Auglýsarinn - 21.09.1902, Blaðsíða 8

Auglýsarinn - 21.09.1902, Blaðsíða 8
140 AUG LÝSARINN. [21. septbr. 1902. J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík hefir nú fengið með gufuskipinu „ísafold“ margar og margbreyttar vörur til haustsius og vetrarins; hér verður talið að eins það helzta af því, er nú kom: KOKNYÖIIUÍI: Rúgur — Rúgmjöl — Bankabygg — Brtur — Hrísgrjón — Overheadmjöl — Flórmjöl — Bygggrjón — Sagógrjón, stór og smá — Rísmjöl — Sagómjöl — Kart- öflumjöl o. fl. KAFFI — Kandís — Meiís (í toppum og höggvinn og mulinn) — Púðursykur — Sætar Möndlur — Saft súr og sæt — Edik — SMJÖRLÍKI í 10 pd. öskjum, mjög góð tegund. ÁLNAVARA: Léreft — Sirts — Tvisttau — Flonel — Fata- og Yfirfrakkaefni, margar tegundir — Silkibönd — Kantabönd — Plydsbönd, margir litir og tegundir. — Margar tegundir af Blómsaumagarni — Hnapp- ar allskonar — Hanzkar margar tegundir — Rúmteppi, stoppuð með baðmull — Prjónuð nærföt og sokkar af mörgnm tegundum. Smábrauð allskonar, sérstaklega góðar tegundir; — Kex — Kú- men-Kringlur o. fl. brauðtegundir. Vínglös og vatnsglös, margar tegundir; — Skálar — Bollapör -- Diskar og öll algeng leir- og glerílát. Tréstólar sterkir og ódýrir. Kolakörfur — Ofnskermar og Ofnbakkar — Eldavélar — Kör o. fl. Veggjapappír, 23 tegundir — Patent-gluggtjaldavaltarar — Patent- gluggaskýlur (Jalousier), — Gluggatjalda-efni. Lampar og Amplar af öllum tegundum; hvergi í bænum feg- urra úrval af þeirri tegund. Panelpappi — Forhudningspappi — Eikarplankar, Hellulitur, 2 tegundir — Blásteinn — o. fl. litartegundir. Málning af flestum tegundum og litum — Fernisolía Törrelse — Terpentína — Saumur og stifti allskonar. Púður — Högl og Kvellhettur. * * Skóleður. + + — VINDLA, margar tegundir — Reyktóbak — Munntóbak og Nef- tóbak — Kerti smá og stór. — Spil (Whist og L’hombre). Spiritus (Spritt) til uppkveikju á gasvélar og gaslampa. Selst mjög ódýrt, þar það er ónýtt til drykkjar og því ekki borgaður af því toliur. — IF'ermingar, •— A? “æðingardags og j—gniðkanpskort;. Sömuleiðis falleg T^eysuslifsi Halldóra Ólafsdóttir 8 túngholtsstræti 8. SAALOLIN. Sólaáburður, sem gerir sólana 3-falt endingarbetri. Fæst í verzlun Gluðni. Ólsen’s sem hefir einkaútsölu fyrir allt XslandL. GÓÐ ung snemmbær kýr er til sölu fyrir gott verð. Útg. vísar á. Háttvirtu ~ Reykjavíkurbúar! Muniö að verzlun Runólfs Þorsteinssonar Laugaveg 17 — hefir i haust hið allra bezta fje er til bæjarins kemur, — ÚR Pingvallasveit og Borgar- firði. Vanti hagfróðan kaupandA.* Kjöt, Innmat, Mör, Ull, Kæfu, Smjör, eða Skóleður þá fer hann ekki annað, en til Runólfs þorsteinssonar Laugaveg 17. SAUM á allskonar innri fötum karla og kvenna. AÐGIERD á ytrifötum og ennfremur ullarvinnu tek eg að mér fyrir sanngjarna borgun. Sigríður Davíðsdóttir 6 Bókblöðustíg 6. Fj elagsprontsmið j an.

x

Auglýsarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Auglýsarinn
https://timarit.is/publication/272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.