Auglýsarinn - 04.05.1902, Blaðsíða 4
58
AUGLÝSARINN.
[4. maí 1902.
Húsmæður
œttu að kaupa alla sápu hjá mjer, hvort heldur það er græn-
sápa, marseillesápa eða handsápa, sjerstaklega Kínósólsápan,
sem er orðin svo vel pekkt, ekki einungis hjer um alt Island,
heldur er hún keypt hjer af mönnum búsettum í Vesturheimi.
Af sápum er hvergi meira úrval
í Reykjavík.
Allskonar smíðatól hefi jeg nú fengið, frá ýmsum verksmiðj-
um, meira úrval en annarsstaðar í bænum og allt með mjög
sanngjörnu verði. Trjesmiðir ættu aðeins að
brúka
-ðSÍ góð verkfæri, því það borgar sig illa að kaupa ónýt smíða-
tól. Jeg hefi nú fengið talsvert af ýmsum verkfærum og öðr-
um munum frá
Ameríku
sem jeg sel svo ódýrt sem frekast er unnt. Gjörið svo vel
að líta á þau — það kostar ekkert! Enn fremur hefi jeg
allar tegundir af saumi frá og sel hann
fyrir
afar lágt verð. Skrúfur allskonar og rúðugler. Yms bús-
gögn svo sem potta, katla, könnur, kaffikvarnir, hnífapör,
skeiðar, vigtir ofl. ofl. Omögulegt að telja það allt upp.
Hvert heimili þarf að eiga
steikarpönnu.
Af þeim hefi jeg margar stærðir — rnjög ódýrar.
Munið eptir að ódýrast er að
kaupa föt í
Bankastræti 14.
Nýkomið með
S/S L a u r a
margar og mjög fal-
legar tegundir af
F a t a e f ii u m
í alhlœðnaði — sum-
arfrakka
og sjerstaklega mörg Elegant
Buxnaefni,
einnig 4 tegundir í
Fermingarföt.
T^ALLEG gluggablóm eru til sölu.
Útgef. vísar á.
Lítið brúkadar gardínur eru ó-
1
dýrt til sölu. Utgef. vísar á.
~ korn og ný-
lenduvörur
smáum og stórum kaupum
góðar og údýrar
í verzlun
Gtunnars Þorhjörnssonar. kj
2ZZZZZZZH
Nú með ..Laura"
fjekk jeg ostana góðu og
ódýru, sem allir spyrja
eptir, einnig
REYKT og SALTAÐ
í'LESK og pylsur, þar
á meðal tungupylsur.
J. P. Bjarnesen.
Enginn
getur með rjettu mótmælt þvi, að
vínföngin
eru bezt í verzlun Gunnars
Þorbjörnssonar, enda er það
viðurkennt af öllum er þekkja.
Dtgeröarfflenn
°g
Sjómenn
skoðið lóðar- og línu-
önglana hjá
J. P. Bjarnesen,
áður en þið kaupið annars-
staðar; það borgar sig.
H
REINLEG STÚLKA vön hús-
störfum og saumaskap, getur
fengið vist frá krossmessu til
júlimánaðar loka. Útg. vísar á.
2
herbergi (stofa og kamers) ásamt
eldhúsi og geymsluplássi til leigu
frá J4. maí næstk. Pósthússtr. 14-
*±±±±*±.X*±±±t* AAAA AAAAAX
Allsls.onar
aögjörðir á
SAUMAVJELUM &
fást mjög vel af hendi leystar.
Markús Þorsteinsson.
47 Laugaveg 47. |(+
Pjelagsprentsmiðjan.