Auglýsarinn - 01.06.1902, Blaðsíða 3

Auglýsarinn - 01.06.1902, Blaðsíða 3
AUGLÝSARINN. 73 1. júní 1902] Hvcrgi cins ódgri í bænum. Súkomið: 20 teg, af vaxblómum og rósum, Margar tegundir af blöðum og taublómum, pálmagreinum og dánarbúkettum. Einnig eru til margskonar kransar úr tilbúnum blöðum, þurkuðum blómum og blikki. Pálma- viðir smærri og stærri. Margbreyttar Be- góníur og margskonar puntar (Bouqetter). Tilbúnar slaufur og slaufuefni á 25—35 au. al. Yon á úrvali af allskonar krönsum, grályngi o. m. ii. með s/s „Laura“ 5. júní. 37 Laugaveg 37. Guðjón Sigurðsson Saumavjolar úf stáli, Yiðurkcnndar að vora hinar bcziu. ímstein solur: — vönduð og vol aftrckt. &ULLÚR 14: karat 25 kr. til 250 kr. LFURÚR 12 kr. til 55 kr. NIKKELÚR 7 kr. til 25 kr. STOFUÚR alls konar; gangandi 1 dag, 7 dag-a, 14 dapa, 400 dagra. Yerð: 2 til 200 kr. Úrfestar alls konar, frá 50 au. til 100 kr. Borðbúnaður úr prófsilfri r og silfurpletti — að eins beztu sortir. \ Teikniáhöld 2,50—15 kr. Rnl'inag-nsmaskinur. Yasakompásar. -P Hafjafnar. og ínargt ileira. Jliklu meira úrvai en sjest liefur áöur hér ú landi Skrautgripum úr: 8111 f '. 1:11 ARMBÖKD 2 til 70 kr. GULLHRINGAR 8 og 14 karat 2,25 til 100 kr. Slifsisnælur (Brocher) 50 a. til 40 kr. Kapsel, Slipsprjónar, Manchettuhnappar og m. fl. SJÓNFÆRI (Optiskar vörur) alis konar: Kíkjar 5 til 40 kr. Smásjár, (Mikroskop) frá 50 a. Stækkunargler og alls konar Gleraugu. Loftvogir (Barometer) 5 til 30 kr. Hitamælar alls konar. Hvergi ]afö-6dýfft eptir gaðum. fjlíj Inifi’n nú ^egar ioftherberííi ■ 1H 1 jj || með geymslurúmi í XII 1U d I>ingholtsstræti 7. Útg. visar á. Hjá J, P. Bjarnesen fást margar sortir af m Pakkalitirnir m hjá BRAUÐI C- Zimsen Og vinna sjer stöðugt meira og meira álit. KEXI. hvort heldur undir stórt eða lítið hús — fæst keypt við Laugaveg, mjög heppilegur verzlunarstaður. Semjið við Egil Eyjólfsson skósmið. HJER með læt jeg almenning vita að jeg er fluttur frá Hafnarfirði og í hús nr. 21 á Laugavegi í Reykjavík og tek að mjer viögerðir á skófatnaði og smiðar á nýju, fljótt og vel af hendi leyst og eins ódýrt sem hægt er og vona jeg, að almenningur líti inn til mín eins hjer sem áður suðurfrá. Reykjavík 17. maí 1902. Tómas Halldórsson, skósmiður. útvegar undirrifcaður hestajárn, Ijábakka, reiðtýgi og fleira með vægasta verði. HESTAJÁRN (gangurinn) 60 75 aura. Grjörið nú meira enn lesa þessa auglýsingu; kaupið og pantið í stórum og smáum stíl. Ef þið kaupið af mjer ljæ jeg ykkur port fyrir hestana meðan þið standið við. Egill Eyjólfsson, skósmiður. 31 Laugaveg 31. I verzlun Erl. Zakaríassonar fæst: kalk og _________sandsigti._________ JEG undirritaður tek hesta af Reykjavíkurbúum til pöss- unar á þessu sumri, eius og að undanförnu. En um leið læt jeg alla vita að jeg tek ekki neinn host, sem jeg ekki þekki og ekki er alian tímann, fyrir minna enn 2 krönur um mánuðinn. Nú hef jeg hvorki hestaport eða hesta- dreng. Hestpössunin byrjar L júni. Kiikjubðli 24. nni 1902. Ólafur líjörnsson.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.