Auglýsarinn - 25.05.1902, Page 2
68
AUG LÝSARINN.
[25. maí 1902.
, imillWliSHilllBWSIM r^l^i HiVIIIIIII'llll'limM .. á~Z
|=j$- |5il athugunar. =j=
A. Anglýsendur ern vinsamlegaBt
Ibeðnir um að taka fram, á kvaða
síðu blaðsins J)eir ðska að auglýsing-
ar sínar standi og kversn opt þær i
jj eigi að standa, annars verða þær j|jj
látnar standa á kostnað kmpenda.
Auglýxingum sje skilað í síðasta lagi
föstudagskvöld, — verður íllliM
OlS-l3:_A veitt móttaka eytir kl. 12
á laugardag.
B. Akurnesingar vitji blaðsinB
í verziun kr. Yilhjálms B. Þorvalds-
sonar og Alptnesingar og Hafnfirðing-
ar í verzlun P. J. Thorsteinssonar,
(Sigfús Bergmann) í Hafnarfirði.
Aðrir nærsveitamenn vitji blaðsins
til fttgefanda á Laugaveg 2 í Bvik.
IIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIKIHIIIIIII
Tekjur prestanna
í ríkiskirkjunni á Engiandi eru mjög
mismunandi. Eitt enskt blað hefur
nýlega tekið kjör prestanna til með-
ferðar, og vítir mjög mismuninn á
þeim, þar sem sumir prestar með
10,000 manns í söfnuði hafi að eins
1800 kr. tekjur um árið, en aðrir
fái 27,000 kr. árlega fyrir að þjóna
brauði með 100 sálum. Blaðið seg-
ir, að mjög ervitt sje, að fá að vita
með vissu tekjur prestanna, vegna
þess, að þeir sem fá mikið fyrir að
gera lítið, kæri sig ekki um að láta
menn komast að því, en hinir sjeu
of stórlátir til þess að segja til fá-
tæktar sinnar.
Tekjumesta brauð á Englandi
heitir Halsall í Lancashlri, og er
metið 3500 pund sterling eða 63000
krónui; þarnæst er Hawardenbrauð-
ið, metið rúmar 45000 kr., þar er
prestur Stephán, soriur gamla Glad-
stone’s, og á líku reki §r Hatfield-
brauðið; þar er prestur sjera Vil-
hjálmur Cecil, sonur Salisbury lávarð-
ar. Þá teiur blaðið mesta sæg af
brauðum með 20—40 þús. kr. árs-
tekjum og enn fleiri með þaðan af
minna allt niður í 3000 kr. IÞau
sem minna eru metin, virðast ekki
vera ýkjamörg; mjög fá eru metin
minna, en 1000 kr., þó eru nefnd fá-
ein með 500 og jafnvel eitt eða tvö
með 300 kr. árstekjum; —• „þó er
það ekki verst allra“, segir blaðið,
„í Eorthingstone er prestinum ætlað
að lifa á 198 kr, og þar að auki
er ekki langt síðan, að biskupinu í
Carlisle auglýsti Lakelandsbrauðið,
og óskaði að einhver eignamaður
ildi gerast þar prestur, f yrir 90 kr.
borgun um árið“.
Ketill Ketilsson
Biiunebrogsmaður
í Kotvogi, varð bráðkvaddur á
heimili sínu 13. þ. m., nær átt-
ræður að aldri. Hann var fram-
úrskarandi atorku- og ráðdeildar-
maður, vinsæll og mikils metinn,
og lengst af einhver efnaðasti
bóndinn í sýslunni.
Úr bænum.
F rederikshavn,
björgunarbáturinn danski, kom apt-
ur í gær að vestan, og gat þar
ekkert að gert. Annað botnvörpu-
skipið sokkið, svo að hvergi sást á
það, hitt hjekk á skeri, en svo brot-
ið, að engin tiltök eru til að ná því
út, eða gera við það. Báturinn held-
ur nú kyrru fyrir, þangað til hann
fær eitthvað að starfa.
Á leiðinni
að vestan hitti björgunarbáturinn
fyrir sjer skipsflak, eða skip á hvolfi,
utarlega í miðjum flóa. Menn ætla,
að það sje sama skipið, sero sást
fyrir rúmum mánuði uorðantil við
Reykjanesröst. Um sama leyti sem
það sást þar, rak eitthvað af trjá-
við í Höfnunum, og þótti líklegt, að
hann væri úr því; Thomsensverzlun
befur átt von á vöruskipi með timb-
ur og annan varning, og fór Sig-
urður Waage suður til þess að grensl-
ast eptir, hvort mark verzlunarinn-
ar fyndist á hinu rekna timbri, en
það merki fannst hvergi. — Björg-
unarbáturinn ætlaði að forvitnastum
skip þetta, en komst ekki að því
fyrir ósjó, og er það illa, því að það
er ekki óhugsandi, að slys getihlot-
izt af því, að þetta rekald flækist á
almennri skipaleið.
Dýralæknirinn
kom með Reykjavíkinni í gær, úr
ferðalagi um Borgarfjörð, til þess að
rannsaka skitupest sem geugið hef-
ur í sauðfjenaði þar um hjeraðið;
•komst dýralæknirinn að raun um
að það er ormur einu mjög lítill,
strangilla, sem veikinni veldur, og
telur hann líklegt, að orsökin sje
sú sama til sjúkdómsins norðan-
lands.
Strauningar
á allskouar LíiN’I tekur að sjer
kona nýkomin til bæjarins. Tau-
inu er veitt móttaka í b ú S
Siggeirs Torfasonar á
Laugavegi.
X)ugleg stúlka
óskar eptir atvinnu í góðu húsi
hér i bænum yfir lengri eða
skemmri tíma. Utg. vísar á.
KÚMSTÆÐI til sölu með góðu
verði. Útgef. visar á.
IliIIl,f
mjög fallegir og ódýrir fást í
VESTURGÖTU 26. A.
Með kom mikiS
af kransa efni
©QMfls®in«
þjí -------------- **
-H
A11 sBtlsLoirí.is.x*
aðgjöiðir á
SAUMAVJELUM
fást mjög vel af hendi leystar.
Markús Þorsteinsson.
47 I.aug-aTeg- 47.
♦-
+-
♦-
♦-
♦-
Fallegasta hljóðfærið
.,AM()R-", ni: er sölu-
Útg. visar á.
Munið eptir
að kaupa
skemtisöguna
AK.T * * *
Myrkranna
Fæst lijil 'óllum útsölumÖHiium
Bóksalafjelagrsins.
geta
nokkrir menn fengið frá 15 mai
n. k. á LAUG-AVEG 12.
Útg. visar á.
bezt og ódýrust Laugaveg 2.
^ostar í
K.
ápu eina
K rónu
(216 bls.).