Auglýsarinn


Auglýsarinn - 21.09.1902, Qupperneq 7

Auglýsarinn - 21.09.1902, Qupperneq 7
[21. sept. 1902.] AUGLÝSARINN. 139 Lítil búð á, Laugareg liggur ein. cn glæsileg, Leifl hjá, sem lýðfrægum lengi var hjá Sturlungum. Undir Jökli áður hann orðstír sér hinn bezta vann kemur sér við karlana, kvennfólkið et cetara. Glóir þar í glugganum gríðar feikn af sætindum. Og ef þangað inn þú ferð á öllu er mesta gæða verð. Epli eru þar úr Indíá, ilmsæt Yínber Spáni frá, rauður kandís, Rúsínur rósum fegri Kúrennúr. Viltu, kæri koss þér fá kærustunni þinni hjá? Confect skaltu kaupa þér, kossinn svo þér hárviss er. Þar fást sætu Sveskjurnar, Sápur, er mýkja höndurnar, Chokolade selur'jhann og Syltetöj, sá góði mann. Laukurinn er þar ekkert hrak, alt af fæst þar Reyktóbak. Þar er afbragðs Ost að fá öllum löndum heimsins frá. Blika þar hin björtu kvöld Bollapör og Könuu-fjöld, allt með mynd og útflúri af hans hátign Játvarði. Við þér blasa blómskreyttir Blómsturvasar fáséðir, Emaillerað alls konar, inndælu f'ínu Kökurnar. Vaskastell með veg og prís voru flutt úr Paradís, öll af höndum engla gjörð óbrjótandi hér á jörð. Meyjar höndur hafa þar hnoðað Sinjörið íslenzkar. Þar fæst Tros og Þyrsklingur, þar er hertnr Steinbítur. Leifur heppni’ er hlægjandi á hverjum degi’ i búðinni, allan daginu er hún full, inn þar streymir rauða-gull. cð P3 t Þ A N m „„ ■J3 oo cö ö f-1 «5 w cð w E3 2 Ö o3 Ö cö > kH e us ö '33 _ b£ . ö s « ^ 2 bC' o3 ° •£, s - § $ 6 . cb cö w P3 • S EH Ö -*-3 ö Ö QQ ö '03 O *'—5 cö Q 33 PQ STEÍNOLIA Royal Daylight fæst hjá C. ZIMSEN. Ágætt LOFTHERBERGI er til leigu fyrir einhleypa, hjá Sigurjóni snikkara í Lækjargötu. Snemmbær kýr 7 vetra gömul (kemst vanalega í 15 merkur) er til sölu. semja má við Halldór Kjartansson Þingholtstræti 1. Til gamle og unge Mænd anbefales paa det bedste det uylig i betydelig udvidot Udgave udkomne Skritt af Mod.-Raad Dr. Miiiler o n et Jcfá/yMe/ ©/ýéitte- #y maf- &yo/em og om dets radikalo Helbredeise. Priis iuci. Forsendelse i Koavolia 1 kr. i Frimserker. Curt Röber, Braunsehwoig. frá Atkinson Brothers selur J. P. Bjarnesen. ZJT2. {=3 cd CSJÍ OCí B D o > 0 H ccj cd -«335 od ÚD bc « 3 cn <n cö u ± -ö Q- * a bo cn *o O JD C|^«, s vw Q Q CTO k ctí ctí D fc=->í) Yi "O ■H bc *o ctí cn <!=r=! bc bD Q bc Q G c 0) <D E ÍL í. o +j cn > c CO o o «4- cn bD ’c '5 L- G G o aðgjöröir á ^ SAUMAVJELUM g fást mjög vel af hendi leystar. 4. Markús Þorsteir.sson. J 4? Laugaveg 47. Hvergi á Islandi fæst betri viðgjörð á Orgel- Harmónium en hjá Markúsi Þorsteiiissyni, n Pakkaiitirnir m hjá C Zimsen

x

Auglýsarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.