Auglýsarinn - 01.06.1902, Síða 4

Auglýsarinn - 01.06.1902, Síða 4
74 AUGrLÝSARINN. 1. [jtmí 1902. í VKRZLITN P. J. THORSTEiNSON 4 Co. ± HAFNARFIRÐI fást nú flestallar nauðsynjavörur sem menn ]>urfa með, svo sem: Rug Kaffi Sveskjur Rugmjöl Export Rúsínur ur Döðlur Sukkulade marg. teg. Nicnac Skósverta Ofnsverta Bankabygg Kandís Baunir Melis í toppum Hrísgrjón do högginn Flórmjöl do steittur Kakaopulver Púðursykur. Tvíbökur, Kringlur, Skonrok, Kex, Grænsápa Taubláma Sódi Fæipulver Vaselín. Munntóbak, Neftóbak, Reyktóbak, Vindlar. Margskonar smíðatól. Álnavara svo sem: Tvisttau ótal tegundir Hvít ljerept bleikt og óbleikt Fóðurtau Sirts margar tegundir Stumpasirts Enskt vaðmál, sem ailir lofa o. fl. Tilbúinn fatnaður margskonar Emaileruð eldhúsgögn Skóflur, Skóflublöð, Hverfisteinar, Steinbrýni, Ljábrýni. Ýmislegt til þilskipaútgerðar og margt, margt fleira sem of langt yrði að telja upp hjer Allar vörurnar seldar með lægsta verði Hvergi betra að verzla í stórkaupum Nýjar byrgðir með hverri póstskipsferð. ALVEG SPANNYTT. SÁPUVERKSMIÐJA SIGURÐAR SIGURÐSSONAR í AUSTURSTRÆTI NR. 18 SELUR: Stangasápu í stórum og smáum kaupum og grænsápu í smákaupum og lút á flöskur. Inngangur í gegnum portið í kjallarann. J. P. Bjarnesen. Egill Eyjólfsson, skósmiður. 31 Laugaveg 31. Selur ódýrast = slcóí'atnaQ. = i Við timbur og kolaverzlunina „REYKJAVIK” fæst 8JCBimbur af öllum sortum ol og CJement. Allt með mjög góðu verði. Reykjavík 9. maí 02 Bj. Guðmundsson Brennt og malað KAFFI er ætíð bezt í verzlun J. P. Bjarnesen’s tJrsmiöur með góðum vitnisburði að allri + reglusemi, og er vel að sjer i iðn f- sinni (úrsmíði), getur fengið góða atvinnu nú pégar 4 úrsmíðaverk- £ stofu St. Th. Jónssonar á Seyðis- T firði. J. P. Bjí nýbúinn að fá margar sortir af ágætum Vindlum Og Cigarettum. Hvergi á Islandi fæst betri viðgjörð á O r g e 1 - Harmónium en hjá Markúsi Þorsteinssyiii, 47 Laugaveg 47. Fj elagsprentsmiðj an.

x

Auglýsarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.