Auglýsarinn - 21.09.1902, Qupperneq 4
136
AUGLÝSARINN
[21. sept. 1902.
Borðbúnaður úr silfri
og
bezta, silfurpletti
og margt fleira hentugt til
...............—"
Enska ~ Dönska.
Undirritaöur kennir að tala, skrifa og
Þíða ensku og dönsku. — Af því ég hefi
verið Á Englandi og í Danmörku langan tíma,
þá get ég kennt framburð í báðum þessum
málum réttan.
Gunnlaugur 0. Bjarnason.
[Hittist í Féíagsprentsm. hvern virkan dag].
Konnr og menn!
Tauin eru komin með „VESTA“,
sem efuið var sent í, í júlímáiiuði.
Allir eru vinsamlnga beðnir að sækja
TAl'IX sem fyrst.
Mikið af 1111 og- tXXH -
13 m verður sent nú með ,Vesta‘
2 3. þ. m„ og koma þá TAUIN
í návember.
Tauin vinna
sér stöðugt meira og meira
álit.
Virðingarfylst.
Egill Eyjólfsson.
31 Laugaveg 31.
Meö^Vesta’
kom
skófatnaður fyrir
erfíðismenn ogdrengi
í verzlun
Jóns Pórðarsonar.
Fundizt
hefur
peningabudda
í mýrinni við Laugaveg'inn með
töluverðum peningum í og 2 smá
lyklum. Útg. vísar á.
fí/lllf?) 8em er vön innanbúsverkum
lUlAfl 0g kann til sauma, óskast nú
þegar. Útg. vísar á.
fæst hjá
„Elding'”
til sölu i FÉLAGSPRENT-
SMIÐJUNNI fyrir hálfvirði.
geta menn fengiS fyrir (gjg aura
með ])ví að kaupa Sögusafn
„ELDINGAR”, sem fæst í
Félagsprentsmiðjunni.
HERBEROI til leigu frá 1. oktb. 4
góðum stað í bænum. Útg. vísar á.
Sls.rifpúlt
er til sölu. Utg. visar á.
HERBEKGrl e“
eða aðgang að því, og geymslu-
plássi; óskast til leigu, helzt fyrir
ofan læk; frá 1, oktb. n. k.
Utg. vísar á.
Stúdent,
sem getur kennt þýzku, ensku
og dönsku óskar eftir góðu her-
bergi til leigu frá 1. október,
gegn því að kenna eitthvert af
þessum málum, eða einhverja aðra
npmsgrein, stálpuðum börnum eða
fullorðnum. Utg. vísar á.
Steinunn Hjartardóttir
kennir ensku og dönsku í
vetur. Hefir verið í Englandi
síðastliðin tvö ár, og áður fengist
við barna og unglingakennslu.
Skólavörðustíg 11a.
2
herbergi til leigu frá
Þiuglioltsstræti 23.
1.
oktb. i
stærsta og ódýrasta úrval aftilbún-
um líkkrönzum, blöðum, blómum,
punti (bouquetter), slaufum smá-
um og stórum og slaufuefni o. fl.
er á
37 Laugavegi 37.
Lilja Kristjánsdóttir.
Taksð eftir!
14. iiiaí næstkoinaiidi
verða hús til sölu við fjölförmistu
götu bæjarins, sem hefir þann góða
k o s t framyfir mörg hús, sem seld.
eru hér í bænum, að það getur verið
að stærð og gerð eftir ósk kaup-
anda, ef hann gefur sig fram fyrir
1. desember þ. á.
Nýtt liÚH fæst nú þeg-
ar hjá sama á sérlega
fallegum stað. útg. yísar iu
með J E S T A”
í Skölastræti nr. 1
Drengjaföt af mörgum stærðum.
Drangja- og telpnyfirhafnir. Hanzk-
ar handa fullorðnum og börnum.
Hrásilki af mörgum litum
Blúndustoff, puntuhnappar. Kantar
á kápur. Slör. í'ermingarkort.
Herðasjöl. Millipils. Stumpasirts
og margt fleira.
Maöizr,
sem haft hefir á hendi barnakennslu
um undanfarin ár og hefir feugist
töluvert við skriftir, óskar eftir at-
vinnu við þau störf, frá 1. október
næstkomandi. Útg. vísar á.