Auglýsarinn - 25.05.1902, Side 4
70
AUGLÝSARINN.
[25. maí 1902.
Hjá' THOMS.E fæst:
LIPTONs TEGRAS, tvær tegundir. I
Teið er flutt i loptþjettum kössum oggeymist því mjög lengi óskemmt.
Aðeins á Bretlandi hinu mikla seljast
yfir eimi milljón pakkar á yiku,
af þessu tegrasi.
Reynið því LIPTON’S ljúffeutsa tegras semfæstí:
J/4 pd. kössum....................á 0,45 og 0,60
1 —..............................- 1,80 og 2,25
2 —..............................- 3,60 og 4,50
5 — ——........................-11 krónur.
J. P. Bjarnesen
nýbúinn að fá margar sortir af
ágætum
Vindlum
og
Cigarettum.
Við timbur og kolaverzlunina
„REYKJAVÍK”
fæst ”jL*imbur af öllum sortum
I5LoI og Cíement. Allt
nieð ínjög góðu verði.
Reykjavík 9. maí 02
Bj. Guðmundsson
r
I verzlun
Erl. Zakaríassonar
fæst:
„múrfilt" kalk og
_________sandsigti.
JEG undirritaður tek hesta
af Reykjavíkurbúum til pöss-
unar á þessu sumri, eius og að
undanförnu. En um leið læt jeg
alla vita að jeg tek ekki neinn
hest, sem jeg ekki þekki og ekki
er alian tímann, fyrir minna enn
2 krónur um mánuðinn. Nú hef
jeg hvorki hestaport eða hesta-
dreng. Hestpössunin byrjar
1. júni.
Kirkjubóli 24. maí 1902.
Ólat'ur Björnsson.
Hvergi á Islandi
fæst betri viðgjörð á Orgel-
Harmónium en hjá
Markúsi Þorsteinssyni,
47 Laugaveg 47.
Fj elagsprentsmiðj an.
STÓRKAUPSVERÐ
±
„EDINBORG
Kaffi frá 46—50 aura pd. i
sekkjum.
Púðursykur lö'/a eyr- pd. í
sekkjum.
Hvítsykur 20 aur. pd. í heil-
kössum. 21 eyr. pd. í hálf-
kössum.
Hrisgrjón 19,50 í sekkjum 200
pund.
Haframjel 19,75 í sekkjum
200 pd.
Hveiti nr. 1 13.00 í sekkjum
126 pd.
Kandis 20 aurn pd. í kössum.
Export 32 og 38 aur. pd.
Margarine 38 og 42 aur. pd.
Overhead 10,00 í sekkj. 126 pd.
Baunir 13,5Ó í sekkj. 126 pd.
wtr Minnsta sala
er kassi eöa sekk-
ur. —
Þakjárn
hvergi T>etra nje ÓCÍ^rarít nr. 26 og nr. 24.
Peir sem vilja spara fje kaupa í
„EDINBORG“.
HAFNARSTRÆTI 12.
INNISTÚLKA (Enepige) óskast
af einhlevpum manni. Gott
kaup og lítið aðgera. Útgef. vísar á.
2herbergi ásamt eldhúsi ósk-
ast til leigu frá 1. okt. n.k.
Jtgef. vísar á.