margar sortir af Miirni- og reyktóbaki ámmt Vindlum og Cigarettum. Allir þekkja tóbakið frá J. P. Bjarnesen, það þarf engra meðmælinga með. -fl w- •f| + M Úrsmiöur K- 4- * M með góðum vitnis'burði að allri -H reglusemi, og er vel að sjer í iðn 4- + sinni (úrsmíði), getur fengið góða M M atvinnu nú þegar á úrsmiðaverk- -H +1 M stofu St. Tb. Jóussomir á Seyðis- firði. + w- ►f M í Hafnarstræti 22 er selt gott blömsturfræ og búkettar af lifandi blómum [„Croc- us“]. Inngangur um portið. Hjólhestur ágætur og ódýr er til sölu á Laugaveg 22. Ston og rumgott VERKSTÆÐI fæst leigt frá 14. maí í Vesturgötu 39. iús til loiguiiá, á góðum stað í bænum frá 14, maí n. k. Utgef. vísar á. DU Gr L E Gr U R, reglusamur unglingur, ekki yngri en 16 ára, getur fengið vist við útistörf frá 14 maí n. k. á Hótel Island. R Ú M S T Æ ÐI til sölu með góðu verði. Útgef. visar á. er til sölu. Útgef. visar á, 'di mmmmm^>Tmrnmrnmmmm^ Nýtt Harmonium til sölu. Brynjólfur Þorláksson vísar

x

Auglýsarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.