Auglýsarinn - 21.09.1902, Page 5

Auglýsarinn - 21.09.1902, Page 5
14. septbr. 1902J AUGLÝS;ARINN. 137 V ► ► > ► ► ► ► ► > Yerzli Yaiaimars Ottesens 6 cfnyóíþzt'zcvti 6 selur góðar yíírur og ódýrar í smákaupum. Uoykvíkingar, sem kaupa daglega lítið í einu ættu að verzla við mig. Virðingarfyllst Valdim. Ottesen tðLÐSKÖLI Peir, sem hafa i hyggju að ganga á KVÖLDSKÓLA minn og læra teikrungu, geri svo vel að innskrifa sig hinn Ol í)í) þessa mánaðar wJL. °S wýLi. heima hjá mér og borgast inotökugjaldið um leið, sem eru 8 krónur. Virðingarfyllst &izí'h5$o/n, Reykjavlk. GrjOtgötu 5r. 4. ^tfif A óskast til leigu f'yrir OHJlXx einhleipann. (jtg, vísar á. ÍIL LEIGU bergi | 1. oktb. n. k. i Hverfisgötu 22 helzt fyrir einhleypa (1 eða 2). einnig fæði ef ósoað er. Guðjóu Jónsson Laugaveg 59. Til almennings. Nú eru kembingarvélarnar við Reykjafoss í Olfusi teknar til að starfa, og vinna bæði fljótt og vel (kemba 140 pd. af ull á dag). Eins og áður hefur verið auglýst verður ull, sem menn vilja koma þangað til vinnu, veitt móttaka þar á staðnum, og hjá herra Þorfinni Jónssyni í Tryggvaskála, og verzlunarmanni Kristjáni Jó- hannessyni á Eyrarbakka og afhenda þeir hinir sömu vinnuna þá henni er lokið. Vinnan borgast þá kemban er afhent, 30 au. á hvert pund, örlítið ílutningsgjald frá Eyrarbakka og Tryggvaskála. IVIjög áriðandi að ullarsendingarnar séu vel merktar. Vinnan verður undir minni umsjón þangað til einhver hlut- aðeigandi er fullnuma í vinnunni. p. t. Reykjavík 9. sept. 1902. Björn Uorláksson. JLÍL ú 333. JS t CO ö óskast til kaups. IJtg. vísar á. ÍTÚS vio aðalþjóðgötu bæjarius ertilsölr- GÓDIR borgunarskilmáiar. Ltg. visar á. vSPÁZER ?• (með „pelsverki") handa fullorðnum kvennmanni er til sölu. Útg. visar á. LEIRFÖT — ágæt undir slátur — selur j, P. Bjranesen. i verzlunma mikið af allskonar þarfavarningi svo sem: Stiftasaurour allskonar. — Dakjárns-saumurinn góði. — Þakpappi (asfalt). — Maskínu-pappi. — * Ymiskonar smærri járnvara, og m. fl. til timburbygginga. Kaffi. — Kandís. — Melís höggvinn og í toppum. * Goudaosturinn frægi. Stórskipa-segldúkur, Fiskilínur o. m. m. fl. Allt selzt með venjulega afar lágu verði. Ávalt nýjar vörur með hverri póstskipsferð. — Atvinna. Bindindismaður, rúmlega 30 ára að aldri, vel greindur, óskar eftir atyinnu við verzlun utan- búðar eða innan, gegn sann- gjarni þóknun. Utg. vísar á. Hver einasti ísléndiiigur ætti að lesa ritgerð Einars Bene- diktssonar„Ný~va.\týsU.a.n og landsréttindin“, sem fæst í Félagsprentsmiðjunni og kostar 50 aura.

x

Auglýsarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.