Auglýsarinn - 15.06.1902, Blaðsíða 2
80
AUGLÝSARINN.
[15. júní 1902.
Auglýsarinn
ætlar sjer að verða ílðalauglýsiilgablað íslailds.
„Auglýsarinn“ hefur meiri útbreiðslu í Rvík
en öll hin blöðin til samans.
iuglýSíariiin hefur þegar náð eins mikilli út-
breiðslu 1 hinum landsfjórðungunum eins og hvert
þeirra blaða sem þar eru útgefin.
„Auglýsarinn“ kemur víða þar sem ekkert
annað blað sjest.
„Auglýsarinn“ er ódýrasta auglýsingablað á
landinu.
Auglýsarinn er á leiðinni að verða
aðalauglýsingablað landsins.
Alþýðufræðsla Stúdentafjelagsins.
Sunnudaginn 15. júní fer Helgi Pjetursson með alþýðu manna
um nágrenni Reykjavíkur og skírir fyrir mönnum, hversu landið er til
orðið, og fleira er að jarðfræði lýtur.
Förin hefst kl. 10 f. h. frá Skólavörðunni. Þar fást aðgöngu-
miðar á 10 aura.
■miitiiiiiiiuiiiiiiini--—.....
Frá útlöndum
F riða rsamningur
milli Breta og Búa var undirskrifaður
81. maí, eptir nær þriggja ára ófrið,
einhvern hÍDn mannskæðasta o% lang-
kostnaðarmesta, sem Bretar hafa háð á
eeinni öldum. Ðegar berferðin gegn
Búum var hafin, var pað aðalumtalsefni
flestra blaða á Englandi, áður en til
vopnaviðskipta kom, hvað gera skyldi við
Búa; svo vísan taldi almenningur sigur-
inn og anðveldan, að ekki þyrfti annað
en að sýna hinum hollenzkn bændum
hinar ranðu treyjur biezkra hermanna,
til þess að þeir legðn niður vopnin og
beiddust friðar. En áður en lyki, þurftu
Englendingar að taka á öllu liði, sem
þeir höfðu á að skipa, og aðauki kanpa
sjálfboðaliða, svo tngnm þúsunda skipti,
nm endilangt rikið; þar á ofan fengu
þeir öfluga liðveizlu frá nýlendum sínum,
er lögðu fólk og fje til herferðarinnar.
Englendingar urðu að taka lán á ián
ofan, svo að ríkið hefnr aldrei nokkurn
tíma verið jafnskuldngt og það er nú;
skattar hafa aukist og tollar stðrnm
hækkað, svo að ekkert heimili er til á
Englandi, sem ekki finni afieiðingar ð-
friðarins. Ofan á þetta bætist, að Bretar
hafa hlotið ðvild mikla, ekki einungis
hjá öllum þjððum Norðurálfunnar, heldnr
líka hjá frændum sínum í Ameríkn, fyrir
að hafa byrjað þennan ðfrið með rang-
indum, af áseilni og yfirgangi, og aldroi
mun sú óvirðing af þeim ganga, að hafa
250,000 mönnum á að skipa og allan
auð hins brezka veldis að baki sjer, og
geta þó ekki sigraBt til fulls á svo
fámennu ríki sem þessi hollenzka bænda-
nýlenda er.
Priðarsamningnr þessi, sem undirskrif-
aður var 31. f. m. af Kitchener lávarði
og Milner, laudstjðra Breta í Kaplaudi,
og hershöfðingjum Búa, er að vísu ekk-
ert fagnaðarefni fyrir Búa, því að ekki
hafa þeir fengið þeim aðalkröfum Hínum
framgengt, að fá sjálfsforræði og upp-
gjöf saka til handa þeim þegnum Engla-
konnngs, sem barizt hafa með þoim.
Búum er að vísu heitið sjálfsforræði á
síðan, en sjálfsagt á þá leið, að þeir
sendi menn á alþiug hins snður-afrík-
anska lýðveldis, en þar hafa onskir
menn tögi og hagldir jafaan. Búum er
enn fremur veitt fje til að reisa bú sín
á ný, herteknir menn af þeirra liði eru
fluttir heim aptnr, og því heitið, að
tunga þeirra, hollenzka, skuli kennd í
skðlum, þegar foreldrar barnanna óska
þesB. Yflr höfuð virðist brezka stjðrnin
láta sjer um það hugað, að fara nú svo
að Búum, að þeir verði góðir brezkir
þegnar, er hún þykist h»fa gengið svo
frá þeim, að þeir geti ekki verið hættu-
legir fjandmenn.
Alþingískosningar.
Guðlaugur
sýslumaður er kosinD þingmaður i'
Yestur-Skaptafellssýslu, og bjóst eng-
inn við öðru.
Guðjón Guðlangsson
er orðinn þingmaður Strandam^nna,,
enn á ný. Ingimundur í Snartar-
tungu fjell fyrir konum í fyri'a, nú
ætlaði annar hjeraðsbóndi að keppa
við hann, Jósep á Melum, en hætti
við, er á kjörfund kom.
Jón landritari,
fyrverandi sýslumaður Vestmanney-
inga, er nú orðinn þingmaður þeirra,,
meir fyrir annara kapp, en sjálfs
hans, að því er virðist. Hann fekk,
28 atkv., en dr. Valtýr 23.
Sjera Magnús
Andrjesson var kosinn afMýramöun-
um með 67 atkv. Jóhann í Sveina-
tungu fekk 46.
Björn sýslumaður
sigraði sjera Jens í Dölunum, í ann-
að sinn, hafði 83 atkv. en hinn 78,
í ísafjarðarsýslu
fjell Hannes Hafstein fyrir sjera Sig-
urði í Vigur, og eru þeir fóstbræð-
uruir orðnir þingmenn, Skúli og
sjera Sigurður. Atkvæði fjellu þann-
ig, að Skúli fekk.235 atkvæði, sjera.
Sigurður 230, en Hannes 137, Matt-
ias Ólafsson 124. Sjera Sigurður
heíur þannig fengið 93 atkvæðum.
meira en Hannes.
Húnvetningar
kusu Hermaun á Dingeyrum og Jósa-
fat, eu höfnuðu Páli Briern og Birni
Sigfússyni. Jósafat fekk 3G atkv..
meir en amtmaðurinn.
í Skagafirði
var kosningahríðÍD mjög hörð. Ólaf-
ur Briem fékk 237 atkv., meir en,
nokkur annar þingmaður, sem enn er
frjett um. Stefán á Möðrnvöllum.
var kosinn með honum, en Jóni
Jakobssyni hafnað, og þótti þeim
súrt í brotið, er skoruðu á hann að
bjóða sig fram.
Eyfirðingar
kusu sömu mennina og í fyrra: Klem-
ens og Stefán í F'agraskógi. Aðrir
huðu sig ekki fram. — Um kosning-
arnar i Barðarstrandar-, Þingeyjar-,
Múla- og Austurskaptafellssýslum
hefur ekki frjest enn þá, en þau kjör-
dæmi kjósa samtals 8 þingmenn. Af
þeim 22 sem kosnir eru, teljast 12:
heimastjórnarmenn, 9 Valtýingar,
með Jóni Magnússyni og Eggert í
Laugardælum, en sjera Dórhallur er
utan flokka.